Rúnar Alex: „Seinna markið alger grís“ Hjörvar Ólafsson skrifar 17. júní 2023 21:45 Rúnar Alex Rúnarsson spyrnir boltanum fram völlinn. Vísir/Diego Rúnar Alex Rúnarsson sem stóð á milli stanganna á marki íslenska karlalandsliðsins í fótbolta segir margt jákvætt hægt að taka frá leik liðsins gegn Slóvakíu í undankeppni EM 2024 á Laugardalsvelli í kvöld þrátt fyrir svekkjandi 2-1 tap. „Þetta var leikur sem við vildum vinna og hefðum hæglega getað unnið miðað við hvernig hann þróaðist. Það er gríðarlega svekkjandi og bara leiðinlegt að tapa með þeim hætti sem við gerðum,“ sagði Rúnar Alex í samtali við Vísi að leik loknum. „Við spiluðum mjög vel í fyrri hálfleik og við hefðum átt að nýta færin betur sem við fengum í fyrri hálfleik. Við náðum ekki upp sama takti og orkustigi í seinni hálfleik og stundum gerist það bara. Það eru nokkrir leikmenn sem hafa ekki spilað í rúman mánuð og kannski hafði það sitt að segja,“ sagði markvörðurinn enn fremur. „Seinna markið sem þeir skora er náttúruelga alger grís og bara óheppni og ekkert við því að gera. Það er alger synd að þetta mark hafi skilið liðin að þegar upp var staðið. Við getum hins vegar tekið mjög margt jákvætt úr þessum leik í næstu verkefni. Við erum að spila fyrsta leikinn undir stjórn nýs þjálfara og mér fannst margt sem hann lagði upp ganga vel í þessum leik. Það gerði verkefnið ekki auðveldara að missa Aron Einar út í upphitun fyrir leikinn eftir að hafa lagt upp að spila honum á miðjunni. Mér fannst við díla vel við það. Nú er bara að setja kassann upp og taka það jákvæða í leikinn við Portúgal,“ sagði hann um framhaldið. Landslið karla í fótbolta EM 2024 í Þýskalandi Mest lesið Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: England - Andorra | Ætti að vera auðsóttur sigur enskra Í beinni: Stjarnan - Þór/KA | Stjörnukonur geta komist upp í efri hlutann Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn Sjá meira
„Þetta var leikur sem við vildum vinna og hefðum hæglega getað unnið miðað við hvernig hann þróaðist. Það er gríðarlega svekkjandi og bara leiðinlegt að tapa með þeim hætti sem við gerðum,“ sagði Rúnar Alex í samtali við Vísi að leik loknum. „Við spiluðum mjög vel í fyrri hálfleik og við hefðum átt að nýta færin betur sem við fengum í fyrri hálfleik. Við náðum ekki upp sama takti og orkustigi í seinni hálfleik og stundum gerist það bara. Það eru nokkrir leikmenn sem hafa ekki spilað í rúman mánuð og kannski hafði það sitt að segja,“ sagði markvörðurinn enn fremur. „Seinna markið sem þeir skora er náttúruelga alger grís og bara óheppni og ekkert við því að gera. Það er alger synd að þetta mark hafi skilið liðin að þegar upp var staðið. Við getum hins vegar tekið mjög margt jákvætt úr þessum leik í næstu verkefni. Við erum að spila fyrsta leikinn undir stjórn nýs þjálfara og mér fannst margt sem hann lagði upp ganga vel í þessum leik. Það gerði verkefnið ekki auðveldara að missa Aron Einar út í upphitun fyrir leikinn eftir að hafa lagt upp að spila honum á miðjunni. Mér fannst við díla vel við það. Nú er bara að setja kassann upp og taka það jákvæða í leikinn við Portúgal,“ sagði hann um framhaldið.
Landslið karla í fótbolta EM 2024 í Þýskalandi Mest lesið Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: England - Andorra | Ætti að vera auðsóttur sigur enskra Í beinni: Stjarnan - Þór/KA | Stjörnukonur geta komist upp í efri hlutann Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti
Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti