Fyrsta byrjunarlið Åge: Albert og Willum byrja Valur Páll Eiríksson skrifar 17. júní 2023 17:33 Albert Guðmundsson byrjar sem og Willum Þór Willumsson en hvorugur var í landsliðshópnum í síðasta landsliðsverkefni. Samsett/Vísir/Getty Byrjunarlið íslenska karlalandsliðsins í fótbolta í leiknum mikilvæga við Slóvakíu í undankeppni EM 2024 liggur fyrir. Um er að ræða fyrsta leik Íslands undir stjórn Norðmannsins Åge Hareide er Slóvakar mæta á Laugardalsvöll. Leikurinn er báðum liðum mikilvægum í baráttunni um annað sæti riðilsins. Hér má nálgast beina textalýsingu frá leiknum. Slóvakar eru með fjögur stig, Ísland þrjú og Bosnía þrjú en gert er ráð fyrir að þau þrjú muni keppast um annað sæti riðilsins og Portúgal lendi örugglega í því efsta. Hareide gerir töluverðar breytingar á byrjunarliði Íslands frá því liði sem vann 7-0 sigur á Liechtenstein í síðasta leik Arnars Þórs Viðarssonar sem þjálfari Íslands í mars síðastliðnum. Þar byrjuðu Stefán Teitur Þórðarson og Davíð Kristján Ólafsson sem hvorugur er í landsliðshópnum að þessu sinni. Einnig byrjaði Arnór Sigurðsson þann leik, sem er meiddur. Athygli vekur þá að Hákon Arnar Haraldsson er ekki í byrjunarliði Íslands. Hann víkur á bekkinn fyrir Willum Þór Willumsson sem byrjar sinn fyrsta keppnisleik fyrir Íslands hönd og spilar aðeins sinn annan landsleik, þann fyrsta síðan 2019. Alfons Sampsted kemur inn frá leiknum við Liechtenstein, sem og Sverrir Ingi Ingason og Albert Guðmundsson sem var utan hóps í mars, líkt og Willum og Sverrir. Byrjunarlið Íslands Markvörður: Rúnar Alex Rúnarsson Hægri bakvörður: Alfons Sampsted Miðvörður: Guðlaugur Victor Pálsson Miðvörður: Sverrir Ingi Ingason Vinstri bakvörður: Hörður Björgvin Magnússon Miðjumaður: Aron Einar Gunnarsson (f) Miðjumaður: Jóhann Berg Guðmundsson Miðjumaður: Willum Þór Willumsson Hægri kantmaður: Albert Guðmundsson Vinstri kantmaður: Jón Dagur Þorsteinsson Framherji: Alfreð Finnbogason Landslið karla í fótbolta EM 2024 í Þýskalandi Mest lesið Kvartar undan Man. City við Evrópusambandið Enski boltinn Tryggvi þarf að taka sig á í skólanum Körfubolti Gera grín að Jürgen Klopp Fótbolti Auglýsa leik kvöldsins með minnsta skilti sem fyrirfinnst Körfubolti Víkingar skipta um gír Íslenski boltinn Garnacho þarf að splæsa máltíð á allt liðið Enski boltinn Afar óvænt endurkoma Alberts gegn Þóri Fótbolti Segir Trump að hætta þessu bulli varðandi Kanada Fótbolti Líklegast að Ísland mæti Doncic á EM og spili í Póllandi Körfubolti Tvær tillögur um að fjölga karlaleikjum Körfubolti Fleiri fréttir Víðir með Vestmannaeyingum í sumar Lýsandi Sky Sports baðst afsökunar á ummælum um United UEFA segir Chelsea vera með dýrasta lið sögunnar Garnacho þarf að splæsa máltíð á allt liðið Segir glottandi Carragher að fara til fjandans Afar óvænt endurkoma Alberts gegn Þóri Daði Berg frá Víkingi til Vestra Gera grín að Jürgen Klopp Víkingar skipta um gír Kvartar undan Man. City við Evrópusambandið Segir Trump að hætta þessu bulli varðandi Kanada Apaummæli Mourinho kostuðu hann mikið Hamrarnir héldu Refunum í fallsæti Bologna kom til baka gegn AC Milan Echeverri má loks spila fyrir Man City Valdi Laudrup besta fótboltamann sögunnar Ísfirðingar fá hávaxinn eistneskan framherja „Þú ert að tengja þetta við Rashford“ Kjartan Kári verður áfram hjá FH eftir að hafa hafnað Val Liverpool rak stjóra kvennaliðsins Magnús Orri tekur við formannsstólnum af Páli Vilja banna fullorðnum leikmönnum að nota barnalegghlífar Tekinn af velli eftir að hann fékk morðhótanir úr stúkunni Sektin hans Messi er leyndarmál Ten Hag segir leikmenn í dag of viðkvæma Elísabet byrjar á tveimur töpum Orri og félagar þurfa að koma til baka á Santiago Bernabéu Komnir með þrettán stiga forskot Markalaust í Skírisskógi en Everton heldur áfram að safna stigum Fimm mörk, rautt spjald og kærkominn sigur United Sjá meira
Um er að ræða fyrsta leik Íslands undir stjórn Norðmannsins Åge Hareide er Slóvakar mæta á Laugardalsvöll. Leikurinn er báðum liðum mikilvægum í baráttunni um annað sæti riðilsins. Hér má nálgast beina textalýsingu frá leiknum. Slóvakar eru með fjögur stig, Ísland þrjú og Bosnía þrjú en gert er ráð fyrir að þau þrjú muni keppast um annað sæti riðilsins og Portúgal lendi örugglega í því efsta. Hareide gerir töluverðar breytingar á byrjunarliði Íslands frá því liði sem vann 7-0 sigur á Liechtenstein í síðasta leik Arnars Þórs Viðarssonar sem þjálfari Íslands í mars síðastliðnum. Þar byrjuðu Stefán Teitur Þórðarson og Davíð Kristján Ólafsson sem hvorugur er í landsliðshópnum að þessu sinni. Einnig byrjaði Arnór Sigurðsson þann leik, sem er meiddur. Athygli vekur þá að Hákon Arnar Haraldsson er ekki í byrjunarliði Íslands. Hann víkur á bekkinn fyrir Willum Þór Willumsson sem byrjar sinn fyrsta keppnisleik fyrir Íslands hönd og spilar aðeins sinn annan landsleik, þann fyrsta síðan 2019. Alfons Sampsted kemur inn frá leiknum við Liechtenstein, sem og Sverrir Ingi Ingason og Albert Guðmundsson sem var utan hóps í mars, líkt og Willum og Sverrir. Byrjunarlið Íslands Markvörður: Rúnar Alex Rúnarsson Hægri bakvörður: Alfons Sampsted Miðvörður: Guðlaugur Victor Pálsson Miðvörður: Sverrir Ingi Ingason Vinstri bakvörður: Hörður Björgvin Magnússon Miðjumaður: Aron Einar Gunnarsson (f) Miðjumaður: Jóhann Berg Guðmundsson Miðjumaður: Willum Þór Willumsson Hægri kantmaður: Albert Guðmundsson Vinstri kantmaður: Jón Dagur Þorsteinsson Framherji: Alfreð Finnbogason
Landslið karla í fótbolta EM 2024 í Þýskalandi Mest lesið Kvartar undan Man. City við Evrópusambandið Enski boltinn Tryggvi þarf að taka sig á í skólanum Körfubolti Gera grín að Jürgen Klopp Fótbolti Auglýsa leik kvöldsins með minnsta skilti sem fyrirfinnst Körfubolti Víkingar skipta um gír Íslenski boltinn Garnacho þarf að splæsa máltíð á allt liðið Enski boltinn Afar óvænt endurkoma Alberts gegn Þóri Fótbolti Segir Trump að hætta þessu bulli varðandi Kanada Fótbolti Líklegast að Ísland mæti Doncic á EM og spili í Póllandi Körfubolti Tvær tillögur um að fjölga karlaleikjum Körfubolti Fleiri fréttir Víðir með Vestmannaeyingum í sumar Lýsandi Sky Sports baðst afsökunar á ummælum um United UEFA segir Chelsea vera með dýrasta lið sögunnar Garnacho þarf að splæsa máltíð á allt liðið Segir glottandi Carragher að fara til fjandans Afar óvænt endurkoma Alberts gegn Þóri Daði Berg frá Víkingi til Vestra Gera grín að Jürgen Klopp Víkingar skipta um gír Kvartar undan Man. City við Evrópusambandið Segir Trump að hætta þessu bulli varðandi Kanada Apaummæli Mourinho kostuðu hann mikið Hamrarnir héldu Refunum í fallsæti Bologna kom til baka gegn AC Milan Echeverri má loks spila fyrir Man City Valdi Laudrup besta fótboltamann sögunnar Ísfirðingar fá hávaxinn eistneskan framherja „Þú ert að tengja þetta við Rashford“ Kjartan Kári verður áfram hjá FH eftir að hafa hafnað Val Liverpool rak stjóra kvennaliðsins Magnús Orri tekur við formannsstólnum af Páli Vilja banna fullorðnum leikmönnum að nota barnalegghlífar Tekinn af velli eftir að hann fékk morðhótanir úr stúkunni Sektin hans Messi er leyndarmál Ten Hag segir leikmenn í dag of viðkvæma Elísabet byrjar á tveimur töpum Orri og félagar þurfa að koma til baka á Santiago Bernabéu Komnir með þrettán stiga forskot Markalaust í Skírisskógi en Everton heldur áfram að safna stigum Fimm mörk, rautt spjald og kærkominn sigur United Sjá meira