„Ég er pínu hissa á hennar hlutverki núna“ Jón Már Ferro skrifar 9. júní 2023 21:02 Breiðablik og Stjarnan skildu jöfn 1-1. Bæði lið voru gagnrýnd fyrir að vera of passív. Vísir/Vilhelm „Breiðablik hefur oft fundið einhvern neista og viljað spila svona leiki. Þegar maður horfði á liðið í dag var svolítið eins og þær séu að koðna. Hvað sem veldur því. Þær voru ósáttar með að vera ekki spáð topp sæti. Sýndu það þá, þú ert á heimavelli. Við hvað ertu hræddur?“ segir Helena Ólafssdóttir, þáttastjórnandi Bestu markanna. Ásmundur Arnarsson er þjálfari Breiðabliks. Hann sætti gagnrýni hjá sérfræðingum þáttarins. „Hann sem þjálfari á að vera hrokafullari og ætla sér að vinna leikinn. Mér fannst það alls ekki sjáanlegt í kvöld,“ segir Bára Kristbjörg Rúnarsdóttir, einn sérfræðinga þáttarins. Helena gagrýnir að skiptingar Breiðabliks hafi komið seint í leiknum. Breiðablik gerði þrefalda skiptingu rétt fyrir lok leiksins. Helena hefði viljað fá Birtu Georgsdóttur, kantmann Blika, fyrr inn á. Klippa: Bestu mörkin: Breiðablik og Stjarnan of passív „Birta spilaði frábærlega í vor. Hún átti líka frábærar rispur í fyrra. Ég er pínu hissa á hennar hlutverki núna,“ segir Helena. Undir þetta tekur Bára. „Já ég er sammála því. Hún var að leysa framherja stöðuna fyrstu leikina en svo datt hún út úr liðinu þegar Katrín var klár. Það hefur alltaf komið lang mest frá henni á kantinum. Nú eru miðjumenn á köntunum í báðum liðum,“ segir Bára. „Það hafði enginn hugrekkið í að taka þrjú stig. Bæði lið voru passív og frekar hrædd heldur en hitt og því fór sem fór. Jafnteflið gefur hvorugu liðinu nokkuð,“ segir Margrét Lára Viðarsdóttir, sérfræðingur þáttanna. Breiðablik Stjarnan Besta deild kvenna Bestu mörkin Tengdar fréttir Umfjöllun og myndir: Breiðablik - Stjarnan 1-1 | Stórmeistarajafntefli í Kópavogi Breiðablik og Stjarnan skildu jöfn, 1-1, í stórleik 7. umferðar Bestu deildar kvenna í kvöld. 7. júní 2023 20:15 Mest lesið Beckham: Hvernig voga þeir sér að segja þetta um Viktoríu mína Fótbolti Hrædd vegna ástandsins og þorði ekki í landsleikina Fótbolti Salah skrifar undir tveggja ára samning við Liverpool Enski boltinn Bjarki gerði allt brjálað á Skaganum með því að kyssa KR-merkið Íslenski boltinn Markvörðurinn skoraði með hjólhestaspyrnu á síðustu stundu Enski boltinn Leikmenn sem gætu blómstrað á nýjum stað Íslenski boltinn „Stöð 2 Sport er enski boltinn“ Enski boltinn Stelpurnar földu auglýsingu Rapyd eftir sigurinn Handbolti Sorg og óvissa en ljós við enda ganganna Íslenski boltinn Cantona telur Ratcliffe vera að eyðileggja Manchester United Enski boltinn Fleiri fréttir Fjögur prósent eru bara í fótbolta og langflestar vilja VAR og gervigras Bein útsending: Hitað upp fyrir Bestu deild kvenna Besta-spáin 2025: Sama húsnæði, sama starfsemi Besta-spáin 2025: Sóknarhugur á Samsung Leikmenn sem gætu blómstrað á nýjum stað Bjarki gerði allt brjálað á Skaganum með því að kyssa KR-merkið Sorg og óvissa en ljós við enda ganganna Elín Metta má spila með Val Fyndnar hárgreiðslur lykillinn að betri mætingu Besta-spáin 2025: Loftið verður að haldast í blöðrunni Besta spáin 2025: Krókur á móti bragði „Þið eruð ekki nógu duglegar að tuða í dómurunum“ Besta-spáin 2025: Þurfa aftur fimm réttar og jóker Besta-spáin 2025: Stoppa stutt við eftir langa eyðimerkurgöngu Aron Elís með slitið krossband Aron í tveggja leikja bann Stúkan segir ekki rautt og framkvæmdastjórinn æfur: „Má leggja hana niður“ Stórir draumar í Laugardalnum: „Allir vilja að Þróttur fari sem hæst“ „Vælum og öskrum þó við meiðum okkur ekki neitt“ Sjáðu markið umdeilda í Garðabæ: „Ekki var hann hræddur við Örvar?“ „Bæði svekktur en líka stoltur“ „Verðum bara að vona það besta en undirbúa okkur fyrir það versta“ „Ég tek þetta bara á mig“ Uppgjörið: Stjarnan - FH 2-1 | Stjarnan slapp með sigur úr grannaslagnum Glórulaus tækling Gylfa Þórs Uppgjörið: Víkingur - ÍBV 2-0 | Gylfi Þór sá rautt í sannfærandi sigri LUÍH: Var gerð að fyrirliða Þróttar átján ára Tveir Bestu deildarslagir og bikarmeistararnir mæta KFA Sjáðu glæsimark Rúnars Más og skrautlegt sjálfsmark á Hlíðarenda „Sá það strax að boltinn myndi enda inni“ Sjá meira
Ásmundur Arnarsson er þjálfari Breiðabliks. Hann sætti gagnrýni hjá sérfræðingum þáttarins. „Hann sem þjálfari á að vera hrokafullari og ætla sér að vinna leikinn. Mér fannst það alls ekki sjáanlegt í kvöld,“ segir Bára Kristbjörg Rúnarsdóttir, einn sérfræðinga þáttarins. Helena gagrýnir að skiptingar Breiðabliks hafi komið seint í leiknum. Breiðablik gerði þrefalda skiptingu rétt fyrir lok leiksins. Helena hefði viljað fá Birtu Georgsdóttur, kantmann Blika, fyrr inn á. Klippa: Bestu mörkin: Breiðablik og Stjarnan of passív „Birta spilaði frábærlega í vor. Hún átti líka frábærar rispur í fyrra. Ég er pínu hissa á hennar hlutverki núna,“ segir Helena. Undir þetta tekur Bára. „Já ég er sammála því. Hún var að leysa framherja stöðuna fyrstu leikina en svo datt hún út úr liðinu þegar Katrín var klár. Það hefur alltaf komið lang mest frá henni á kantinum. Nú eru miðjumenn á köntunum í báðum liðum,“ segir Bára. „Það hafði enginn hugrekkið í að taka þrjú stig. Bæði lið voru passív og frekar hrædd heldur en hitt og því fór sem fór. Jafnteflið gefur hvorugu liðinu nokkuð,“ segir Margrét Lára Viðarsdóttir, sérfræðingur þáttanna.
Breiðablik Stjarnan Besta deild kvenna Bestu mörkin Tengdar fréttir Umfjöllun og myndir: Breiðablik - Stjarnan 1-1 | Stórmeistarajafntefli í Kópavogi Breiðablik og Stjarnan skildu jöfn, 1-1, í stórleik 7. umferðar Bestu deildar kvenna í kvöld. 7. júní 2023 20:15 Mest lesið Beckham: Hvernig voga þeir sér að segja þetta um Viktoríu mína Fótbolti Hrædd vegna ástandsins og þorði ekki í landsleikina Fótbolti Salah skrifar undir tveggja ára samning við Liverpool Enski boltinn Bjarki gerði allt brjálað á Skaganum með því að kyssa KR-merkið Íslenski boltinn Markvörðurinn skoraði með hjólhestaspyrnu á síðustu stundu Enski boltinn Leikmenn sem gætu blómstrað á nýjum stað Íslenski boltinn „Stöð 2 Sport er enski boltinn“ Enski boltinn Stelpurnar földu auglýsingu Rapyd eftir sigurinn Handbolti Sorg og óvissa en ljós við enda ganganna Íslenski boltinn Cantona telur Ratcliffe vera að eyðileggja Manchester United Enski boltinn Fleiri fréttir Fjögur prósent eru bara í fótbolta og langflestar vilja VAR og gervigras Bein útsending: Hitað upp fyrir Bestu deild kvenna Besta-spáin 2025: Sama húsnæði, sama starfsemi Besta-spáin 2025: Sóknarhugur á Samsung Leikmenn sem gætu blómstrað á nýjum stað Bjarki gerði allt brjálað á Skaganum með því að kyssa KR-merkið Sorg og óvissa en ljós við enda ganganna Elín Metta má spila með Val Fyndnar hárgreiðslur lykillinn að betri mætingu Besta-spáin 2025: Loftið verður að haldast í blöðrunni Besta spáin 2025: Krókur á móti bragði „Þið eruð ekki nógu duglegar að tuða í dómurunum“ Besta-spáin 2025: Þurfa aftur fimm réttar og jóker Besta-spáin 2025: Stoppa stutt við eftir langa eyðimerkurgöngu Aron Elís með slitið krossband Aron í tveggja leikja bann Stúkan segir ekki rautt og framkvæmdastjórinn æfur: „Má leggja hana niður“ Stórir draumar í Laugardalnum: „Allir vilja að Þróttur fari sem hæst“ „Vælum og öskrum þó við meiðum okkur ekki neitt“ Sjáðu markið umdeilda í Garðabæ: „Ekki var hann hræddur við Örvar?“ „Bæði svekktur en líka stoltur“ „Verðum bara að vona það besta en undirbúa okkur fyrir það versta“ „Ég tek þetta bara á mig“ Uppgjörið: Stjarnan - FH 2-1 | Stjarnan slapp með sigur úr grannaslagnum Glórulaus tækling Gylfa Þórs Uppgjörið: Víkingur - ÍBV 2-0 | Gylfi Þór sá rautt í sannfærandi sigri LUÍH: Var gerð að fyrirliða Þróttar átján ára Tveir Bestu deildarslagir og bikarmeistararnir mæta KFA Sjáðu glæsimark Rúnars Más og skrautlegt sjálfsmark á Hlíðarenda „Sá það strax að boltinn myndi enda inni“ Sjá meira
Umfjöllun og myndir: Breiðablik - Stjarnan 1-1 | Stórmeistarajafntefli í Kópavogi Breiðablik og Stjarnan skildu jöfn, 1-1, í stórleik 7. umferðar Bestu deildar kvenna í kvöld. 7. júní 2023 20:15