Ráðist að Anthony Taylor og fjölskyldu á flugvellinum í Búdapest Smári Jökull Jónsson skrifar 1. júní 2023 22:30 Anthony Taylor stóð í ströngu í úrslitaleik Evrópudeildarinnar í gær. Vísir/Getty Stuðningsmenn Roma réðust að Anthony Taylor og fjölskyldu hans þegar þau hugðust ferðast frá Búdapest í dag. Taylor dæmdi úrslitaleik Sevilla og Roma í Evrópudeildinni í gær. Sevilla vann sigur á Roma í úrslitaleik Evrópudeildarinnar í gær en leikurinn fór fram á Puskas leikvanginum í Búdapest. Sevilla hafði betur í vítaspyrnukeppni en eftir leik var mikið fjallað um frammistöðu dómarans Anthony Taylor en hann stóð í ströngu í leiknum. Taylor gaf alls þrettán gul spjöld í leiknum og þar að auki fékk Gonzalo Montiel, leikmaður Sevilla, að endurtaka vítaspyrnu sína í vítaspyrnukeppninni og voru leikmenn Roma sem og þjálfarinn Jose Mourinho afar ósáttir með þá ákvörðun. Mourinho urðaði yfir Taylor í viðtölum eftir leik og í gærkvöldi birtust myndbönd þar sem hann hellti úr skálum reiði sinnar í bílakjallara leikvangsins þegar Taylor var að yfirgefa svæðið. Í dag ferðaðist Anthony Taylor ásamt fjölskyldu sinni frá Búdapest en á flugvelli borgarinnar varð hann fyrir aðskasti frá stuðningsmönnum Roma. Vatni var skvett í átt að honum og fjölskyldu hans og auk þess var stól kastað. Roma fans attacking referee Anthony Taylor at the airport. What is it with Italians this week? #lufc pic.twitter.com/ODFApCmrXC— Leeds, That! (@leedsthat) June 1, 2023 Evrópudeild UEFA Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn Postecoglou að taka við Forest Enski boltinn María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Fótbolti Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Fótbolti „Saga sem verður sögð síðar“ Fótbolti Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér Fótbolti Fleiri fréttir Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið „Við munum þurfa að leggja okkur alla fram“ „Ísland er eini óvinur okkar“ Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Sjá meira
Sevilla vann sigur á Roma í úrslitaleik Evrópudeildarinnar í gær en leikurinn fór fram á Puskas leikvanginum í Búdapest. Sevilla hafði betur í vítaspyrnukeppni en eftir leik var mikið fjallað um frammistöðu dómarans Anthony Taylor en hann stóð í ströngu í leiknum. Taylor gaf alls þrettán gul spjöld í leiknum og þar að auki fékk Gonzalo Montiel, leikmaður Sevilla, að endurtaka vítaspyrnu sína í vítaspyrnukeppninni og voru leikmenn Roma sem og þjálfarinn Jose Mourinho afar ósáttir með þá ákvörðun. Mourinho urðaði yfir Taylor í viðtölum eftir leik og í gærkvöldi birtust myndbönd þar sem hann hellti úr skálum reiði sinnar í bílakjallara leikvangsins þegar Taylor var að yfirgefa svæðið. Í dag ferðaðist Anthony Taylor ásamt fjölskyldu sinni frá Búdapest en á flugvelli borgarinnar varð hann fyrir aðskasti frá stuðningsmönnum Roma. Vatni var skvett í átt að honum og fjölskyldu hans og auk þess var stól kastað. Roma fans attacking referee Anthony Taylor at the airport. What is it with Italians this week? #lufc pic.twitter.com/ODFApCmrXC— Leeds, That! (@leedsthat) June 1, 2023
Evrópudeild UEFA Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn Postecoglou að taka við Forest Enski boltinn María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Fótbolti Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Fótbolti „Saga sem verður sögð síðar“ Fótbolti Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér Fótbolti Fleiri fréttir Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið „Við munum þurfa að leggja okkur alla fram“ „Ísland er eini óvinur okkar“ Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Sjá meira