Fyrsti laxinn kominn úr Eystri Rangá Karl Lúðvíksson skrifar 20. júní 2023 09:58 Jóhann Davíð með fyrsta lax sumarsins úr Eystri Rangá. Veiði er hafin í Eystri Rangá en þessi magnaða á hefur í gegnum árin verið ein af ef ekki aflahæsta laxveiðiá landins. Það má með sanni segja að Eystri Rangá hafi byrjað með stæl en fyrsti laxinn sem veiddist þetta tímabilið í morgun var hvorki meira né minna en 95 sm. Eins og myndin með fréttinni ber með sér er þetta þykkur of flottur hængur sem veiddist í Hrafnaklettum en það er einn af betri veiðistöðum Eystri Rangár. Veiðin í fyrra í ánni var 3.807 laxar og var töluvert af laxi í ánni eftir að veiði lauk svo talan hefði getað verið hærri ef nokkrir dagar í kakói hefðu ekki skemmt fyrir veiðinni. Það verður spennandi að fylgjast með framhaldinu. Stangveiði Rangárþing eystra Mest lesið Laxveiðisumarið hafið - frábær opnun við Urriðafoss Veiði Vefsala SVFR opnuð Veiði Afar dræmt í vatnslítilli Selá í Álftafirði Veiði Öflugar göngur í Langá Veiði Svona nærðu árangri í Þingvallavatni Veiði Veiðimenn farnir að kíkja á Skagaheiði Veiði Elliðaárnar: 31 lax á fyrsta degi Veiði Köld byrjun á hlýrri veiðihelgi? Veiði Góður gangur í Korpu Veiði Hreggnasi selur síðsumars veiðileyfi í Hofsá Veiði
Það má með sanni segja að Eystri Rangá hafi byrjað með stæl en fyrsti laxinn sem veiddist þetta tímabilið í morgun var hvorki meira né minna en 95 sm. Eins og myndin með fréttinni ber með sér er þetta þykkur of flottur hængur sem veiddist í Hrafnaklettum en það er einn af betri veiðistöðum Eystri Rangár. Veiðin í fyrra í ánni var 3.807 laxar og var töluvert af laxi í ánni eftir að veiði lauk svo talan hefði getað verið hærri ef nokkrir dagar í kakói hefðu ekki skemmt fyrir veiðinni. Það verður spennandi að fylgjast með framhaldinu.
Stangveiði Rangárþing eystra Mest lesið Laxveiðisumarið hafið - frábær opnun við Urriðafoss Veiði Vefsala SVFR opnuð Veiði Afar dræmt í vatnslítilli Selá í Álftafirði Veiði Öflugar göngur í Langá Veiði Svona nærðu árangri í Þingvallavatni Veiði Veiðimenn farnir að kíkja á Skagaheiði Veiði Elliðaárnar: 31 lax á fyrsta degi Veiði Köld byrjun á hlýrri veiðihelgi? Veiði Góður gangur í Korpu Veiði Hreggnasi selur síðsumars veiðileyfi í Hofsá Veiði