Krókódílar færir um eingetnað Ólafur Björn Sverrisson og Samúel Karl Ólason skrifa 7. júní 2023 18:19 Meyfæðingar svokallaðar gætu verið algengar á meðal krókódíla, samkvæmt nýrri rannsókn vísindamanna. Getty Krókódíll í dýragarði í Kosta Ríka verpti eggjum sem innihéldu lífvænleg fóstur, án þess að hafa nokkurn tímann komið nálægt karlkyns krókódíl. Eggin klekktust ekki út en fóstrin í þeim voru nánast með sama erfðamengi og móðirin. Þetta er fyrsta dæmið um eingetnað meðal krókódíla en þykir til marks um að það gerist reglulega, án þess að eftir því hafi verið tekið. Krókódíllinn var átján ára þegar hann verpti eggjunum. Það vakti athygli að nokkur af eggjunum innihéldu fóstur. Þau klekktust ekki út og voru tekin til rannsóknar. Sú rannsókn leiddi í ljós að krókódíllinn framleiddi fóstrin án aðkomu karls. Í frétt BBC segir að krókódíllinn hafi verið haldið frá öðrum krókódílum frá tveggja ára aldri. Dr. Warren Booth hefur rannsakað eingetnað (e. parthenogenesis) síðastliðinn áratug og segir uppgötvunina ekki koma á óvart. „Við höfum tekið eftir þessu hjá hákörlum, fuglum, snákum og eðlum. Þetta er furðulega algengt,“ segir Booth. Krókódílar hafi ekki verið rannsakaðir sérstaklega til þessa. Kenning er uppi meðal rannsakenda að dýrategundir verði færar um eingetnað þegar það fækkar í þeirra hópi eða þegar tegundirnar eru á barmi útrýmingar. Þetta gæti hafa átt sér stað á meðal risaeðlna. „Sú staðreynd að eingetnaður á sér stað á svipaðan hátt hjá svo mörgum mismunandi tegundum bendir til þess að þetta sé mjög forn eiginleiki sem hefur erfst í gegnum aldirnar.“ Dýr Kosta Ríka Dýragarðar Mest lesið Magga Stína handtekin í nótt af Ísraelsher Innlent Langþreyttur á TikTok áreiti og rasískum orðsendingum skólakrakka Innlent Átján sagt upp í Seljahlíð Innlent Dullarfull brotlending nærri Area 51 Erlent Engan óraði fyrir framhaldinu Erlent „Það er sárt að þurfa að horfa á eftir þeim“ Innlent Ákærður fyrir stunguárás á Seltjarnarnesi Innlent Spá mikilli ölduhæð við Faxaflóa í vestan hvassviðri Veður Spyr hvort aflífa þurfi sig vegna mjaðmaskipta Innlent Sást blóðugur fyrir utan fjölbýlishús Innlent Fleiri fréttir Tengdasonur Trumps mætir til Egyptalands Dullarfull brotlending nærri Area 51 Trump og „maðurinn með ljáinn“ hóta að greiða ekki laun Engan óraði fyrir framhaldinu Súdanskur uppreisnarleiðtogi sakfelldur fyrir stríðsglæpi Nýkjörinn bæjarstjóri alvarlega særður eftir stunguárás Fá Nóbelinn fyrir rannsóknir sínar á sviði skammtafræði Tvö ár liðin frá árásum Hamas á Ísrael Vill vita hvað Úkraínumenn vilja gera við bandarískar stýriflaugar Hæstiréttur hafnar Maxwell Stofna rannsóknarnefnd um Afganistan sem Íslendingar kölluðu eftir Gretu Thunberg og félögum vísað úr landi Gisèle Pelicot aftur í réttarsal Fá Nóbelinn fyrir ónæmisrannsóknir sínar Bein útsending: Hver fær Nóbelsverðlaunin í læknisfræði? Forsætisráðherra Frakklands segir af sér Viðræður um frið á Gasa hefjast í dag Nýskipaðri ríkisstjórn þegar hótað vantrausti Stórtap Air Greenland vegna aflýstra flugferða til Nuuk Tæplega þúsund manns innlyksa á Everest Látinn eftir skotárás í Kaupmannahöfn Sögð vafin í ísraelska fánann og veifað um eins og verðlaunagrip Fjögurra manna fjölskylda meðal látinna Sendir þjóðvarðliðið til Chicago Segja stutt í samkomulag en sprengjum rignir enn Skoðanabróðir Orbans og Fico vinnur kosningar í Tékklandi Þrjátíu særðust í drónaárás á farþegalest Fjöldi án rafmagns vegna vonskuveðurs í Noregi Þrettán ára grunaður um aðild að skotárás Var að streyma á TikTok þegar hann féll til jarðar og lést Sjá meira
Þetta er fyrsta dæmið um eingetnað meðal krókódíla en þykir til marks um að það gerist reglulega, án þess að eftir því hafi verið tekið. Krókódíllinn var átján ára þegar hann verpti eggjunum. Það vakti athygli að nokkur af eggjunum innihéldu fóstur. Þau klekktust ekki út og voru tekin til rannsóknar. Sú rannsókn leiddi í ljós að krókódíllinn framleiddi fóstrin án aðkomu karls. Í frétt BBC segir að krókódíllinn hafi verið haldið frá öðrum krókódílum frá tveggja ára aldri. Dr. Warren Booth hefur rannsakað eingetnað (e. parthenogenesis) síðastliðinn áratug og segir uppgötvunina ekki koma á óvart. „Við höfum tekið eftir þessu hjá hákörlum, fuglum, snákum og eðlum. Þetta er furðulega algengt,“ segir Booth. Krókódílar hafi ekki verið rannsakaðir sérstaklega til þessa. Kenning er uppi meðal rannsakenda að dýrategundir verði færar um eingetnað þegar það fækkar í þeirra hópi eða þegar tegundirnar eru á barmi útrýmingar. Þetta gæti hafa átt sér stað á meðal risaeðlna. „Sú staðreynd að eingetnaður á sér stað á svipaðan hátt hjá svo mörgum mismunandi tegundum bendir til þess að þetta sé mjög forn eiginleiki sem hefur erfst í gegnum aldirnar.“
Dýr Kosta Ríka Dýragarðar Mest lesið Magga Stína handtekin í nótt af Ísraelsher Innlent Langþreyttur á TikTok áreiti og rasískum orðsendingum skólakrakka Innlent Átján sagt upp í Seljahlíð Innlent Dullarfull brotlending nærri Area 51 Erlent Engan óraði fyrir framhaldinu Erlent „Það er sárt að þurfa að horfa á eftir þeim“ Innlent Ákærður fyrir stunguárás á Seltjarnarnesi Innlent Spá mikilli ölduhæð við Faxaflóa í vestan hvassviðri Veður Spyr hvort aflífa þurfi sig vegna mjaðmaskipta Innlent Sást blóðugur fyrir utan fjölbýlishús Innlent Fleiri fréttir Tengdasonur Trumps mætir til Egyptalands Dullarfull brotlending nærri Area 51 Trump og „maðurinn með ljáinn“ hóta að greiða ekki laun Engan óraði fyrir framhaldinu Súdanskur uppreisnarleiðtogi sakfelldur fyrir stríðsglæpi Nýkjörinn bæjarstjóri alvarlega særður eftir stunguárás Fá Nóbelinn fyrir rannsóknir sínar á sviði skammtafræði Tvö ár liðin frá árásum Hamas á Ísrael Vill vita hvað Úkraínumenn vilja gera við bandarískar stýriflaugar Hæstiréttur hafnar Maxwell Stofna rannsóknarnefnd um Afganistan sem Íslendingar kölluðu eftir Gretu Thunberg og félögum vísað úr landi Gisèle Pelicot aftur í réttarsal Fá Nóbelinn fyrir ónæmisrannsóknir sínar Bein útsending: Hver fær Nóbelsverðlaunin í læknisfræði? Forsætisráðherra Frakklands segir af sér Viðræður um frið á Gasa hefjast í dag Nýskipaðri ríkisstjórn þegar hótað vantrausti Stórtap Air Greenland vegna aflýstra flugferða til Nuuk Tæplega þúsund manns innlyksa á Everest Látinn eftir skotárás í Kaupmannahöfn Sögð vafin í ísraelska fánann og veifað um eins og verðlaunagrip Fjögurra manna fjölskylda meðal látinna Sendir þjóðvarðliðið til Chicago Segja stutt í samkomulag en sprengjum rignir enn Skoðanabróðir Orbans og Fico vinnur kosningar í Tékklandi Þrjátíu særðust í drónaárás á farþegalest Fjöldi án rafmagns vegna vonskuveðurs í Noregi Þrettán ára grunaður um aðild að skotárás Var að streyma á TikTok þegar hann féll til jarðar og lést Sjá meira