Chelsea selur Koulibaly til Sádi-Arabíu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 26. júní 2023 06:56 Kalidou Koulibaly lék bara í eitt tímabil með Chelsea. Getty/Diego Souto Senegalski miðvörðurinn Kalidou Koulibaly er enn einn leikmaðurinn sem skiptir yfir í sádi-arabísku deildina. Chelsea hefur selt leikmanninn til Al-Hilal en söluverðið er ekki gefið upp. Það er talið að það sé rúmlega tuttugu milljónir punda eða meira en 3,5 milljarðar króna. Koulibaly skrifar undir þriggja ára samning. Official, confirmed. Kalidou Koulibaly joins Al Hilal on 23m fee to Chelsea permanent transfer on three year deal. #CFC #SaudiHe s gonna play together with Rúben Neves. pic.twitter.com/WCufevVeIr— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) June 25, 2023 Koulibaly er 32 ára gamall og náði bara að spila eitt tímabil með enska félaginu eftir að hafa gert fjögurra ára samning í fyrrasumar. Koulibaly verður liðsfélagi Ruben Neves sem Al-Hilal keypti af Úlfunum í síðustu viku. Leikmenn Chelsea streyma til Sádí-Arabíu en landi Koulibaly og markvörður senegalska landsliðsins, Edouard Mendy, er á leiðinni til Al-Ahli. N'Golo Kante hafði áður samið við meistarana í Al-Ittihad og þá þykir líklegt að fyrirliði Chelsea, César Azpilicueta, gæti einnig farið suður í hitann í Sádí Arabíu. Kalidou Koulibaly has completed a move to @Alhilal_FC. — Chelsea FC (@ChelseaFC) June 25, 2023 Enski boltinn Mest lesið Nýjar upplýsingar um heilsufar Michaels Schumacher Formúla 1 Ánægðir með stælana í Hauki: „Sagði bara fokkaðu þér“ Handbolti Óvinur Íslands: „Aldrei stríða heilu landi“ Handbolti Sænska goðsögnin: Þeir hafa ekki viljann sem Íslendingar hafa Handbolti „Við mættum ótrúlega góðu íslensku liði í dag“ Handbolti Sjáðu myndirnar: Svíarnir gjörsigraðir á einu besta kvöldi strákanna okkar Handbolti Dagur vann líka og nú eru fjögur lið með fjögur stig í íslenska riðlinum Handbolti „Svo kemur Ómar Ingi og fer að spila eins og Viggó“ Handbolti Skýrsla Vals: Vel nýttur veikindadagur Handbolti Myndasyrpa: Tryllt Íslendingapartý í Malmö Handbolti Fleiri fréttir Sjáðu draumamark Dorgu og öll hin í sigri United á Arsenal Varamaðurinn tryggði United sigur gegn Arsenal Aston Villa lifði af orrahríð fyrir norðan og náði Manchester City Hlín utan hóps er Lehmann kom að marki í fyrsta leik Estevao með mark og stoðsendingu gegn lánlausu Palace liði Sjáðu alla dramatíkina úr enska boltanum Van Dijk segir að það hafi „klárlega verið brotið á sér“ í sigurmarkinu „Sigurmark undir lokin er fullkomið fyrir okkur“ Liverpool-vandræðin halda áfram og Bournemouth með sigurmark í blálokin Stórbrotið sigurmark hjá Harry Wilson Haaland fékk smá hvíld í kærkomnum sigri City Hömruðu meðan járnið var heitt í sigri gegn Sunderland Sonur Wayne Rooney spilaði á Old Trafford Arsenal sagt vera að skoða kaup á Julián Álvarez í sumar Gæti farið frá Liverpool til Tottenham Íslenskir spéfuglar vöktu kátínu Spursara en reittu tvo til reiði Konaté syrgir föður sinn Van Dijk: Sýndi Slot vanvirðingu með þessari spurningu Alisha Lehmann verður nýr liðsfélagi Hlínar Þættir um Manchester United í anda „The Crown“ Leikmenn City endurgreiða stuðningsmönnum Óttast að Grealish verði lengi frá Xabi Alonso myndi segja nei við öllum núna nema Liverpool Bauð Paul Scholes heim til sín til að ræða málin Leikmaður Liverpool lenti í eltihrelli Vilja sjá þessa stjóra í brúna hjá United Bestu mörkin: Sjáðu glæsilegan hjólhest gríska táningsins „Sumir ungir þjálfarar nú til dags eru hrokafullir“ Benoný til bjargar eftir vandræðalegt sjálfsmark liðsfélaga „Carrick gaf stuðningsmönnum „smjörþefinn“ af Ferguson-tímanum“ Sjá meira
Chelsea hefur selt leikmanninn til Al-Hilal en söluverðið er ekki gefið upp. Það er talið að það sé rúmlega tuttugu milljónir punda eða meira en 3,5 milljarðar króna. Koulibaly skrifar undir þriggja ára samning. Official, confirmed. Kalidou Koulibaly joins Al Hilal on 23m fee to Chelsea permanent transfer on three year deal. #CFC #SaudiHe s gonna play together with Rúben Neves. pic.twitter.com/WCufevVeIr— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) June 25, 2023 Koulibaly er 32 ára gamall og náði bara að spila eitt tímabil með enska félaginu eftir að hafa gert fjögurra ára samning í fyrrasumar. Koulibaly verður liðsfélagi Ruben Neves sem Al-Hilal keypti af Úlfunum í síðustu viku. Leikmenn Chelsea streyma til Sádí-Arabíu en landi Koulibaly og markvörður senegalska landsliðsins, Edouard Mendy, er á leiðinni til Al-Ahli. N'Golo Kante hafði áður samið við meistarana í Al-Ittihad og þá þykir líklegt að fyrirliði Chelsea, César Azpilicueta, gæti einnig farið suður í hitann í Sádí Arabíu. Kalidou Koulibaly has completed a move to @Alhilal_FC. — Chelsea FC (@ChelseaFC) June 25, 2023
Enski boltinn Mest lesið Nýjar upplýsingar um heilsufar Michaels Schumacher Formúla 1 Ánægðir með stælana í Hauki: „Sagði bara fokkaðu þér“ Handbolti Óvinur Íslands: „Aldrei stríða heilu landi“ Handbolti Sænska goðsögnin: Þeir hafa ekki viljann sem Íslendingar hafa Handbolti „Við mættum ótrúlega góðu íslensku liði í dag“ Handbolti Sjáðu myndirnar: Svíarnir gjörsigraðir á einu besta kvöldi strákanna okkar Handbolti Dagur vann líka og nú eru fjögur lið með fjögur stig í íslenska riðlinum Handbolti „Svo kemur Ómar Ingi og fer að spila eins og Viggó“ Handbolti Skýrsla Vals: Vel nýttur veikindadagur Handbolti Myndasyrpa: Tryllt Íslendingapartý í Malmö Handbolti Fleiri fréttir Sjáðu draumamark Dorgu og öll hin í sigri United á Arsenal Varamaðurinn tryggði United sigur gegn Arsenal Aston Villa lifði af orrahríð fyrir norðan og náði Manchester City Hlín utan hóps er Lehmann kom að marki í fyrsta leik Estevao með mark og stoðsendingu gegn lánlausu Palace liði Sjáðu alla dramatíkina úr enska boltanum Van Dijk segir að það hafi „klárlega verið brotið á sér“ í sigurmarkinu „Sigurmark undir lokin er fullkomið fyrir okkur“ Liverpool-vandræðin halda áfram og Bournemouth með sigurmark í blálokin Stórbrotið sigurmark hjá Harry Wilson Haaland fékk smá hvíld í kærkomnum sigri City Hömruðu meðan járnið var heitt í sigri gegn Sunderland Sonur Wayne Rooney spilaði á Old Trafford Arsenal sagt vera að skoða kaup á Julián Álvarez í sumar Gæti farið frá Liverpool til Tottenham Íslenskir spéfuglar vöktu kátínu Spursara en reittu tvo til reiði Konaté syrgir föður sinn Van Dijk: Sýndi Slot vanvirðingu með þessari spurningu Alisha Lehmann verður nýr liðsfélagi Hlínar Þættir um Manchester United í anda „The Crown“ Leikmenn City endurgreiða stuðningsmönnum Óttast að Grealish verði lengi frá Xabi Alonso myndi segja nei við öllum núna nema Liverpool Bauð Paul Scholes heim til sín til að ræða málin Leikmaður Liverpool lenti í eltihrelli Vilja sjá þessa stjóra í brúna hjá United Bestu mörkin: Sjáðu glæsilegan hjólhest gríska táningsins „Sumir ungir þjálfarar nú til dags eru hrokafullir“ Benoný til bjargar eftir vandræðalegt sjálfsmark liðsfélaga „Carrick gaf stuðningsmönnum „smjörþefinn“ af Ferguson-tímanum“ Sjá meira