Sér mörk og stoðsendingar í Arnóri: „Þurfum á mörkum að halda“ Aron Guðmundsson skrifar 23. júní 2023 11:30 Það fór vel á með Jon Dahl og Arnóri á dögunum Mynd: Blackburn Rovers Jon Dahl Tomasson, knattspyrnustjóri Blackburn Rovers, er spenntur fyrir komu íslenska landsliðsmannsins Arnórs Sigurðssonar til félagsins. Gengið var frá félagsskiptum Arnórs til Blackburn á dögunum en hann hefur undanfarið verið að gera afar góða hluti með Norrköping í sænsku úrvalsdeildinni. „Hann getur spilað á báðum köntum og einnig sem tía eða fölsk nía,“ sagði Jon Dahl í viðtali sem birtist á heimasíðu Blackburn. „Við þurfum á mörkum að halda og ég vona að hann geti lagt okkur lið í þeim efnum, hvort sem það er með mörkum eða stoðsendingum.“ Arnór geti nýst Blackburn á mörgum stöðum í sóknarleik liðsins. „Hann er búinn að gera afar vel í sænsku úrvalsdeildinni undanfarið. Ég veit vel að sænska úrvalsdeildin er ekki enska B-deildin en Arnór hefur einnig leikið með íslenska landsliðinu og í Moskvu áður en allir þessir hræðilegu hlutir (innrásin í Úkraínu) áttu sér stað.“ Han telur Arnór vel geta aðlagast ensku B-deildinni. „Það mun kannski taka hann tíma, það er eins með hann og alla nýja leikmenn sem koma í deildina. B-deildin er mjög góð deild.“ Markmið Blackburn á komandi tímabili hlýtur að vera gera betur en á því síðasta þar sem að liðið var hársbreidd frá því að tryggja sér sæti í umspili B-deildarinnar. Fyrsti heimaleikur Arnórs með Blackburn í ensku B-deildinni gæti komið þann 5. ágúst næstkomandi en í gær var leikjaniðurröðun deildarinnar, fyrir komandi tímabil, gerð opinber. Blackburn hefur tímabilið á heimaleik gegn West Bromwich Albion. Enski boltinn Mest lesið Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Íslenski boltinn Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield Enski boltinn „Þeir standa fyrir eitthvað annað“ Fótbolti Áhorfendum vísað út af Anfield Enski boltinn „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ Íslenski boltinn „Skemmtilegra þegar vel gengur“ Íslenski boltinn Tíu af bestu kylfingum landsins lögðu Minningarsjóð Bryndísar Klöru lið Golf Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Íslenski boltinn Risaskjár og stuðsvæði á Íslandsmótinu í golfi Golf Mark Kolbeins svo gott sem gulltryggði sigurinn Fótbolti Fleiri fréttir Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Barist um undirskrift Nunez „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Hato mættur á Brúnna Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Ramsdale mættur til Newcastle Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Newcastle hafnar tilboði Liverpool Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Sjá meira
Gengið var frá félagsskiptum Arnórs til Blackburn á dögunum en hann hefur undanfarið verið að gera afar góða hluti með Norrköping í sænsku úrvalsdeildinni. „Hann getur spilað á báðum köntum og einnig sem tía eða fölsk nía,“ sagði Jon Dahl í viðtali sem birtist á heimasíðu Blackburn. „Við þurfum á mörkum að halda og ég vona að hann geti lagt okkur lið í þeim efnum, hvort sem það er með mörkum eða stoðsendingum.“ Arnór geti nýst Blackburn á mörgum stöðum í sóknarleik liðsins. „Hann er búinn að gera afar vel í sænsku úrvalsdeildinni undanfarið. Ég veit vel að sænska úrvalsdeildin er ekki enska B-deildin en Arnór hefur einnig leikið með íslenska landsliðinu og í Moskvu áður en allir þessir hræðilegu hlutir (innrásin í Úkraínu) áttu sér stað.“ Han telur Arnór vel geta aðlagast ensku B-deildinni. „Það mun kannski taka hann tíma, það er eins með hann og alla nýja leikmenn sem koma í deildina. B-deildin er mjög góð deild.“ Markmið Blackburn á komandi tímabili hlýtur að vera gera betur en á því síðasta þar sem að liðið var hársbreidd frá því að tryggja sér sæti í umspili B-deildarinnar. Fyrsti heimaleikur Arnórs með Blackburn í ensku B-deildinni gæti komið þann 5. ágúst næstkomandi en í gær var leikjaniðurröðun deildarinnar, fyrir komandi tímabil, gerð opinber. Blackburn hefur tímabilið á heimaleik gegn West Bromwich Albion.
Enski boltinn Mest lesið Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Íslenski boltinn Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield Enski boltinn „Þeir standa fyrir eitthvað annað“ Fótbolti Áhorfendum vísað út af Anfield Enski boltinn „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ Íslenski boltinn „Skemmtilegra þegar vel gengur“ Íslenski boltinn Tíu af bestu kylfingum landsins lögðu Minningarsjóð Bryndísar Klöru lið Golf Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Íslenski boltinn Risaskjár og stuðsvæði á Íslandsmótinu í golfi Golf Mark Kolbeins svo gott sem gulltryggði sigurinn Fótbolti Fleiri fréttir Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Barist um undirskrift Nunez „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Hato mættur á Brúnna Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Ramsdale mættur til Newcastle Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Newcastle hafnar tilboði Liverpool Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Sjá meira