Albert: „Hefði átt að klára færin mín betur“ Hjörvar Ólafsson skrifar 17. júní 2023 22:07 Albert Guðmundsson var ógnandi í framlínu íslenska liðsins. Vísir/Diego Albert Guðmundsson lék í fremstu víglínu hjá íslenska karlalandsliðinu í fótbolta þegar liðið laut í lægra haldi fyrir Slóvakíu í undankeppni EM 2024 á Laugardalsvelli í kvöld. Albert við iðinn við að koma sér í góðar stöður og færi en náði ekki að reka smiðshöggið á þær sóknir. „Við hefðum átt að gera betur í fyrri hálfleik og ég þar á meðal í þeim færum sem ég fékk. Þetta voru bara tæknifeilar og smáatriði sem hefði þurft að gera betur til þess að setja boltann inn,“ sagði Albert sem kom aftur inn í byrjunarliðið eftir að hafa verið úti í kuldanum undir lok stjórnartíðar Arnars Þórs Viðarssonar. Åge Hareide stillti Alberti Guðmundssyni og Alfreði Finnbogasyni saman í fremstu víglínu hjá íslenska liðinu. „Það var mjög gaman að taka þátt í þessum leik. Það er alltaf gaman að spila í bláu treyjunni og heiður að spila fyrir land og þjóð,“ sagði framherjinn um endurkomu sína. „Mér fannst við betri aðilinn í þessum leik og það er bara færanýtingin sem fer með okkur. Við vorum ofan á í fyrri hálfleik, tekið aðeins niður um miðbik seinni hálfleiks og náðum svo að setja þá undir pressu undir lok leiksins. Það er sorglegt að tapa þessum leik þegar litið er á frammistöðuna heilt yfir í leiknum. Þrátt fyrir tvö töp gegn þjóðum sem verða líklega í kringum okkur í riðlinum þá er ég bjartsýnn á framhaldið þar sem við spiluðum vel í þessum leik og getum byggt á því,“ sagði Albert um stöðu mála hjá liðinu. Albert Guðmundsson setur boltann framhjá í einu af færunum sem hann fékk í leiknum. Vísir/Diego Landslið karla í fótbolta EM 2024 í Þýskalandi Mest lesið Segir fjórðung í bók Óla ósannan Íslenski boltinn „Grimmileg áminning um hversu harkalegt og grimmt lífið getur verið“ Fótbolti „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Enski boltinn Åge Hareide látinn Fótbolti „Er því miður kominn í jólafrí“ Handbolti Í fyrsta sinn rukkað inn á Fan Zone á HM Fótbolti Helmingur landsliðskvenna er undir lágmarkslaunum Fótbolti Útilokar ekki breytingar: „Er klárlega að líta í kringum mig“ Körfubolti Davíð sendir hjartnæma kveðju til Hareide Fótbolti Setti heimsmet fyrir mömmu sína Sport Fleiri fréttir Alexander Isak fékk sænska gullboltann Hilmar Árni til starfa hjá KR „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Helmingur landsliðskvenna er undir lágmarkslaunum „Grimmileg áminning um hversu harkalegt og grimmt lífið getur verið“ Segir fjórðung í bók Óla ósannan Í fyrsta sinn rukkað inn á Fan Zone á HM Davíð sendir hjartnæma kveðju til Hareide Svona endaði Sambandsdeildin: Finnarnir áfram eftir jafntefli við Palace Strasbourg - Breiðablik 3-1 | Hetjuleg barátta dugði skammt Napoli í úrslit í Sádi-Arabíu Åge Hareide látinn Amorim vill Neves Benti á hinn íslenska Dan Burn „Við þurfum bara að keyra á þetta“ Segir Nóel Atla frábært dæmi um það þegar hlutirnir gangi upp Glódís gæti þurft að ryðja Man. Utd og Barcelona úr vegi að úrslitaleiknum Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Evrópusumma Blika komin í 800 milljónir og gæti nálgast milljarð í kvöld Liðsfélagi landsliðsmanns missti unga frændur sína í sprengingu Forsætisráðherrann hótar Roman Abramovich og segir að „klukkan tifi“ Bíður eftir kallinu frá Arnari: „Myndi segja að ég væri klár“ „Sýnum kvennaíþróttir af því að þær eru frábærar“ Úr Bestu deild yfir í að slá í gegn í Meistaradeild: „Ég elska pressuna“ Snéri aftur í fótbolta eftir 35 ára hlé: „Kalla mig Jackie Grealish“ Fótboltamaður skotinn til bana Spilar áfram með Messi í Miami Snýr aftur á æfingar eftir 100 daga í burtu Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Ungstirnið skallaði meistarana áfram Sjá meira
„Við hefðum átt að gera betur í fyrri hálfleik og ég þar á meðal í þeim færum sem ég fékk. Þetta voru bara tæknifeilar og smáatriði sem hefði þurft að gera betur til þess að setja boltann inn,“ sagði Albert sem kom aftur inn í byrjunarliðið eftir að hafa verið úti í kuldanum undir lok stjórnartíðar Arnars Þórs Viðarssonar. Åge Hareide stillti Alberti Guðmundssyni og Alfreði Finnbogasyni saman í fremstu víglínu hjá íslenska liðinu. „Það var mjög gaman að taka þátt í þessum leik. Það er alltaf gaman að spila í bláu treyjunni og heiður að spila fyrir land og þjóð,“ sagði framherjinn um endurkomu sína. „Mér fannst við betri aðilinn í þessum leik og það er bara færanýtingin sem fer með okkur. Við vorum ofan á í fyrri hálfleik, tekið aðeins niður um miðbik seinni hálfleiks og náðum svo að setja þá undir pressu undir lok leiksins. Það er sorglegt að tapa þessum leik þegar litið er á frammistöðuna heilt yfir í leiknum. Þrátt fyrir tvö töp gegn þjóðum sem verða líklega í kringum okkur í riðlinum þá er ég bjartsýnn á framhaldið þar sem við spiluðum vel í þessum leik og getum byggt á því,“ sagði Albert um stöðu mála hjá liðinu. Albert Guðmundsson setur boltann framhjá í einu af færunum sem hann fékk í leiknum. Vísir/Diego
Landslið karla í fótbolta EM 2024 í Þýskalandi Mest lesið Segir fjórðung í bók Óla ósannan Íslenski boltinn „Grimmileg áminning um hversu harkalegt og grimmt lífið getur verið“ Fótbolti „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Enski boltinn Åge Hareide látinn Fótbolti „Er því miður kominn í jólafrí“ Handbolti Í fyrsta sinn rukkað inn á Fan Zone á HM Fótbolti Helmingur landsliðskvenna er undir lágmarkslaunum Fótbolti Útilokar ekki breytingar: „Er klárlega að líta í kringum mig“ Körfubolti Davíð sendir hjartnæma kveðju til Hareide Fótbolti Setti heimsmet fyrir mömmu sína Sport Fleiri fréttir Alexander Isak fékk sænska gullboltann Hilmar Árni til starfa hjá KR „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Helmingur landsliðskvenna er undir lágmarkslaunum „Grimmileg áminning um hversu harkalegt og grimmt lífið getur verið“ Segir fjórðung í bók Óla ósannan Í fyrsta sinn rukkað inn á Fan Zone á HM Davíð sendir hjartnæma kveðju til Hareide Svona endaði Sambandsdeildin: Finnarnir áfram eftir jafntefli við Palace Strasbourg - Breiðablik 3-1 | Hetjuleg barátta dugði skammt Napoli í úrslit í Sádi-Arabíu Åge Hareide látinn Amorim vill Neves Benti á hinn íslenska Dan Burn „Við þurfum bara að keyra á þetta“ Segir Nóel Atla frábært dæmi um það þegar hlutirnir gangi upp Glódís gæti þurft að ryðja Man. Utd og Barcelona úr vegi að úrslitaleiknum Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Evrópusumma Blika komin í 800 milljónir og gæti nálgast milljarð í kvöld Liðsfélagi landsliðsmanns missti unga frændur sína í sprengingu Forsætisráðherrann hótar Roman Abramovich og segir að „klukkan tifi“ Bíður eftir kallinu frá Arnari: „Myndi segja að ég væri klár“ „Sýnum kvennaíþróttir af því að þær eru frábærar“ Úr Bestu deild yfir í að slá í gegn í Meistaradeild: „Ég elska pressuna“ Snéri aftur í fótbolta eftir 35 ára hlé: „Kalla mig Jackie Grealish“ Fótboltamaður skotinn til bana Spilar áfram með Messi í Miami Snýr aftur á æfingar eftir 100 daga í burtu Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Ungstirnið skallaði meistarana áfram Sjá meira