Fyrsti laxinn kominn úr Eystri Rangá Karl Lúðvíksson skrifar 20. júní 2023 09:58 Jóhann Davíð með fyrsta lax sumarsins úr Eystri Rangá. Veiði er hafin í Eystri Rangá en þessi magnaða á hefur í gegnum árin verið ein af ef ekki aflahæsta laxveiðiá landins. Það má með sanni segja að Eystri Rangá hafi byrjað með stæl en fyrsti laxinn sem veiddist þetta tímabilið í morgun var hvorki meira né minna en 95 sm. Eins og myndin með fréttinni ber með sér er þetta þykkur of flottur hængur sem veiddist í Hrafnaklettum en það er einn af betri veiðistöðum Eystri Rangár. Veiðin í fyrra í ánni var 3.807 laxar og var töluvert af laxi í ánni eftir að veiði lauk svo talan hefði getað verið hærri ef nokkrir dagar í kakói hefðu ekki skemmt fyrir veiðinni. Það verður spennandi að fylgjast með framhaldinu. Stangveiði Rangárþing eystra Mest lesið Lagarfljótsormurinn á Animal Planet Veiði Ný glær flotlína frá Airflo Veiði Nýtt frítt veftímarit um sportveiði Veiði Veiðin með Gunnari Bender - 7. þáttur Veiði Fimmtungslækkun í Steingrímsfirði Veiði Meira af tölfræði í Eystri Rangá 2020 Veiði Laxinn mættur í Langá Veiði Hraunsfjörður komin í gang Veiði Laxárdalurinn sýnir sínar bestu hliðar Veiði Hafralónsá komin til Hreggnasa Veiði
Það má með sanni segja að Eystri Rangá hafi byrjað með stæl en fyrsti laxinn sem veiddist þetta tímabilið í morgun var hvorki meira né minna en 95 sm. Eins og myndin með fréttinni ber með sér er þetta þykkur of flottur hængur sem veiddist í Hrafnaklettum en það er einn af betri veiðistöðum Eystri Rangár. Veiðin í fyrra í ánni var 3.807 laxar og var töluvert af laxi í ánni eftir að veiði lauk svo talan hefði getað verið hærri ef nokkrir dagar í kakói hefðu ekki skemmt fyrir veiðinni. Það verður spennandi að fylgjast með framhaldinu.
Stangveiði Rangárþing eystra Mest lesið Lagarfljótsormurinn á Animal Planet Veiði Ný glær flotlína frá Airflo Veiði Nýtt frítt veftímarit um sportveiði Veiði Veiðin með Gunnari Bender - 7. þáttur Veiði Fimmtungslækkun í Steingrímsfirði Veiði Meira af tölfræði í Eystri Rangá 2020 Veiði Laxinn mættur í Langá Veiði Hraunsfjörður komin í gang Veiði Laxárdalurinn sýnir sínar bestu hliðar Veiði Hafralónsá komin til Hreggnasa Veiði