Kvartmílukappi hrekkti móður sína: „Ætlarðu að drepa mig?“ Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifar 23. júní 2023 11:58 Fanneyju var brugðið í brún. Skjáskot/TikTok Myndskeið af Teiti Guðbjarnarsyni kvartmílukappa og móður hans, Fanneyju Ósk Hallgrímsdóttur, hefur vakið mikla athygli netverja síðastliðinn sólarhring. Í myndbandinu sést Teitur gefa allt í botn á sportbílnum sínum við lítinn fögnuð Fanneyjar. „Ég á Evo-sportbíl sem er 600 hestöfl,“ segir Teitur í samtali við Vísi. „Mamma er rosalega hrædd við svona bíla svo ég ákvað að fara með hana á rúnt gefa svona rosalega inn.“ Hann segir viðbrögð hennar hafa vakið mikla athygli. „Þetta er út um allt á TikTok og 22 þúsund manns búnir að horfa.“ Teitur áréttir að engin lög hafi verið brotin við gerð myndbandsins. „Þetta var á lokuðum vegi sko, þannig að ég fór í raun ekki yfir hámarkshraða.“ „Þetta var í fyrsta skipti sem mamma fékk að sitja í bílnum,“ segir Teitur, sem játar að það sé líklegast einnig það síðasta. Aðspurður segir Teitur eiga það til að hrekkja mömmuna. „Það kemur fyrir, hún hefur bara húmor fyrir því,“ segir hann. Myndbandið má sjá hér: @teitur92 #evo #cars #carsoficeland #evo9 original sound - Teitur92 Grín og gaman Mest lesið Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Lífið Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Lífið Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Lífið Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Lífið Skilur meðvirkni eftir í fortíðinni Tónlist Stjörnulífið: Aníta Briem og Inga Tinna þakklátar ástinni Lífið Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Lífið „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Lífið Ein heitasta stjarna í heimi Tíska og hönnun „Eins nakin og ég kemst upp með“ Tíska og hönnun Fleiri fréttir „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Fannar og Jói böðuðu hvor annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe „Á Íslandi eru konur hvattar til að dreyma og vera í forystu“ Stjörnulífið: Ár gellunnar Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Fresta tökum á Love Island All Stars Finnur fyrsti óperustjórinn Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Bob Weir látinn Sjá meira
„Ég á Evo-sportbíl sem er 600 hestöfl,“ segir Teitur í samtali við Vísi. „Mamma er rosalega hrædd við svona bíla svo ég ákvað að fara með hana á rúnt gefa svona rosalega inn.“ Hann segir viðbrögð hennar hafa vakið mikla athygli. „Þetta er út um allt á TikTok og 22 þúsund manns búnir að horfa.“ Teitur áréttir að engin lög hafi verið brotin við gerð myndbandsins. „Þetta var á lokuðum vegi sko, þannig að ég fór í raun ekki yfir hámarkshraða.“ „Þetta var í fyrsta skipti sem mamma fékk að sitja í bílnum,“ segir Teitur, sem játar að það sé líklegast einnig það síðasta. Aðspurður segir Teitur eiga það til að hrekkja mömmuna. „Það kemur fyrir, hún hefur bara húmor fyrir því,“ segir hann. Myndbandið má sjá hér: @teitur92 #evo #cars #carsoficeland #evo9 original sound - Teitur92
Grín og gaman Mest lesið Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Lífið Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Lífið Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Lífið Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Lífið Skilur meðvirkni eftir í fortíðinni Tónlist Stjörnulífið: Aníta Briem og Inga Tinna þakklátar ástinni Lífið Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Lífið „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Lífið Ein heitasta stjarna í heimi Tíska og hönnun „Eins nakin og ég kemst upp með“ Tíska og hönnun Fleiri fréttir „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Fannar og Jói böðuðu hvor annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe „Á Íslandi eru konur hvattar til að dreyma og vera í forystu“ Stjörnulífið: Ár gellunnar Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Fresta tökum á Love Island All Stars Finnur fyrsti óperustjórinn Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Bob Weir látinn Sjá meira