Þau látnu eldri borgarar á leið í spilavíti Kjartan Kjartansson skrifar 16. júní 2023 10:39 Svartur reykur stígur frá flaki rútunnar á slysstað í Manitoba-fylki. Vitni segist hafa séð viðbragðsaðila reyna að bjarga fólki út úr brennandi rútunni. Vísir/EPA Fimmtán eru nú sagðir hafa látist í árekstri flutningabíls og rútu á hraðbraut í Manitoba í Kanada í gær. Flestir þeirra sem létust voru eldri borgarar sem voru farþegar í rútunni. Tíu til viðbótar eru slasaðir eftir slysið. Slysið átti sér stað við gatnamót á hrauðbraut nærri bænum Carberry í suðvestanverðu Manitoba, um 170 kílómetra vestur af Winnipeg, í gær. Tuttugu og fimm manns voru um borð í rútunni, flestir þeirra eldri borgarar frá bænum Dauphin sem voru á leið í spilavíti í Carberry. Rob Lasson, lögregluforingi hjá konunglegu kanadísku riddaralögreglunni, segir að rútan hafi verið á suðurleið og að hún hefði átt að koma að stöðvunarmerki. Rútan hafi þverað akreinar sem liggja til austurs þegar hún varð fyrir flutningabílnum sem var ekið til austurs, að því er kemur fram í frétt AP-fréttastofunnar. Hann sagði jafnframt að ökumenn bæði rútunnar og flutningabílsins væru lifandi og á sjúkrahúsi. Sjónvarvottur segist hafa séð logandi rútuna í grasinu í vegarkantinum. Viðbragðsaðilar hafi reynt að bjarga fólki út úr brennandi flakinu. Um 8.600 manns búa í Dauphin. Kim Armstrong, forstöðumaður öldrunarheimilisins þaðan sem rútan lagði upp í gærmorgun, segir missinn mikinn fyrir samfélagið sem sé í áfalli. Fánar við fylkisþingið í Winnipeg voru dregnir í hálfa stöng eftir slysið. Justin Trudeau, forsætisráðherra, sagði slysið hörmulegt í tísti. „Ég sendi dýpstu samúðaróskir minna til þeirra sem misstu ástvini í dag og ég hugsa til þeirra sem slösuðust,“ tísti Trudeau. Kanada Samgönguslys Tengdar fréttir Tíu látnir hið minnsta eftir bílslys í Kanada Minnst tíu eru látnir eftir að vöruflutningabíll og ferðaþjónustubíll aldraðra skullu saman um 160 kílómetra vestur af Winnipeg í Manitoba-fylki í Kanada í kvöld. 15. júní 2023 22:13 Mest lesið Ekki séð neitt þessu líkt á sínum fjörutíu ára ferli Innlent Er við góða líkamlega heilsu en heilinn að „bregðast honum“ Erlent Kynna drög að nýrri stefnu í heilbrigðismálum Innlent Málafjöldi tvöfaldast milli ára: „Hálfur milljarður farinn nú þegar“ Innlent Málverk stolið af nasistum fannst í argentínskri fasteignaauglýsingu Erlent Kallar bandarískan erindreka á teppið vegna Grænlandsmála Erlent Vilja halda leiðbeinandanum áfram bak við lás og slá Innlent Fundu steinaldarbyggð í Árósaflóa sem fór undir sjó eftir ísöld Erlent Stefna Open AI vegna sjálfsvígs sonarins Erlent Minntust þess ekki að hafa brennt tösku fyrir Stefán Blackburn Innlent Fleiri fréttir Tilraunaskotið heppnaðist loksins Biður grænlenskar konur afsökunar vegna „lykkjumálsins“ Raðsundlaugarkúkari gengur laus í Oulu Stefna Open AI vegna sjálfsvígs sonarins Frakkar skila höfuðkúpu konungsins Toera Fundu steinaldarbyggð í Árósaflóa sem fór undir sjó eftir ísöld Lögfesta bann gegn símanotkun í skólum Kallar bandarískan erindreka á teppið vegna Grænlandsmála Er við góða líkamlega heilsu en heilinn að „bregðast honum“ 50 prósenta tollar á indverskar vörur taka gildi í Bandaríkjunum Málverk stolið af nasistum fannst í argentínskri fasteignaauglýsingu Gríðarstór sandstormur olli usla í Arizona Ungstirni ryður sér til rúms Árásir á olíuvinnslu í Rússlandi bíta Flúði þungvopnaður eftir að hafa myrt tvo lögregluþjóna Stefna búi Epsteins og vilja afmælisbókina Ástralir vísa sendiherra Íran úr landi og loka sendiráðinu í Tehran Trump gerir aðför að stjórn Seðlabankans Örlög Bayrou ráðast 8. september Vörpuðu sprengjum á sjúkrahús með 15 mínútna millibili Vilja nú senda El Salvador fangann til Úganda Habeck hættir á þingi Hótar að senda herinn til Baltimore El Mayo sagður ætla að játa sekt Tíunda skotið klikkaði Yfirmaður heraflans er á móti hernámi og vill semja Persónulegar og átakanlegar lýsingar í ævisögu Giuffre Þýska velferðarríkið standi ekki lengur undir sér Á sjöunda tug drepin í stórtækum árásum Ríkisstjóri Illinois sakar Trump um valdníðslu Sjá meira
Slysið átti sér stað við gatnamót á hrauðbraut nærri bænum Carberry í suðvestanverðu Manitoba, um 170 kílómetra vestur af Winnipeg, í gær. Tuttugu og fimm manns voru um borð í rútunni, flestir þeirra eldri borgarar frá bænum Dauphin sem voru á leið í spilavíti í Carberry. Rob Lasson, lögregluforingi hjá konunglegu kanadísku riddaralögreglunni, segir að rútan hafi verið á suðurleið og að hún hefði átt að koma að stöðvunarmerki. Rútan hafi þverað akreinar sem liggja til austurs þegar hún varð fyrir flutningabílnum sem var ekið til austurs, að því er kemur fram í frétt AP-fréttastofunnar. Hann sagði jafnframt að ökumenn bæði rútunnar og flutningabílsins væru lifandi og á sjúkrahúsi. Sjónvarvottur segist hafa séð logandi rútuna í grasinu í vegarkantinum. Viðbragðsaðilar hafi reynt að bjarga fólki út úr brennandi flakinu. Um 8.600 manns búa í Dauphin. Kim Armstrong, forstöðumaður öldrunarheimilisins þaðan sem rútan lagði upp í gærmorgun, segir missinn mikinn fyrir samfélagið sem sé í áfalli. Fánar við fylkisþingið í Winnipeg voru dregnir í hálfa stöng eftir slysið. Justin Trudeau, forsætisráðherra, sagði slysið hörmulegt í tísti. „Ég sendi dýpstu samúðaróskir minna til þeirra sem misstu ástvini í dag og ég hugsa til þeirra sem slösuðust,“ tísti Trudeau.
Kanada Samgönguslys Tengdar fréttir Tíu látnir hið minnsta eftir bílslys í Kanada Minnst tíu eru látnir eftir að vöruflutningabíll og ferðaþjónustubíll aldraðra skullu saman um 160 kílómetra vestur af Winnipeg í Manitoba-fylki í Kanada í kvöld. 15. júní 2023 22:13 Mest lesið Ekki séð neitt þessu líkt á sínum fjörutíu ára ferli Innlent Er við góða líkamlega heilsu en heilinn að „bregðast honum“ Erlent Kynna drög að nýrri stefnu í heilbrigðismálum Innlent Málafjöldi tvöfaldast milli ára: „Hálfur milljarður farinn nú þegar“ Innlent Málverk stolið af nasistum fannst í argentínskri fasteignaauglýsingu Erlent Kallar bandarískan erindreka á teppið vegna Grænlandsmála Erlent Vilja halda leiðbeinandanum áfram bak við lás og slá Innlent Fundu steinaldarbyggð í Árósaflóa sem fór undir sjó eftir ísöld Erlent Stefna Open AI vegna sjálfsvígs sonarins Erlent Minntust þess ekki að hafa brennt tösku fyrir Stefán Blackburn Innlent Fleiri fréttir Tilraunaskotið heppnaðist loksins Biður grænlenskar konur afsökunar vegna „lykkjumálsins“ Raðsundlaugarkúkari gengur laus í Oulu Stefna Open AI vegna sjálfsvígs sonarins Frakkar skila höfuðkúpu konungsins Toera Fundu steinaldarbyggð í Árósaflóa sem fór undir sjó eftir ísöld Lögfesta bann gegn símanotkun í skólum Kallar bandarískan erindreka á teppið vegna Grænlandsmála Er við góða líkamlega heilsu en heilinn að „bregðast honum“ 50 prósenta tollar á indverskar vörur taka gildi í Bandaríkjunum Málverk stolið af nasistum fannst í argentínskri fasteignaauglýsingu Gríðarstór sandstormur olli usla í Arizona Ungstirni ryður sér til rúms Árásir á olíuvinnslu í Rússlandi bíta Flúði þungvopnaður eftir að hafa myrt tvo lögregluþjóna Stefna búi Epsteins og vilja afmælisbókina Ástralir vísa sendiherra Íran úr landi og loka sendiráðinu í Tehran Trump gerir aðför að stjórn Seðlabankans Örlög Bayrou ráðast 8. september Vörpuðu sprengjum á sjúkrahús með 15 mínútna millibili Vilja nú senda El Salvador fangann til Úganda Habeck hættir á þingi Hótar að senda herinn til Baltimore El Mayo sagður ætla að játa sekt Tíunda skotið klikkaði Yfirmaður heraflans er á móti hernámi og vill semja Persónulegar og átakanlegar lýsingar í ævisögu Giuffre Þýska velferðarríkið standi ekki lengur undir sér Á sjöunda tug drepin í stórtækum árásum Ríkisstjóri Illinois sakar Trump um valdníðslu Sjá meira
Tíu látnir hið minnsta eftir bílslys í Kanada Minnst tíu eru látnir eftir að vöruflutningabíll og ferðaþjónustubíll aldraðra skullu saman um 160 kílómetra vestur af Winnipeg í Manitoba-fylki í Kanada í kvöld. 15. júní 2023 22:13