Ein af hverjum fimm verður ólétt án aðstoðar eftir ófrjósemismeðferð Hólmfríður Gísladóttir skrifar 21. júní 2023 12:17 Vísindamenn segja að konur ættu að vera meðvitaðar um að líkurnar á því að þær verði óléttar án aðstoðar eftir frjósemismeðferð séu ekki hverfandi. Getty Um það bil ein af hverjum fimm konum sem fær aðstoð við að verða þunguð verður ólétt „á gamla mátann“ eftir að hafa áður reynt meðferðir á borð við glasafrjóvgun. Þetta eru niðurstöður vísindamanna við University College London, sem segja að konur ættu að vera meðvitaðar um að „náttúrulegar“ þunganir eftir ófrjósemisferðir séu ekki jafn óvenjulegar og áður var talið. Rannsóknin náði til fleiri en 5.000 kvenna og samkvæmt niðurstöðunum urðu í kringum 20 prósent óléttar án aðstoðar innan við þremur árum eftir að hafa fengið aðstoð. Vísindamennirnir segja mögulegt að ófrjósemismeðferðir, til að mynda örvun eggjastokkanna, geri eggjastokkana virkari til lengri tíma. Þá má vera að hormónabúskapur þeirra sem verða óléttar í kjölfar aðstoðar og minnkað stress auki líkurnar á því að þær verði þungaðar aftur, án aðstoðar. Konur ættu að vera meðvitaðar um þessar staðreyndir, til að geta gripið til ráðstafana. Læknir sem Guardian ræddi við og eignaðist sjálf barn með glasafrjóvgun, varð til að mynda aftur ólétt átta mánuðum síðar, sem kom henni verulega á óvart. Þrátt fyrir að seinni þungunin hafi vissulega verið gleðiefni segir hún: „Ef ég hefði vitað að ein af hverjum fimm konum verða óléttar náttúrulega eftir glasafrjóvgun hefði ég notað getnaðarvörn þar til ég var tilbúin aftur, bæði andlega og líkamlega.“ Á Bretlandseyjum á um það bil eitt af hverjum sjö pörum erfitt með að verða þungað. Þá gangast fleiri en 50 þúsund undir glasafrjóvgun á ári hverju. Hér má lesa umfjöllun Guardian. Börn og uppeldi Vísindi Frjósemi Mest lesið Klórar sér í kollinum yfir kvennaverkfallinu Innlent Kona í fjölbýlishúsinu talin brennuvargur en gengur laus Innlent Skýrt ákall um heilsdagsverkfall á kvennafrídegi í ár Innlent „Það getur einhver verið að tæla barnið þitt fyrir framan þig“ Innlent Segir sorglega illa hafa verið haldið á hagsmunum flugsins Innlent Kettlingur í hættu vegna sprautunála og haldið í gíslingu af nágranna Innlent Hálfsdagslokun leikskóla skyndilega orðin að heilsdagslokun Innlent Gerðu árás á rússneska efnaverksmiðju í Bryansk Erlent Grunuð um íkveikju í Nettó, Nytjamarkaðnum og eigin húsi Innlent Lýstu yfir hættustigi vegna flugvélar í vanda Innlent Fleiri fréttir Rannsaka jákvæð áhrif covid-bóluefnis á krabbameinssjúklinga Gerðu árás á leikskóla í Karkív Hegseth bannar nú samskipti við þingið Trump gæti veitt sjálfum sér tugi milljarða í bætur frá eigin stjórn Vísindamenn segja mikilvægt að vanda valið á þunglyndislyfjum Sextíu og þrír látnir eftir umferðarslys í Úganda Gerðu árás á rússneska efnaverksmiðju í Bryansk Óttast að senda hermenn til Gasa Rífa hluta Hvíta hússins fyrir veislusal Trumps Ólíklegt að Trump og Pútín muni funda í bráð Serbneskur stríðsglæpamaður farinn yfir móðuna miklu 21 árs fangelsi fyrir banatilræðið gegn Fico Gagnrýndur fyrir ummæli um ógn af hálfu innflytjenda Refsidómi Diddy verði áfrýjað Fyrsta konan til að verða forsætisráðherra Japans Selja neyðargetnaðarvörn sem lausasölulyf í fyrsta skipti Opnar á að útvista loftslagsmarkmiðum Evrópu enn frekar Neitar enn að hleypa nýrri þingkonu að Enginn arftaki í augsýn hjá Xi Hafna aftur tillögu Trumps Frekari uppljóstranir vekja reiði og áköll um viðbrögð Fá heimild til að skjóta niður dróna yfir herstöðvum Tuttugu ára stjórn sósíalista í Bólivíu á enda Trump sagður hafa þrýst á Selenskí að gefa eftir land Segir vopnahlé enn í gildi á Gasa Komust á brott með átta ómetanlega skartgripi Trump birti gervigreindarmyndband: Með krúnu á höfði að henda hægðum á mótmælendur Tveggja barna foreldrar verða undanþegnir tekjuskatti Louvre-safni lokað vegna ráns Sagður bjóða frið í skiptum fyrir Donetsk Sjá meira
Þetta eru niðurstöður vísindamanna við University College London, sem segja að konur ættu að vera meðvitaðar um að „náttúrulegar“ þunganir eftir ófrjósemisferðir séu ekki jafn óvenjulegar og áður var talið. Rannsóknin náði til fleiri en 5.000 kvenna og samkvæmt niðurstöðunum urðu í kringum 20 prósent óléttar án aðstoðar innan við þremur árum eftir að hafa fengið aðstoð. Vísindamennirnir segja mögulegt að ófrjósemismeðferðir, til að mynda örvun eggjastokkanna, geri eggjastokkana virkari til lengri tíma. Þá má vera að hormónabúskapur þeirra sem verða óléttar í kjölfar aðstoðar og minnkað stress auki líkurnar á því að þær verði þungaðar aftur, án aðstoðar. Konur ættu að vera meðvitaðar um þessar staðreyndir, til að geta gripið til ráðstafana. Læknir sem Guardian ræddi við og eignaðist sjálf barn með glasafrjóvgun, varð til að mynda aftur ólétt átta mánuðum síðar, sem kom henni verulega á óvart. Þrátt fyrir að seinni þungunin hafi vissulega verið gleðiefni segir hún: „Ef ég hefði vitað að ein af hverjum fimm konum verða óléttar náttúrulega eftir glasafrjóvgun hefði ég notað getnaðarvörn þar til ég var tilbúin aftur, bæði andlega og líkamlega.“ Á Bretlandseyjum á um það bil eitt af hverjum sjö pörum erfitt með að verða þungað. Þá gangast fleiri en 50 þúsund undir glasafrjóvgun á ári hverju. Hér má lesa umfjöllun Guardian.
Börn og uppeldi Vísindi Frjósemi Mest lesið Klórar sér í kollinum yfir kvennaverkfallinu Innlent Kona í fjölbýlishúsinu talin brennuvargur en gengur laus Innlent Skýrt ákall um heilsdagsverkfall á kvennafrídegi í ár Innlent „Það getur einhver verið að tæla barnið þitt fyrir framan þig“ Innlent Segir sorglega illa hafa verið haldið á hagsmunum flugsins Innlent Kettlingur í hættu vegna sprautunála og haldið í gíslingu af nágranna Innlent Hálfsdagslokun leikskóla skyndilega orðin að heilsdagslokun Innlent Gerðu árás á rússneska efnaverksmiðju í Bryansk Erlent Grunuð um íkveikju í Nettó, Nytjamarkaðnum og eigin húsi Innlent Lýstu yfir hættustigi vegna flugvélar í vanda Innlent Fleiri fréttir Rannsaka jákvæð áhrif covid-bóluefnis á krabbameinssjúklinga Gerðu árás á leikskóla í Karkív Hegseth bannar nú samskipti við þingið Trump gæti veitt sjálfum sér tugi milljarða í bætur frá eigin stjórn Vísindamenn segja mikilvægt að vanda valið á þunglyndislyfjum Sextíu og þrír látnir eftir umferðarslys í Úganda Gerðu árás á rússneska efnaverksmiðju í Bryansk Óttast að senda hermenn til Gasa Rífa hluta Hvíta hússins fyrir veislusal Trumps Ólíklegt að Trump og Pútín muni funda í bráð Serbneskur stríðsglæpamaður farinn yfir móðuna miklu 21 árs fangelsi fyrir banatilræðið gegn Fico Gagnrýndur fyrir ummæli um ógn af hálfu innflytjenda Refsidómi Diddy verði áfrýjað Fyrsta konan til að verða forsætisráðherra Japans Selja neyðargetnaðarvörn sem lausasölulyf í fyrsta skipti Opnar á að útvista loftslagsmarkmiðum Evrópu enn frekar Neitar enn að hleypa nýrri þingkonu að Enginn arftaki í augsýn hjá Xi Hafna aftur tillögu Trumps Frekari uppljóstranir vekja reiði og áköll um viðbrögð Fá heimild til að skjóta niður dróna yfir herstöðvum Tuttugu ára stjórn sósíalista í Bólivíu á enda Trump sagður hafa þrýst á Selenskí að gefa eftir land Segir vopnahlé enn í gildi á Gasa Komust á brott með átta ómetanlega skartgripi Trump birti gervigreindarmyndband: Með krúnu á höfði að henda hægðum á mótmælendur Tveggja barna foreldrar verða undanþegnir tekjuskatti Louvre-safni lokað vegna ráns Sagður bjóða frið í skiptum fyrir Donetsk Sjá meira