Innlent

Hádegisfréttir Bylgjunnar

Gunnar Reynir Valþórsson skrifar
Hádegisfréttir Bylgjunnar verða á sínum stað klukkan tólf. 
Hádegisfréttir Bylgjunnar verða á sínum stað klukkan tólf.  Vísir/Vilhelm

Í hádegisfréttum verður rætt við formann Þroskahjálpar sem gagnrýnir svör borgarstjóra þegar kemur að húsnæðismálum fatlaðra í borginni.

Einnig fjöllum við um fyrirhuguð ráðherraskipti innan Sjálfstæðisflokksins og segjum frá nýrri skýrslu sem kom út í Bretlandi í dag þar sem Boris Johnson fyrrverandi forsætisráðherra er harðlega gagnrýndur. 

Þá fjöllum við um uppganginn í ferðaþjónustunni hér á landi og ræðum við fyrrverandi innanríkisráðherra um áfengismál nú þegar vefverslun einkaðila með áfengi virðist vera orðin staðdreynd.

 




Fleiri fréttir

Sjá meira


×