Að minnsta kosti 41 látinn í óeirðum í kvennafangelsi í Hondúras Hólmfríður Gísladóttir skrifar 21. júní 2023 07:19 Ættingjar bíða í von og ótta fyrir utan fangelsið. AP/Elmer Martinez Að minnsta kosti 41 er látinn eftir að óeirðir brutust út í kvennafangelsi í Hondúras í gær. Svo virðist sem átök hafi brotist út milli gengja og að annað hafi kveikt í fangaklefa í kjölfarið. BBC hefur eftir yfirvöldum að flestir hafi látist af völdum eldsins. Julissa Villanueva, aðstoðaröryggisráðherra landsins, hefur lýst yfir neyðarástandi og heitið því að uppræta ofbeldið. Þá hefur hún heimilað lögreglu, slökkviliðinu og hernum að grípa inn í ástandið. Það liggur ekki fyrir hvort allir látnu voru fangar. Nokkrir hafa verið fluttir á sjúkrahús. Fangelsið er í um 20 kílómetra fjarlægð frá Tegucigalpa, höfuðborg Hondúras, og rúmar 900 einstaklinga. Delma Ordónez, sem fer fyrir hóp ættingja fanganna, hefur sagt við fjölmiðla á staðnum að hlutar fangelsisins séu gjöreyðilagðir eftir óeirðirnar. Spilling og ofbeldi af hálfu gengja eru útbreidd í Hondúras og eru sögð teygja anga sína inn í stjórnkerfið. Morðtíðni í landinu hefur farið ört vaxandi. Mikið af því kókaíni sem ratar til Bandaríkjanna frá Suður-Ameríku fer í gegnum Hondúras. Hondúras Mest lesið Erlendir ferðamenn talsvert slasaðir eftir áreksturinn Innlent Frímúrarareglan vill lögbann á nýjar lögreglureglur Erlent Sósíalistar líta til harðstjórnarríkja sem fyrirmynda Innlent Sagt upp eftir 26 ár á Morgunblaðinu Innlent Þurrkuðust út af þingi en sitja á tugum milljóna króna Innlent „Markmið mitt var bara að ná byssunni af honum“ Erlent Kolbrúnu Bergþórs sagt upp á Mogganum Innlent Milljón dalir eða meira fyrir náðun Erlent Gestir á Edition stukku út á náttfötunum Innlent Hér verða áramótabrennur á Gamlársdag 2025 Innlent Fleiri fréttir Þrír lögregluþjónar og sex ISIS-liðar fallnir eftir átök í Tyrklandi Vill lengri tryggingar og tilbúinn til að hitta Pútín Frímúrarareglan vill lögbann á nýjar lögreglureglur Milljón dalir eða meira fyrir náðun Umkringdu Taívan og æfðu lokanir hafna „Markmið mitt var bara að ná byssunni af honum“ Minnst einn látinn eftir að tvær þyrlur rákust saman í loftinu Trump telur friðarsamkomulag mögulegt innan nokkurra vikna „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Átti gott samtal við Pútín Skildu farþega eftir í fyrri ferð og strönduðu í annarri Í deilum við nágrannann vegna trjáa Mesti snjór í New York í fjögur ár Þrír létust í óveðrinu Ræðir uppfærða friðaráætlun við Trump í dag Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Sjá meira
BBC hefur eftir yfirvöldum að flestir hafi látist af völdum eldsins. Julissa Villanueva, aðstoðaröryggisráðherra landsins, hefur lýst yfir neyðarástandi og heitið því að uppræta ofbeldið. Þá hefur hún heimilað lögreglu, slökkviliðinu og hernum að grípa inn í ástandið. Það liggur ekki fyrir hvort allir látnu voru fangar. Nokkrir hafa verið fluttir á sjúkrahús. Fangelsið er í um 20 kílómetra fjarlægð frá Tegucigalpa, höfuðborg Hondúras, og rúmar 900 einstaklinga. Delma Ordónez, sem fer fyrir hóp ættingja fanganna, hefur sagt við fjölmiðla á staðnum að hlutar fangelsisins séu gjöreyðilagðir eftir óeirðirnar. Spilling og ofbeldi af hálfu gengja eru útbreidd í Hondúras og eru sögð teygja anga sína inn í stjórnkerfið. Morðtíðni í landinu hefur farið ört vaxandi. Mikið af því kókaíni sem ratar til Bandaríkjanna frá Suður-Ameríku fer í gegnum Hondúras.
Hondúras Mest lesið Erlendir ferðamenn talsvert slasaðir eftir áreksturinn Innlent Frímúrarareglan vill lögbann á nýjar lögreglureglur Erlent Sósíalistar líta til harðstjórnarríkja sem fyrirmynda Innlent Sagt upp eftir 26 ár á Morgunblaðinu Innlent Þurrkuðust út af þingi en sitja á tugum milljóna króna Innlent „Markmið mitt var bara að ná byssunni af honum“ Erlent Kolbrúnu Bergþórs sagt upp á Mogganum Innlent Milljón dalir eða meira fyrir náðun Erlent Gestir á Edition stukku út á náttfötunum Innlent Hér verða áramótabrennur á Gamlársdag 2025 Innlent Fleiri fréttir Þrír lögregluþjónar og sex ISIS-liðar fallnir eftir átök í Tyrklandi Vill lengri tryggingar og tilbúinn til að hitta Pútín Frímúrarareglan vill lögbann á nýjar lögreglureglur Milljón dalir eða meira fyrir náðun Umkringdu Taívan og æfðu lokanir hafna „Markmið mitt var bara að ná byssunni af honum“ Minnst einn látinn eftir að tvær þyrlur rákust saman í loftinu Trump telur friðarsamkomulag mögulegt innan nokkurra vikna „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Átti gott samtal við Pútín Skildu farþega eftir í fyrri ferð og strönduðu í annarri Í deilum við nágrannann vegna trjáa Mesti snjór í New York í fjögur ár Þrír létust í óveðrinu Ræðir uppfærða friðaráætlun við Trump í dag Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Sjá meira