Nýjar vikulegar veiðitölur úr laxveiðiánum Karl Lúðvíksson skrifar 16. júní 2023 08:56 Mynd: Nils Folmer Laxveiðitímabilið hófst 1. júní og núna eins og öll undanfarin sumur eru nýjustu veiðitölur úr laxveiðiánum uppfærðar vikulega. Veiði hófst í Urriðafossi 1. júní og spennan eftir fyrstu löxunum er alltaf mikil. Það hefur gengið ágætlega í Urriðafossi frá opnun og eru kominn 101 lax þar á land frá opnun. Norðurá opnaði næst ánna og opnunin þar gekk mjög vel en í fyrsta hollinu var 35 löxum landað. Heildarveiðin í Norðurá er komin í 71 lax. Þverá Kjarrá er komin með 33 laxa en hún opnaði í síðustu viku, Blanda er svo komin með 12 laxa og Brennan 9 laxa. Straumarnir reka lestina en þar er bara búið að bóka einn lax. Tala úr Blöndu gefur ekki sérstaklega góðar vonir fyrir ánna á þessu sumri en síðasta sumar var afspyrnu lélegt í henni þegar það veiddust aðeins 577 laxar og það tók þá um tvær vikur til að fá fyrsta laxinn á land. Tólf laxar á land núna miðað við í fyrra er vissulega betra en engu að síður er það langt frá því sem við eigum að venjast úr þessari fornfrægu á. Stangveiði Mest lesið Magnað miðsvæði í Laxá í Aðaldal Veiði Affallið í um 500 löxum Veiði Boðið í veiði næsta sunnudag í Hlíðarvatn Veiði Æsingur magnast með rjúpuveiðimönnum Veiði Vond veiði í Veiðivötnum Veiði Rjúpnaveiðar: Boð og bönn á afréttum Veiði Ótrúlega gott ástand á Laxárurriðanum Veiði Veiðin búin að vera frábær í Köldukvísl og Tungná Veiði Veiðin - Þriðji þáttur með Ásgeiri Heiðar Veiði 50 laxar komnir í klakkistur í Eystri Rangá Veiði
Veiði hófst í Urriðafossi 1. júní og spennan eftir fyrstu löxunum er alltaf mikil. Það hefur gengið ágætlega í Urriðafossi frá opnun og eru kominn 101 lax þar á land frá opnun. Norðurá opnaði næst ánna og opnunin þar gekk mjög vel en í fyrsta hollinu var 35 löxum landað. Heildarveiðin í Norðurá er komin í 71 lax. Þverá Kjarrá er komin með 33 laxa en hún opnaði í síðustu viku, Blanda er svo komin með 12 laxa og Brennan 9 laxa. Straumarnir reka lestina en þar er bara búið að bóka einn lax. Tala úr Blöndu gefur ekki sérstaklega góðar vonir fyrir ánna á þessu sumri en síðasta sumar var afspyrnu lélegt í henni þegar það veiddust aðeins 577 laxar og það tók þá um tvær vikur til að fá fyrsta laxinn á land. Tólf laxar á land núna miðað við í fyrra er vissulega betra en engu að síður er það langt frá því sem við eigum að venjast úr þessari fornfrægu á.
Stangveiði Mest lesið Magnað miðsvæði í Laxá í Aðaldal Veiði Affallið í um 500 löxum Veiði Boðið í veiði næsta sunnudag í Hlíðarvatn Veiði Æsingur magnast með rjúpuveiðimönnum Veiði Vond veiði í Veiðivötnum Veiði Rjúpnaveiðar: Boð og bönn á afréttum Veiði Ótrúlega gott ástand á Laxárurriðanum Veiði Veiðin búin að vera frábær í Köldukvísl og Tungná Veiði Veiðin - Þriðji þáttur með Ásgeiri Heiðar Veiði 50 laxar komnir í klakkistur í Eystri Rangá Veiði