Krakkar biðu í ofvæni við hótel Ronaldos Sindri Sverrisson skrifar 20. júní 2023 16:08 Aðdáendur Ronaldo bíða fyrir utan hótel hans Grand Hótel fyrir leik Íslands og Portúgals í undakeppni EM VÍSIR/VILHELM Stór hópur ungra aðdáenda stjarnanna í portúgalska landsliðinu í fótbolta bíður þessa stundina við hótel liðsins, Grand Hótel, í von um að sjá leikmennina og fá mögulega eiginhandaráritun. Vilhelm Gunnarsson ljósmyndari Vísis smellti meðfylgjandi myndum af hópnum sem nú bíður spenntur við hótelið, þegar innan við þrjár klukkustundir eru þar til að flautað verður til leiks Íslands og Portúgals á Laugardalsvelli. Þrátt fyrir að leiðin frá Grand Hótel á Laugardalsvöll sé örstutt, eða um 700 metrar, þá mun portúgalska liðið ferðast á milli staða í rútu, í lögreglufylgd, inn fyrir girðinguna á Laugardalsvelli. Það er því ekki nema að Cristiano Ronaldo, Bruno Fernandes, Diogo Jota og félagar í portúgalska liðinu kjósi það sérstaklega, sem að aðdáendurnir fá að komast í tæri við þá. Cristiano Ronaldo virtist trekkja sérstaklega að, á Grand Hótel í dag.VÍSIR/VILHELM Uppselt varð á leikinn um leið og miðasala hófst, fyrr í þessum mánuði, og hefur síminn hjá KSÍ vart stoppað vegna fólks í leit að miðum sem einfaldlega eru ekki í boði. Stuðningsmenn Íslands eru hvattir til að mæta snemma á leikinn til að forðast biðraðir. Stuðningsmannasvæðið við Laugardalsvöll opnaði klukkan 15 og leikurinn sjálfur hefst klukkan 18.45. Öryggisverðir gættu þess að aðdáendurnir kæmust ekki inn á hótelið.VÍSIR/VILHELM Stór hópur vonast til þess að fá að hitta Cristiano Ronaldo og félaga í dag og mun færri komast að á leikinn í kvöld en vilja.vísir/vilhelm Leikur Íslands og Portúgals hefst klukkan 18:45 á Laugardalsvelli og verður ítarlega fjallað um hann á Vísi í dag og í kvöld. Landslið karla í fótbolta EM 2024 í Þýskalandi Mest lesið Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: England - Andorra | Ætti að vera auðsóttur sigur enskra Í beinni: Stjarnan - Þór/KA | Stjörnukonur geta komist upp í efri hlutann Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn Sjá meira
Vilhelm Gunnarsson ljósmyndari Vísis smellti meðfylgjandi myndum af hópnum sem nú bíður spenntur við hótelið, þegar innan við þrjár klukkustundir eru þar til að flautað verður til leiks Íslands og Portúgals á Laugardalsvelli. Þrátt fyrir að leiðin frá Grand Hótel á Laugardalsvöll sé örstutt, eða um 700 metrar, þá mun portúgalska liðið ferðast á milli staða í rútu, í lögreglufylgd, inn fyrir girðinguna á Laugardalsvelli. Það er því ekki nema að Cristiano Ronaldo, Bruno Fernandes, Diogo Jota og félagar í portúgalska liðinu kjósi það sérstaklega, sem að aðdáendurnir fá að komast í tæri við þá. Cristiano Ronaldo virtist trekkja sérstaklega að, á Grand Hótel í dag.VÍSIR/VILHELM Uppselt varð á leikinn um leið og miðasala hófst, fyrr í þessum mánuði, og hefur síminn hjá KSÍ vart stoppað vegna fólks í leit að miðum sem einfaldlega eru ekki í boði. Stuðningsmenn Íslands eru hvattir til að mæta snemma á leikinn til að forðast biðraðir. Stuðningsmannasvæðið við Laugardalsvöll opnaði klukkan 15 og leikurinn sjálfur hefst klukkan 18.45. Öryggisverðir gættu þess að aðdáendurnir kæmust ekki inn á hótelið.VÍSIR/VILHELM Stór hópur vonast til þess að fá að hitta Cristiano Ronaldo og félaga í dag og mun færri komast að á leikinn í kvöld en vilja.vísir/vilhelm Leikur Íslands og Portúgals hefst klukkan 18:45 á Laugardalsvelli og verður ítarlega fjallað um hann á Vísi í dag og í kvöld.
Landslið karla í fótbolta EM 2024 í Þýskalandi Mest lesið Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: England - Andorra | Ætti að vera auðsóttur sigur enskra Í beinni: Stjarnan - Þór/KA | Stjörnukonur geta komist upp í efri hlutann Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti
Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti