„Fólk verður bara að taka mynd af sér“ Ólafur Björn Sverrisson skrifar 21. júní 2023 14:10 Kristinn vonast til að gæluverkefnið laði að sér ferðamenn úr öllum heimshlutum. kristinn jónasson „Vinsamlegast kyssist,“ stendur á nýju skilti í Ólafsvík sem sveitarstjóri vonast til að verði aðdráttarafl í bænum. Regnbogastígur á Kirkjutúni var málaður í gær við hliðina á Ólafsvíkurkirkju og undir Bæjarfossi. Tilefni þess að blaðamaður leitaði til Kristins var skemmdarverk sem unnið var á regnbogastígnum í gær. Búið var að mála stíginn aftur strax um níu í morgun og vildi Kristinn þar að auki ekki veita slíkum skemmdarverkum neina athygli. Þess í stað benti hann á nýtt skilti sem reist var við hlið Kirkjutúns í gær og hefur verið gæluverkefni hans í byrjun sumars. Myndir frá framkvæmdunum birti hann á Facebook: „Það eiga allir að geta samsvarað sig við þetta skilti, sama hvers kyns eða kynhneiðgðar fólk er. Ég var til miðnættis í gærkvöldi að leika mér við þetta, þetta er svona verkefni ársins sem ég ákvað persónulega að gera,“ segir Kristinn í samtali við Vísi. Hugmyndin sé að búa til stað við hliðina á regnboganum og við kirkjuna þar sem fólk verður hreinlega að taka mynd af sér við. „Maður er alltaf að hugsa hvernig maður getur búið til aðdráttarafl og jákvæða upplifun. En þetta er stolin hugmynd frá Garda vatni á Ítalíu. Þar stóð fólk í röð við sambærilegt skilti.“ „Þetta snýst bara um það að sýna fólki umburðarlyndi, alveg sama hvernig og hver við erum. Það er mín lífsskoðun,“ segir Kristinn að lokum. Snæfellsbær Hinsegin Skipulag Sveitarstjórnarmál Mest lesið Stormur fellur á prófinu Gagnrýni Ástin blómstrar hjá Steinunni Lífið Með engan áhuga á kynlífi og vill ekki ræða það Lífið Björgunarsveitin kom Kötlu til bjargar Lífið Bóndinn Sigríður Hlynur missti af 350 þúsund krónum Lífið Skaust fyrr af æfingu og sótti milljónir í verðlaunafé Lífið Miðpunktur kvöldsins í gegnsæjum samfestingi á árshátíð RÚV Lífið Ástin spyr ekki um aldur hjá þessum pörum Lífið Sesarsalat takkó sem þú verður að prófa Lífið Langaði í fleiri ævintýri og fluttu því frá Íslandi Lífið Fleiri fréttir Bóndinn Sigríður Hlynur missti af 350 þúsund krónum Björgunarsveitin kom Kötlu til bjargar Fögnuðu konum í ljósmyndun á alþjóðlegum baráttudegi Nagli og lætur ekki vaða yfir sig Með engan áhuga á kynlífi og vill ekki ræða það Sesarsalat takkó sem þú verður að prófa Skaust fyrr af æfingu og sótti milljónir í verðlaunafé Glæsilegir gestir á fjáröflunar-galakvöldi Ljóssins Ástin blómstrar hjá Steinunni Endurnýjuðu heitin að rússneskum sið Langaði í fleiri ævintýri og fluttu því frá Íslandi Miðpunktur kvöldsins í gegnsæjum samfestingi á árshátíð RÚV Frægasta dúkka í heimi mótaði Erlu mest Birta Líf og Gunnar Patrik eignuðust dóttur Selur íbúðina og flytur til Eyja Silfurrefurinn George Clooney á bak og burt Kviknakinn Pétur Jóhann veinaði í brasilísku vaxi Lá ekki á óvinsælum skoðunum sínum Stjörnulífið: Skvísuferðir, skvísulæti og ljóskureisa Tapsár Måns svarar gagnrýnendum fullum hálsi Ungfrú Ísland snýst ekki um fallegustu stelpuna Ástin spyr ekki um aldur hjá þessum pörum „Þetta er meiri háttar draumur að rætast” Dóttir Annýjar og Heiðars nefnd í dag Hundur í hjólastól í Sandgerði Stuð og stemning á opnun Einars Fals í Þjóðminjasafninu Slasaðist við tökur í Bretlandi „Ég var kominn á þann stað að ég þorði ekki að vera með barnið mitt“ „Það getur enginn sært þig án þíns samþykkis“ „Munnvatnskirtlarnir hættu að starfa, ég var svo hræddur“ Sjá meira
Tilefni þess að blaðamaður leitaði til Kristins var skemmdarverk sem unnið var á regnbogastígnum í gær. Búið var að mála stíginn aftur strax um níu í morgun og vildi Kristinn þar að auki ekki veita slíkum skemmdarverkum neina athygli. Þess í stað benti hann á nýtt skilti sem reist var við hlið Kirkjutúns í gær og hefur verið gæluverkefni hans í byrjun sumars. Myndir frá framkvæmdunum birti hann á Facebook: „Það eiga allir að geta samsvarað sig við þetta skilti, sama hvers kyns eða kynhneiðgðar fólk er. Ég var til miðnættis í gærkvöldi að leika mér við þetta, þetta er svona verkefni ársins sem ég ákvað persónulega að gera,“ segir Kristinn í samtali við Vísi. Hugmyndin sé að búa til stað við hliðina á regnboganum og við kirkjuna þar sem fólk verður hreinlega að taka mynd af sér við. „Maður er alltaf að hugsa hvernig maður getur búið til aðdráttarafl og jákvæða upplifun. En þetta er stolin hugmynd frá Garda vatni á Ítalíu. Þar stóð fólk í röð við sambærilegt skilti.“ „Þetta snýst bara um það að sýna fólki umburðarlyndi, alveg sama hvernig og hver við erum. Það er mín lífsskoðun,“ segir Kristinn að lokum.
Snæfellsbær Hinsegin Skipulag Sveitarstjórnarmál Mest lesið Stormur fellur á prófinu Gagnrýni Ástin blómstrar hjá Steinunni Lífið Með engan áhuga á kynlífi og vill ekki ræða það Lífið Björgunarsveitin kom Kötlu til bjargar Lífið Bóndinn Sigríður Hlynur missti af 350 þúsund krónum Lífið Skaust fyrr af æfingu og sótti milljónir í verðlaunafé Lífið Miðpunktur kvöldsins í gegnsæjum samfestingi á árshátíð RÚV Lífið Ástin spyr ekki um aldur hjá þessum pörum Lífið Sesarsalat takkó sem þú verður að prófa Lífið Langaði í fleiri ævintýri og fluttu því frá Íslandi Lífið Fleiri fréttir Bóndinn Sigríður Hlynur missti af 350 þúsund krónum Björgunarsveitin kom Kötlu til bjargar Fögnuðu konum í ljósmyndun á alþjóðlegum baráttudegi Nagli og lætur ekki vaða yfir sig Með engan áhuga á kynlífi og vill ekki ræða það Sesarsalat takkó sem þú verður að prófa Skaust fyrr af æfingu og sótti milljónir í verðlaunafé Glæsilegir gestir á fjáröflunar-galakvöldi Ljóssins Ástin blómstrar hjá Steinunni Endurnýjuðu heitin að rússneskum sið Langaði í fleiri ævintýri og fluttu því frá Íslandi Miðpunktur kvöldsins í gegnsæjum samfestingi á árshátíð RÚV Frægasta dúkka í heimi mótaði Erlu mest Birta Líf og Gunnar Patrik eignuðust dóttur Selur íbúðina og flytur til Eyja Silfurrefurinn George Clooney á bak og burt Kviknakinn Pétur Jóhann veinaði í brasilísku vaxi Lá ekki á óvinsælum skoðunum sínum Stjörnulífið: Skvísuferðir, skvísulæti og ljóskureisa Tapsár Måns svarar gagnrýnendum fullum hálsi Ungfrú Ísland snýst ekki um fallegustu stelpuna Ástin spyr ekki um aldur hjá þessum pörum „Þetta er meiri háttar draumur að rætast” Dóttir Annýjar og Heiðars nefnd í dag Hundur í hjólastól í Sandgerði Stuð og stemning á opnun Einars Fals í Þjóðminjasafninu Slasaðist við tökur í Bretlandi „Ég var kominn á þann stað að ég þorði ekki að vera með barnið mitt“ „Það getur enginn sært þig án þíns samþykkis“ „Munnvatnskirtlarnir hættu að starfa, ég var svo hræddur“ Sjá meira