Ronaldo fremstur í flokki í gríðarsterku byrjunarliði Portúgala Smári Jökull Jónsson skrifar 20. júní 2023 17:32 Cristiano Ronaldo er í byrjunarliði Portúgal sem stillir upp afar sterku liði. Vísir/Vilhelm Cristiano Ronaldo er í byrjunarliði Portúgal sem mætir Íslandi á Laugardalsvelli nú á eftir. Ronaldo leikur þar með sinn tvöhundruðasta landsleik á ferlinum. Roberto Martinez, þjálfari Portúgal, hefur opinberað byrjunarlið sitt sem mætir Íslandi á Laugardalsvelli í kvöld. Eins og við var að búast byrjar Cristiano Ronaldo í fremstu víglínu liðsins. Hann leikur þar með sinn tvöhundruðasta landsleik og er fyrstur allra knattspyrnumanna í sögunni til að ná þeim áfanga. Portúgal stillir upp í leikkerfinu 3-4-3 með Diogo Costa í markinu og þá Ruben Dias, Pepe og Danilo í öftustu varnarlínu. Þar fyrir framan á miðjunni eru síðan þeir Ruben Neves leikmaður Wolves og Bruno Fernandes, leikmaður Manchester United. Bakvörðurinn frábæri Cancelo er hægra megin á miðjunni og Diogo Dalot til vinstri. Þeir munu líklegast vera í hlutverki vængbakvarða en báðir eru þeir sterkir sóknarlega. Í fremstu víglínu eru síðan engin smá nöfn. Fremstur er vitaskuld fyrirliðinn Cristiano Ronaldo, til hægri hefur hann nýkrýndan Evrópu- og Englandsmeistarann Bernando Silva og vinstra megin Rafael Leao, leikmann AC Milan. Chegou o 11 inicial! #VesteABandeira pic.twitter.com/oQFW7sewcz— Portugal (@selecaoportugal) June 20, 2023 Byrjunarlið Portúgal: Markvörður: Diogo Costa Miðvörður: DaniloMiðvörður: Ruben DiasMiðvörður: Pepe Hægri vængur: CanceloVinstri vængur: Diogo Dalot Miðjumaður: Bruno FernandesMiðjumaður: Ruben Neves Sóknarmaður: Bernardo SilvaSóknarmaður: Cristiano RonaldoSóknarmaður: Rafael Leao Landslið karla í fótbolta EM 2024 í Þýskalandi Tengdar fréttir Krakkar bíða í ofvæni við hótel Ronaldos Stór hópur ungra aðdáenda stjarnanna í portúgalska landsliðinu í fótbolta bíður þessa stundina við hótel liðsins, Grand Hótel, í von um að sjá leikmennina og fá mögulega eiginhandaráritun. 20. júní 2023 16:08 Mest lesið Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Íslenski boltinn Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Íslenski boltinn Palace eina ósigraða liðið eftir dísætan sigur á Liverpool Enski boltinn Tvær íslenskar á meðal þrettán bestu á HM Sport Fernandes klikkaði á víti og United tapaði fyrir Brentford Enski boltinn Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Íslenski boltinn Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Íslenski boltinn Atlético skoraði fimm í borgarslagnum Fótbolti Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ Íslenski boltinn „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Sunderland á fljúgandi siglingu upp töfluna Fyrsta stig Úlfanna í hús Uppgjörið: Fram - FHL 4-0 | Framarar áfram í deild þeirra bestu Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Tvö sjálfsmörk og tvö frá Haaland í sigri City Amorim svekktur: „Þetta er mjög sárt“ Nuno tekinn við West Ham Atlético skoraði fimm í borgarslagnum Palace eina ósigraða liðið eftir dísætan sigur á Liverpool Skoruðu þrjú manni fleiri gegn Chelsea Fernandes klikkaði á víti og United tapaði fyrir Brentford Rúnar gerir nýjan samning við Fram Nuno að taka við West Ham „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ Potter rekinn frá West Ham „Lærðum það í fyrra hvað það er leiðinlegt að tapa“ Ársbann frá fótbolta fyrir skjalafals Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ Víkingur vann bikarinn úr aukaspyrnum Kane skoraði hundrað mörk á methraða Ekitike var ekki sektaður: „Það má gera mistök hjá þessu félagi“ „Held við séum búnir að sjúga karamelluna nægilega mikið“ Lofar æðislegum leik Palmer frá næstu þrjár vikurnar Flottustu mörkin hjá Newcastle og Arsenal: Snilld Bergkamps og þrumufleygur Tiotés Arnar ekki áfram með Fylki Sjá meira
Roberto Martinez, þjálfari Portúgal, hefur opinberað byrjunarlið sitt sem mætir Íslandi á Laugardalsvelli í kvöld. Eins og við var að búast byrjar Cristiano Ronaldo í fremstu víglínu liðsins. Hann leikur þar með sinn tvöhundruðasta landsleik og er fyrstur allra knattspyrnumanna í sögunni til að ná þeim áfanga. Portúgal stillir upp í leikkerfinu 3-4-3 með Diogo Costa í markinu og þá Ruben Dias, Pepe og Danilo í öftustu varnarlínu. Þar fyrir framan á miðjunni eru síðan þeir Ruben Neves leikmaður Wolves og Bruno Fernandes, leikmaður Manchester United. Bakvörðurinn frábæri Cancelo er hægra megin á miðjunni og Diogo Dalot til vinstri. Þeir munu líklegast vera í hlutverki vængbakvarða en báðir eru þeir sterkir sóknarlega. Í fremstu víglínu eru síðan engin smá nöfn. Fremstur er vitaskuld fyrirliðinn Cristiano Ronaldo, til hægri hefur hann nýkrýndan Evrópu- og Englandsmeistarann Bernando Silva og vinstra megin Rafael Leao, leikmann AC Milan. Chegou o 11 inicial! #VesteABandeira pic.twitter.com/oQFW7sewcz— Portugal (@selecaoportugal) June 20, 2023 Byrjunarlið Portúgal: Markvörður: Diogo Costa Miðvörður: DaniloMiðvörður: Ruben DiasMiðvörður: Pepe Hægri vængur: CanceloVinstri vængur: Diogo Dalot Miðjumaður: Bruno FernandesMiðjumaður: Ruben Neves Sóknarmaður: Bernardo SilvaSóknarmaður: Cristiano RonaldoSóknarmaður: Rafael Leao
Landslið karla í fótbolta EM 2024 í Þýskalandi Tengdar fréttir Krakkar bíða í ofvæni við hótel Ronaldos Stór hópur ungra aðdáenda stjarnanna í portúgalska landsliðinu í fótbolta bíður þessa stundina við hótel liðsins, Grand Hótel, í von um að sjá leikmennina og fá mögulega eiginhandaráritun. 20. júní 2023 16:08 Mest lesið Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Íslenski boltinn Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Íslenski boltinn Palace eina ósigraða liðið eftir dísætan sigur á Liverpool Enski boltinn Tvær íslenskar á meðal þrettán bestu á HM Sport Fernandes klikkaði á víti og United tapaði fyrir Brentford Enski boltinn Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Íslenski boltinn Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Íslenski boltinn Atlético skoraði fimm í borgarslagnum Fótbolti Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ Íslenski boltinn „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Sunderland á fljúgandi siglingu upp töfluna Fyrsta stig Úlfanna í hús Uppgjörið: Fram - FHL 4-0 | Framarar áfram í deild þeirra bestu Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Tvö sjálfsmörk og tvö frá Haaland í sigri City Amorim svekktur: „Þetta er mjög sárt“ Nuno tekinn við West Ham Atlético skoraði fimm í borgarslagnum Palace eina ósigraða liðið eftir dísætan sigur á Liverpool Skoruðu þrjú manni fleiri gegn Chelsea Fernandes klikkaði á víti og United tapaði fyrir Brentford Rúnar gerir nýjan samning við Fram Nuno að taka við West Ham „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ Potter rekinn frá West Ham „Lærðum það í fyrra hvað það er leiðinlegt að tapa“ Ársbann frá fótbolta fyrir skjalafals Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ Víkingur vann bikarinn úr aukaspyrnum Kane skoraði hundrað mörk á methraða Ekitike var ekki sektaður: „Það má gera mistök hjá þessu félagi“ „Held við séum búnir að sjúga karamelluna nægilega mikið“ Lofar æðislegum leik Palmer frá næstu þrjár vikurnar Flottustu mörkin hjá Newcastle og Arsenal: Snilld Bergkamps og þrumufleygur Tiotés Arnar ekki áfram með Fylki Sjá meira
Krakkar bíða í ofvæni við hótel Ronaldos Stór hópur ungra aðdáenda stjarnanna í portúgalska landsliðinu í fótbolta bíður þessa stundina við hótel liðsins, Grand Hótel, í von um að sjá leikmennina og fá mögulega eiginhandaráritun. 20. júní 2023 16:08
Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Íslenski boltinn
Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Íslenski boltinn