Guðjón Valur valinn þjálfari ársins í Þýskalandi Smári Jökull Jónsson skrifar 8. júní 2023 21:31 Guðjón Valur er þjálfari Gummersbach. Twitter@vfl_gummersbach Guðjón Valur Sigurðsson var í kvöld valinn þjálfari ársins í þýsku úrvalsdeildinni í handknattleik. Guðjón Valur hefur gert frábæra hluti með nýliða Gummersbach á tímabilinu. Guðjón Valur er á sínu þriðja ári sem þjálfari Gummerbach. Þetta er annað árið í röð sem Guðjóni Val hlotnast þessi heiður en hann var valinn þjálfari ársins í næst efstu deild- í fyrra þegar Gummersbach vann sér sæti í efstu deild. Forsvarsmenn þýsku deildarinnar tilkynntu um valið í kvöld en Gummersbach vann einmitt sigur gegn Göppingen í úrvalsdeildinni í kvöld. Der Aufstiegs-Trainer des VfL Gummersbach Gudjon Valur Sigurdsson ist Trainer der Saison 2 2 /2 3 in der LIQUI MOLY HBL Herzlichen Glückwunsch! _____#LIQUIMOLYHBL #Handball pic.twitter.com/K7dkqYqy78— LIQUI MOLY HBL (@liquimoly_hbl) June 8, 2023 „Þetta var erfiðari ákvörðun heldur en í fyrra en á endanum varð fyrrum heimsklassa hornamaðurinn efstur á blaði,“ segir í yfirlýsingu deildarinnar. „Guðjón Valur og VFL Gummersbach hafa haldið áfram í Liqui-Moly deildinni þar sem þeir hættu í næst efstu deild með frábærum árangri. Þeir gáfu það út snemma að þeir ætluðu sér að halda sér í deildinni og eru sem stendur á meðal tíu efstu liða deildarinnar í sterkustu deild í heimi.“ Þá er einnig minnst á leikmenn sem hafa þróast undir handleiðslu Guðjón Vals en Elliði Snær Viðarsson og Hákon Daði Styrmisson eru á mála hjá Gummersbach. Herzlichen Glückwunsch! Gudjon Valur Sigurdsson bekommt in seinem dritten Jahr als Coach bereits die zweite Auszeichnung als Trainer der Saison. Gerecht, oder was sagt ihr?Mehr unter: https://t.co/DKgY5Xcghu pic.twitter.com/LU9t0jbP1g— handball-world.news (@handballwelt) June 8, 2023 „Liðið gerði engin risastór félagaskipti fyrir tímabilið en gerði vel með mörgum ungum leikmönnum, aðlaðandi handbolta og íslenskum karakter - sterkri vörn og milum hraða,“ segir ennfremur í yfirlýsingunni. Gummersbach er í tíunda sæti þegar ein umferð er eftir af þýsku deildinni en liðið gæti lyft sér ofar með sigri í lokaumferðinni. Þýski handboltinn Mest lesið „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Íslenski boltinn Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Íslenski boltinn Zubimendi með tvö í frábærum sigri Enski boltinn Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Fótbolti Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Fótbolti Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Fótbolti Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Handbolti Sneri við á HM og studdi keppinaut í mark Sport Dagskráin í dag: Enska úrvalsdeildin aftur af stað eftir hlé Sport Í beinni: West Ham - Tottenham | Spurs gæti frumsýnt nýju mennina Enski boltinn Fleiri fréttir „Þess vegna unnum við“ „Langt frá því að vera eins og við eigum að vera“ Andrea skoraði sjö í öruggum sigri ÍR og nýliðarnir á toppnum Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Haukar sóttu tvö stig norður Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Viggó magnaður í dramatísku jafntefli Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda ÍR komið á blað þökk sé ótrúlegri frammistöðu Baldurs Fritz Fimm íslensk mörk í stórtapi Kolstad Janus Daði komst ekki á blað í naumu tapi Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Ómar Ingi fór áfram hamförum Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Óðinn markahæstur á vellinum Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Langþráð hjá Melsungen Viggó markahæstur í eins marks tapi KA lagði nýliðana á Selfossi Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Ómar Ingi skyggði á Gidsel Sjá meira
Guðjón Valur er á sínu þriðja ári sem þjálfari Gummerbach. Þetta er annað árið í röð sem Guðjóni Val hlotnast þessi heiður en hann var valinn þjálfari ársins í næst efstu deild- í fyrra þegar Gummersbach vann sér sæti í efstu deild. Forsvarsmenn þýsku deildarinnar tilkynntu um valið í kvöld en Gummersbach vann einmitt sigur gegn Göppingen í úrvalsdeildinni í kvöld. Der Aufstiegs-Trainer des VfL Gummersbach Gudjon Valur Sigurdsson ist Trainer der Saison 2 2 /2 3 in der LIQUI MOLY HBL Herzlichen Glückwunsch! _____#LIQUIMOLYHBL #Handball pic.twitter.com/K7dkqYqy78— LIQUI MOLY HBL (@liquimoly_hbl) June 8, 2023 „Þetta var erfiðari ákvörðun heldur en í fyrra en á endanum varð fyrrum heimsklassa hornamaðurinn efstur á blaði,“ segir í yfirlýsingu deildarinnar. „Guðjón Valur og VFL Gummersbach hafa haldið áfram í Liqui-Moly deildinni þar sem þeir hættu í næst efstu deild með frábærum árangri. Þeir gáfu það út snemma að þeir ætluðu sér að halda sér í deildinni og eru sem stendur á meðal tíu efstu liða deildarinnar í sterkustu deild í heimi.“ Þá er einnig minnst á leikmenn sem hafa þróast undir handleiðslu Guðjón Vals en Elliði Snær Viðarsson og Hákon Daði Styrmisson eru á mála hjá Gummersbach. Herzlichen Glückwunsch! Gudjon Valur Sigurdsson bekommt in seinem dritten Jahr als Coach bereits die zweite Auszeichnung als Trainer der Saison. Gerecht, oder was sagt ihr?Mehr unter: https://t.co/DKgY5Xcghu pic.twitter.com/LU9t0jbP1g— handball-world.news (@handballwelt) June 8, 2023 „Liðið gerði engin risastór félagaskipti fyrir tímabilið en gerði vel með mörgum ungum leikmönnum, aðlaðandi handbolta og íslenskum karakter - sterkri vörn og milum hraða,“ segir ennfremur í yfirlýsingunni. Gummersbach er í tíunda sæti þegar ein umferð er eftir af þýsku deildinni en liðið gæti lyft sér ofar með sigri í lokaumferðinni.
Þýski handboltinn Mest lesið „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Íslenski boltinn Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Íslenski boltinn Zubimendi með tvö í frábærum sigri Enski boltinn Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Fótbolti Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Fótbolti Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Fótbolti Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Handbolti Sneri við á HM og studdi keppinaut í mark Sport Dagskráin í dag: Enska úrvalsdeildin aftur af stað eftir hlé Sport Í beinni: West Ham - Tottenham | Spurs gæti frumsýnt nýju mennina Enski boltinn Fleiri fréttir „Þess vegna unnum við“ „Langt frá því að vera eins og við eigum að vera“ Andrea skoraði sjö í öruggum sigri ÍR og nýliðarnir á toppnum Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Haukar sóttu tvö stig norður Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Viggó magnaður í dramatísku jafntefli Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda ÍR komið á blað þökk sé ótrúlegri frammistöðu Baldurs Fritz Fimm íslensk mörk í stórtapi Kolstad Janus Daði komst ekki á blað í naumu tapi Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Ómar Ingi fór áfram hamförum Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Óðinn markahæstur á vellinum Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Langþráð hjá Melsungen Viggó markahæstur í eins marks tapi KA lagði nýliðana á Selfossi Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Ómar Ingi skyggði á Gidsel Sjá meira