PGA-mótaröðin og LIV-mótaröðin sameinast Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 6. júní 2023 14:44 Brooks Koepka hefur leikið á LIV-mótaröðinni undanfarna mánuði, en hann tryggði sér þó sigur á PGA-meistaramótinu á dögunum. Rob Carr/Getty Images Bandaríska PGA-mótaröðin í golfi hefur samþykkt að sameinast sínum helsta keppinauti, sádiarabísku LIV-mótaröðinni. Sameining mótaraðanna þýðir að öll málaferli þeirra á milli verða felld niður. Mótaraðirnar tvær skrifuðu í dag undir samning þess efnis að PGA og LIV sameinist í eitt og sama gróðafyrirtækið. Enn á eftir að ákveða nafn á sameinaða fyrirtækið, en samningurinn felur í sér að Evrópumótaröðin, DP World Tour, sameinast mótaröðunum einnig. PGA Tour 🤝 LIV GolfThe rival circuits have agreed a shock deal to merge ending the split in golf 😲#BBCGolf— BBC Sport (@BBCSport) June 6, 2023 LIV-mótaröðin er fjálmögnuð af opinbera sádiarabíska fjáfestingasjóðnum PIF (e. Saudi Arabia Public Investment Fund), sem á einnig stærstan hluta í enska úrvalsdeildarfélaginu Newcastle. Mótaröðin hefur þurft að standa í ýmsum málaferlum við PGA-mótaröðina undanfarna mánuði, en samruni mótaraðanna tveggja þýðir að þau verða öll felld niður. Í umfjöllun bandaríska miðilsins CNBC kemur fram að fjárfestingasjóðurinn PIF sé tilbúinn að reiða fram milljarða dollara í nýju mótaröðina, en ekki kemur þó fram hversu háa fjárhæð um ræðir. LIV-mótaröðin Golf Tengdar fréttir Dustin Johnson óvænt meðal kylfinga í ofurdeild sem fjármögnuð er af Sádi-Arabíu Dustin Johnson, sem var um tíma talinn besti kylfingur í heimi, er óvænt meðal kylfinga í LIV-mótaröðinni sem er fjármögnuð með peningum frá Sádi-Arabíu. Hans helsti styrktaraðili hefur slitið samstarfi þeirra á milli vegna ákvörðunar Johnson. 1. júní 2022 09:30 Segist ekki styðja mannréttindabrot og vonast til að láta gott af sér leiða Kylfingurinn Phil Mickelson mun taka þátt á fyrsta móti LIV-mótaraðarinnar í golfi en um er að ræða ofurdeild sem er fjármögnuð af ríkisstjórn Sádi-Arabíu. Þá átti Graeme McDowell erfitt með að svara spurningum um málefni líðandi stundar í S-Arabíu. 8. júní 2022 11:30 PGA-mótaröðin setur kylfingana sem spila í dag í bann Forráðamenn vinsælustu golfmótaraðar heims, PGA-mótaraðarinnar, hafa nú ákveðið að banna þá kylfinga sem keppa munu á fyrsta móti sádi-arabísku LIV-mótaraðarinnar sem hefst í dag. 9. júní 2022 14:24 Þátttakendum á LIV vísað úr PGA-mótaröðinni Forráðamenn PGA-mótaraðarinnar í golfi hafa tekið þá ákvörðun að vísa öllum þeim kylfingum úr keppni sem taka þátt í LIV boðsmótinu í þessari viku. 9. júní 2022 19:29 Eru Sádar að eyðileggja golfið? Þó að Sádi-Aröbum hafi ekki tekist að lokka Tiger Woods yfir á hina nýju LIV-mótaröð í golfi, alla vega ekki enn, stendur golfheimurinn nú klofinn eftir að stór hópur kylfinga úr fremstu röð hefur þegið þær himinháu fjárhæðir sem þar eru í boði. 16. júní 2022 08:00 Kallar þá sem gengu til liðs við LIV hræsnara og lygara Bandaríski kylfingurinn Billy Horschel virðist ekki hrifinn af þeim kylfingum sem gengu til liðs við sádí-arabísku LIV-mótaröðina og segir að þeir eigi ekki að fá að spila á DP World Tour eða PGA-mótaröðinni. 6. júlí 2022 14:46 Þrír LIV-kylfingar töpuðu máli gegn PGA Þrír kylfingar á LIV-mótaröðinni í golfi hafa tapað máli gegn bandarísku PGA-mótaröðinni fyrir bandarískum dómstólum. Þeir kröfðust þess að fá að spila á FedEx-mótinu. 10. ágúst 2022 15:01 LIV-kylfingar fá engin stig á heimslistanum á næstu mótum Þeir kylfingar sem yfirgáfu PGA-mótaröðina og Evrópumótaröðina í golfi munu ekki fá nein stig á heimslistann á næstu tveimur mótum sádí-arabísku mótaraðarinnar. 6. október 2022 23:00 Mest lesið Totti í harðri forræðisdeilu um fjögur Rolex úr Fótbolti „Það var engin taktík“ Fótbolti Elsti maraþonhlaupari sögunnar varð fyrir bíl og lést Sport „Labbar ekki inn í líkamsrækt og byrjar að sprauta í þig sterum“ Sport Toone með sögulega fullkomna tölfræði Fótbolti Raggi Nat á Nesið Körfubolti Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Körfubolti Dagskráin í dag: Blikar berjast fyrir lífi sínu í Meistaradeildinni Sport Mistök að ráða ekki Betu og „er ekki talað hávært um Óla Kristjáns“ Fótbolti Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Körfubolti Fleiri fréttir „Nýtti reynsluna úr vindinum heima til að halda þolinmæði“ Ragnhildur fyrst Íslendinga til að vinna LET Access mót Hneig niður tvisvar á risamóti í golfi Golflandsliðið í öðru sæti eftir fyrsta hring Ísland í öðru sæti eftir fyrsta keppnisdag á Evrópumótinu Tryggði sig inn á Opna breska risamótið með mögnuðum erni Gunnlaugur tveimur undir pari en spænski félaginn efstur Landsliðshóparnir valdir fyrir Evrópumótin í golfi Meistarinn bestur og hvítur Monster kveikti í Tómasi Embla Hrönn vann bráðabana og mætir Pamelu Tíu ára kylfingur fór holu í höggi á Íslandsmóti Tómas steinlá gegn þeim þýska PGA fær nýjan stjórnanda frá NFL deildinni Tómas fór illa með Frakkann Tómas í einvígi við Frakka en Logi úr leik í bráðabana Rauk út í apótek fyrir dóttur sína nóttina fyrir sigur á US Open Frá martraðarbyrjun í draumaendi með mögnuðu sigurpútti Mikil seinkun vegna rigningar Burns enn efstur og stefnir á sinn fyrsta „Var að hugsa hvort ég vildi spila í tvo daga til viðbótar“ Spaun steig ekki feilspor en stór nöfn í brasi Sjáðu Reed ná afar fágætum albatross með mögnuðu höggi Tannlæknir keppir á opna bandaríska Andrea flýgur upp listann en aftur var einu höggi ofaukið Gunnlaugur í sigurliði á sterkasta áhugamannamóti heims Gunnlaugur átti frábæran dag á Arnold Palmer Cup Gunnlaugur paraður með sænskri stelpu í Arnold Palmer bikarnum Ástandið á Urriðavelli ekki gott og Íslandsmótið fært á Hlíðavöll Var í góðum séns en missti af sæti á Opna bandaríska Heiðrún og Jóhannes unnu Hvaleyrarbikarinn í fyrsta sinn Sjá meira
Mótaraðirnar tvær skrifuðu í dag undir samning þess efnis að PGA og LIV sameinist í eitt og sama gróðafyrirtækið. Enn á eftir að ákveða nafn á sameinaða fyrirtækið, en samningurinn felur í sér að Evrópumótaröðin, DP World Tour, sameinast mótaröðunum einnig. PGA Tour 🤝 LIV GolfThe rival circuits have agreed a shock deal to merge ending the split in golf 😲#BBCGolf— BBC Sport (@BBCSport) June 6, 2023 LIV-mótaröðin er fjálmögnuð af opinbera sádiarabíska fjáfestingasjóðnum PIF (e. Saudi Arabia Public Investment Fund), sem á einnig stærstan hluta í enska úrvalsdeildarfélaginu Newcastle. Mótaröðin hefur þurft að standa í ýmsum málaferlum við PGA-mótaröðina undanfarna mánuði, en samruni mótaraðanna tveggja þýðir að þau verða öll felld niður. Í umfjöllun bandaríska miðilsins CNBC kemur fram að fjárfestingasjóðurinn PIF sé tilbúinn að reiða fram milljarða dollara í nýju mótaröðina, en ekki kemur þó fram hversu háa fjárhæð um ræðir.
LIV-mótaröðin Golf Tengdar fréttir Dustin Johnson óvænt meðal kylfinga í ofurdeild sem fjármögnuð er af Sádi-Arabíu Dustin Johnson, sem var um tíma talinn besti kylfingur í heimi, er óvænt meðal kylfinga í LIV-mótaröðinni sem er fjármögnuð með peningum frá Sádi-Arabíu. Hans helsti styrktaraðili hefur slitið samstarfi þeirra á milli vegna ákvörðunar Johnson. 1. júní 2022 09:30 Segist ekki styðja mannréttindabrot og vonast til að láta gott af sér leiða Kylfingurinn Phil Mickelson mun taka þátt á fyrsta móti LIV-mótaraðarinnar í golfi en um er að ræða ofurdeild sem er fjármögnuð af ríkisstjórn Sádi-Arabíu. Þá átti Graeme McDowell erfitt með að svara spurningum um málefni líðandi stundar í S-Arabíu. 8. júní 2022 11:30 PGA-mótaröðin setur kylfingana sem spila í dag í bann Forráðamenn vinsælustu golfmótaraðar heims, PGA-mótaraðarinnar, hafa nú ákveðið að banna þá kylfinga sem keppa munu á fyrsta móti sádi-arabísku LIV-mótaraðarinnar sem hefst í dag. 9. júní 2022 14:24 Þátttakendum á LIV vísað úr PGA-mótaröðinni Forráðamenn PGA-mótaraðarinnar í golfi hafa tekið þá ákvörðun að vísa öllum þeim kylfingum úr keppni sem taka þátt í LIV boðsmótinu í þessari viku. 9. júní 2022 19:29 Eru Sádar að eyðileggja golfið? Þó að Sádi-Aröbum hafi ekki tekist að lokka Tiger Woods yfir á hina nýju LIV-mótaröð í golfi, alla vega ekki enn, stendur golfheimurinn nú klofinn eftir að stór hópur kylfinga úr fremstu röð hefur þegið þær himinháu fjárhæðir sem þar eru í boði. 16. júní 2022 08:00 Kallar þá sem gengu til liðs við LIV hræsnara og lygara Bandaríski kylfingurinn Billy Horschel virðist ekki hrifinn af þeim kylfingum sem gengu til liðs við sádí-arabísku LIV-mótaröðina og segir að þeir eigi ekki að fá að spila á DP World Tour eða PGA-mótaröðinni. 6. júlí 2022 14:46 Þrír LIV-kylfingar töpuðu máli gegn PGA Þrír kylfingar á LIV-mótaröðinni í golfi hafa tapað máli gegn bandarísku PGA-mótaröðinni fyrir bandarískum dómstólum. Þeir kröfðust þess að fá að spila á FedEx-mótinu. 10. ágúst 2022 15:01 LIV-kylfingar fá engin stig á heimslistanum á næstu mótum Þeir kylfingar sem yfirgáfu PGA-mótaröðina og Evrópumótaröðina í golfi munu ekki fá nein stig á heimslistann á næstu tveimur mótum sádí-arabísku mótaraðarinnar. 6. október 2022 23:00 Mest lesið Totti í harðri forræðisdeilu um fjögur Rolex úr Fótbolti „Það var engin taktík“ Fótbolti Elsti maraþonhlaupari sögunnar varð fyrir bíl og lést Sport „Labbar ekki inn í líkamsrækt og byrjar að sprauta í þig sterum“ Sport Toone með sögulega fullkomna tölfræði Fótbolti Raggi Nat á Nesið Körfubolti Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Körfubolti Dagskráin í dag: Blikar berjast fyrir lífi sínu í Meistaradeildinni Sport Mistök að ráða ekki Betu og „er ekki talað hávært um Óla Kristjáns“ Fótbolti Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Körfubolti Fleiri fréttir „Nýtti reynsluna úr vindinum heima til að halda þolinmæði“ Ragnhildur fyrst Íslendinga til að vinna LET Access mót Hneig niður tvisvar á risamóti í golfi Golflandsliðið í öðru sæti eftir fyrsta hring Ísland í öðru sæti eftir fyrsta keppnisdag á Evrópumótinu Tryggði sig inn á Opna breska risamótið með mögnuðum erni Gunnlaugur tveimur undir pari en spænski félaginn efstur Landsliðshóparnir valdir fyrir Evrópumótin í golfi Meistarinn bestur og hvítur Monster kveikti í Tómasi Embla Hrönn vann bráðabana og mætir Pamelu Tíu ára kylfingur fór holu í höggi á Íslandsmóti Tómas steinlá gegn þeim þýska PGA fær nýjan stjórnanda frá NFL deildinni Tómas fór illa með Frakkann Tómas í einvígi við Frakka en Logi úr leik í bráðabana Rauk út í apótek fyrir dóttur sína nóttina fyrir sigur á US Open Frá martraðarbyrjun í draumaendi með mögnuðu sigurpútti Mikil seinkun vegna rigningar Burns enn efstur og stefnir á sinn fyrsta „Var að hugsa hvort ég vildi spila í tvo daga til viðbótar“ Spaun steig ekki feilspor en stór nöfn í brasi Sjáðu Reed ná afar fágætum albatross með mögnuðu höggi Tannlæknir keppir á opna bandaríska Andrea flýgur upp listann en aftur var einu höggi ofaukið Gunnlaugur í sigurliði á sterkasta áhugamannamóti heims Gunnlaugur átti frábæran dag á Arnold Palmer Cup Gunnlaugur paraður með sænskri stelpu í Arnold Palmer bikarnum Ástandið á Urriðavelli ekki gott og Íslandsmótið fært á Hlíðavöll Var í góðum séns en missti af sæti á Opna bandaríska Heiðrún og Jóhannes unnu Hvaleyrarbikarinn í fyrsta sinn Sjá meira
Dustin Johnson óvænt meðal kylfinga í ofurdeild sem fjármögnuð er af Sádi-Arabíu Dustin Johnson, sem var um tíma talinn besti kylfingur í heimi, er óvænt meðal kylfinga í LIV-mótaröðinni sem er fjármögnuð með peningum frá Sádi-Arabíu. Hans helsti styrktaraðili hefur slitið samstarfi þeirra á milli vegna ákvörðunar Johnson. 1. júní 2022 09:30
Segist ekki styðja mannréttindabrot og vonast til að láta gott af sér leiða Kylfingurinn Phil Mickelson mun taka þátt á fyrsta móti LIV-mótaraðarinnar í golfi en um er að ræða ofurdeild sem er fjármögnuð af ríkisstjórn Sádi-Arabíu. Þá átti Graeme McDowell erfitt með að svara spurningum um málefni líðandi stundar í S-Arabíu. 8. júní 2022 11:30
PGA-mótaröðin setur kylfingana sem spila í dag í bann Forráðamenn vinsælustu golfmótaraðar heims, PGA-mótaraðarinnar, hafa nú ákveðið að banna þá kylfinga sem keppa munu á fyrsta móti sádi-arabísku LIV-mótaraðarinnar sem hefst í dag. 9. júní 2022 14:24
Þátttakendum á LIV vísað úr PGA-mótaröðinni Forráðamenn PGA-mótaraðarinnar í golfi hafa tekið þá ákvörðun að vísa öllum þeim kylfingum úr keppni sem taka þátt í LIV boðsmótinu í þessari viku. 9. júní 2022 19:29
Eru Sádar að eyðileggja golfið? Þó að Sádi-Aröbum hafi ekki tekist að lokka Tiger Woods yfir á hina nýju LIV-mótaröð í golfi, alla vega ekki enn, stendur golfheimurinn nú klofinn eftir að stór hópur kylfinga úr fremstu röð hefur þegið þær himinháu fjárhæðir sem þar eru í boði. 16. júní 2022 08:00
Kallar þá sem gengu til liðs við LIV hræsnara og lygara Bandaríski kylfingurinn Billy Horschel virðist ekki hrifinn af þeim kylfingum sem gengu til liðs við sádí-arabísku LIV-mótaröðina og segir að þeir eigi ekki að fá að spila á DP World Tour eða PGA-mótaröðinni. 6. júlí 2022 14:46
Þrír LIV-kylfingar töpuðu máli gegn PGA Þrír kylfingar á LIV-mótaröðinni í golfi hafa tapað máli gegn bandarísku PGA-mótaröðinni fyrir bandarískum dómstólum. Þeir kröfðust þess að fá að spila á FedEx-mótinu. 10. ágúst 2022 15:01
LIV-kylfingar fá engin stig á heimslistanum á næstu mótum Þeir kylfingar sem yfirgáfu PGA-mótaröðina og Evrópumótaröðina í golfi munu ekki fá nein stig á heimslistann á næstu tveimur mótum sádí-arabísku mótaraðarinnar. 6. október 2022 23:00