Suðlæg eða breytileg átt, þrír til tíu metrar á sekúndu, verður ríkjandi í dag. Skýjað verður að mestu og sums staðar dálítil væta.
Víða verður bjartviðri á Norðaustur- og Austurlandi, en líkur eru á stöku síðdegisskúrum. Hiti 10 til 26 stig, hlýjast á norðaustanverðu landinu.