Útskrifaðist sem endurskoðandi áður en hann hélt í atvinnumennsku Jón Már Ferro skrifar 11. júní 2023 11:31 Åge Hareide hefur mikla útgeislun í fjölmiðlum. vísir/Egill Åge Hareide, landsliðsþjálfari Íslands útskrifaðist sem endurskoðandi áður en hann hélt til Englands að spila með Manchester City og Norwich á Englandi. „Það var mjög gaman að spila þar því þetta var allt öðruvísi en áhugamennskunni í Noregi. Það var spennandi en erfitt að fara til Englands,“ segir Hareide. „Ég er frá eyju rétt fyrir utan vesturströnd Noregs en ég hef alltaf átt heimili í Molde, 25 þúsund manna bæ á vesturströndinni. Ég lærði og stofnaði fjölskyldu þar. Ég hef alltaf verið með heimili í Molde þrátt fyrir að ferðast sem þjálfari á Norðurlöndunum,“ segir Hareide. Hann segist vera stuðningsmaður Manchester City eftir góð ár hjá enska félaginu. „Ég spilaði á Englandi í þrjú ár með Manchester City og Norwich. Sem þjálfari hef ég verið í Kaupmannahöfn og Osló með norska landsliðið og danska landsliðið. Malmö, Helsinborg og Rosenborg. Svo ég hef ferðast mikið um,“ segir Hareide. Fyrsta liðið sem Hareide spilaði með var Hødd en hann var þar til 22 ára aldurs áður en hann fór í Molde. Þangað fór hann til að læra að vera endurskoðandi. Hann kláraði námið áður en hann fór í atvinnumennsku. Eftir að hann kom heim frá Englandi þjálfaði hann Molde. „Á þessum tíma var ekki atvinnumennska í Noregi. Ég var annar atvinnumaðurinn til að fara frá Norðurlöndunum til Englands. Það voru ekki margir leikmenn frá Norðurlöndunum á Englandi á þessum tíma,“ segir Hareide. Hann segir að Manchester City liðið á þeim tíma hafi verið mjög ólíkt liðinu sem við þekkjum í dag. „Þetta var öðruvísi en liðið var í efstu deild. Leikirnir við Manchester United voru frábærir leikir. Á þeim tíma var Liverpool besta liðið í Evrópu. Þeir urðu Evrópumeistarar og unnu ensku deildina líka,“ segir Hareide. Viðtalið í heild sinni er í spilaranum hér að neðan. Viðtalið við Hareide hefst á 1:00:00. Landslið karla í fótbolta Mest lesið Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Sport Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Fótbolti Markaregn í enska boltanum í dag Fótbolti Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Fótbolti Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Fótbolti Norris með aðra höndina á titlinum Formúla 1 Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Körfubolti Öruggur sigur City Enski boltinn Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Fótbolti Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Sanngjarn heimasigur Algjör markaþurrð í Seríu A Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Union Berlin stöðvaði ótrúlega sigurgöngu Bayern Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Emelía og stöllur með átta stiga forskot Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Sjá meira
„Það var mjög gaman að spila þar því þetta var allt öðruvísi en áhugamennskunni í Noregi. Það var spennandi en erfitt að fara til Englands,“ segir Hareide. „Ég er frá eyju rétt fyrir utan vesturströnd Noregs en ég hef alltaf átt heimili í Molde, 25 þúsund manna bæ á vesturströndinni. Ég lærði og stofnaði fjölskyldu þar. Ég hef alltaf verið með heimili í Molde þrátt fyrir að ferðast sem þjálfari á Norðurlöndunum,“ segir Hareide. Hann segist vera stuðningsmaður Manchester City eftir góð ár hjá enska félaginu. „Ég spilaði á Englandi í þrjú ár með Manchester City og Norwich. Sem þjálfari hef ég verið í Kaupmannahöfn og Osló með norska landsliðið og danska landsliðið. Malmö, Helsinborg og Rosenborg. Svo ég hef ferðast mikið um,“ segir Hareide. Fyrsta liðið sem Hareide spilaði með var Hødd en hann var þar til 22 ára aldurs áður en hann fór í Molde. Þangað fór hann til að læra að vera endurskoðandi. Hann kláraði námið áður en hann fór í atvinnumennsku. Eftir að hann kom heim frá Englandi þjálfaði hann Molde. „Á þessum tíma var ekki atvinnumennska í Noregi. Ég var annar atvinnumaðurinn til að fara frá Norðurlöndunum til Englands. Það voru ekki margir leikmenn frá Norðurlöndunum á Englandi á þessum tíma,“ segir Hareide. Hann segir að Manchester City liðið á þeim tíma hafi verið mjög ólíkt liðinu sem við þekkjum í dag. „Þetta var öðruvísi en liðið var í efstu deild. Leikirnir við Manchester United voru frábærir leikir. Á þeim tíma var Liverpool besta liðið í Evrópu. Þeir urðu Evrópumeistarar og unnu ensku deildina líka,“ segir Hareide. Viðtalið í heild sinni er í spilaranum hér að neðan. Viðtalið við Hareide hefst á 1:00:00.
Landslið karla í fótbolta Mest lesið Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Sport Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Fótbolti Markaregn í enska boltanum í dag Fótbolti Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Fótbolti Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Fótbolti Norris með aðra höndina á titlinum Formúla 1 Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Körfubolti Öruggur sigur City Enski boltinn Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Fótbolti Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Sanngjarn heimasigur Algjör markaþurrð í Seríu A Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Union Berlin stöðvaði ótrúlega sigurgöngu Bayern Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Emelía og stöllur með átta stiga forskot Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Sjá meira