76 ára gamall og heldur áfram í ensku úrvalsdeildinni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 27. júní 2023 07:32 Roy Hodgson gerbreytti öllu hjá Crystal Palace þegar hann tók við liðinu í mars. Getty/Tom Dulat Roy Hodgson hefur samþykkt það að halda áfram sem knattspyrnustjóri Crystal Palace í ensku úrvalsdeildinni. Hodgson tók við Palace liðinu í mars og tók þá við eftir að félagið hafði rekið Patrick Vieira. Undir stjórn Vieira hafði Palace ekki unnið í tólf leikjum og ekkert annað en fall blasti við. Sky Sports News has learned there is a "verbal agreement in place" for Roy Hodgson to continue as manager of Crystal Palace next season pic.twitter.com/j7ZCQtbGrs— Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) June 26, 2023 Crystal Palace var því í slæmum málum í fallbaráttunni þegar hann tók við en liðið náði í átján stig í síðustu tíu leikjum sínum og endaði í ellefta sæti. Hinn 75 ára gamli Hodgson er staddur í fríi en Sky Sports og breska ríkisútvarpið segir frá því að hann sé búinn að ganga frá því að halda áfram með liðið. Hann er fæddur 9. ágúst 1947 og verður því 76 ára gamall í haust. Palace er æskufélag Hodgson en hann var knattspyrnustjóri Crystal Palace í fjögur ár frá árinu 2017 en ákvað að hætta með liðið 2021. Hann tók við Watford í janúar 2022 en tókst ekki að bjarga liðinu frá falli og hætti eftir fimm mánuði. BREAKING: Sky Sports News has learnt there is a verbal agreement in place for Roy Hodgson to continue as manager of Crystal Palace next season pic.twitter.com/NBxHOBKFVF— Sky Sports News (@SkySportsNews) June 26, 2023 Þjálfaraferill Roy Hodgson spannar nú 47 ár en hann hefur á þeim tíma stýrt liðum eins og Inter Milan, Blackburn, Fulham, Liverpool, West Brom and Palace auk þess að vera landsliðsþjálfari Englands, Sviss, Sameinuðu arabísku furstadæmanna og Finnlands. Alls hefur hann stýrt 22 liðum í átta mismunandi löndum. Fyrsta starfið var hjá Halmstads BK í Svíþjóð árið 1976. Það héldu kannski margir að enska landsliðsþjálfarastarfið yrði það síðasta hjá honum eftir að Ísland vann England í sextán liða úrslitum EM 2016 en svo var alls ekki. Enski boltinn Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn Postecoglou að taka við Forest Enski boltinn Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Fótbolti „Saga sem verður sögð síðar“ Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Fótbolti Dagskráin í dag: Strákarnir okkar í París, lærisveinar Heimis og England í Serbíu Sport Fleiri fréttir Postecoglou að taka við Forest Nuno rekinn frá Forest Segir að treyja Man United sé þung byrði Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Levy var neyddur til að hætta Maðurinn sem keyrði á Liverpool stuðningsfólkið neitar sök Ein sú besta gæti snúið aftur eftir 20 mánaða fjarveru Gæti orðið fyrsti músliminn til að spila fyrir enska landsliðið Levy hættur hjá Tottenham eftir 25 ár í starfi Mo Salah var ekki skemmt vegna færslu um fyrrum félaga Setti nýtt heimsmet í Liverpool treyjum Chiesa og Tel ekki valdir í Meistaradeild en Dowman gæti slegið met Liverpool eyddi meira en öll sádi-arabíska deildin til samans Rauðu djöflarnir horfa til framtíðar með nýjum markverði Sunnudagsmessan: Fylltu í eyðurnar Guardiola fer ótroðnar slóðir með Donnarumma milli stanganna Grimsby notaði ólöglegan leikmann gegn United en slapp með sekt Biturðin lak af tilkynningu um Isak Man. City seldi markvörð og lánaði varnarmann Pressan gríðarleg eftir eyðslu sumarsins „Sjáum af hverju hann er að reyna koma honum í liðið“ Isak dýrastur í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Guéhi ekki til Liverpool Sjáðu stórfurðulegt viðtal við Emery: Svaraði öllum spurningum Marco Bizot Sjá meira
Hodgson tók við Palace liðinu í mars og tók þá við eftir að félagið hafði rekið Patrick Vieira. Undir stjórn Vieira hafði Palace ekki unnið í tólf leikjum og ekkert annað en fall blasti við. Sky Sports News has learned there is a "verbal agreement in place" for Roy Hodgson to continue as manager of Crystal Palace next season pic.twitter.com/j7ZCQtbGrs— Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) June 26, 2023 Crystal Palace var því í slæmum málum í fallbaráttunni þegar hann tók við en liðið náði í átján stig í síðustu tíu leikjum sínum og endaði í ellefta sæti. Hinn 75 ára gamli Hodgson er staddur í fríi en Sky Sports og breska ríkisútvarpið segir frá því að hann sé búinn að ganga frá því að halda áfram með liðið. Hann er fæddur 9. ágúst 1947 og verður því 76 ára gamall í haust. Palace er æskufélag Hodgson en hann var knattspyrnustjóri Crystal Palace í fjögur ár frá árinu 2017 en ákvað að hætta með liðið 2021. Hann tók við Watford í janúar 2022 en tókst ekki að bjarga liðinu frá falli og hætti eftir fimm mánuði. BREAKING: Sky Sports News has learnt there is a verbal agreement in place for Roy Hodgson to continue as manager of Crystal Palace next season pic.twitter.com/NBxHOBKFVF— Sky Sports News (@SkySportsNews) June 26, 2023 Þjálfaraferill Roy Hodgson spannar nú 47 ár en hann hefur á þeim tíma stýrt liðum eins og Inter Milan, Blackburn, Fulham, Liverpool, West Brom and Palace auk þess að vera landsliðsþjálfari Englands, Sviss, Sameinuðu arabísku furstadæmanna og Finnlands. Alls hefur hann stýrt 22 liðum í átta mismunandi löndum. Fyrsta starfið var hjá Halmstads BK í Svíþjóð árið 1976. Það héldu kannski margir að enska landsliðsþjálfarastarfið yrði það síðasta hjá honum eftir að Ísland vann England í sextán liða úrslitum EM 2016 en svo var alls ekki.
Enski boltinn Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn Postecoglou að taka við Forest Enski boltinn Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Fótbolti „Saga sem verður sögð síðar“ Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Fótbolti Dagskráin í dag: Strákarnir okkar í París, lærisveinar Heimis og England í Serbíu Sport Fleiri fréttir Postecoglou að taka við Forest Nuno rekinn frá Forest Segir að treyja Man United sé þung byrði Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Levy var neyddur til að hætta Maðurinn sem keyrði á Liverpool stuðningsfólkið neitar sök Ein sú besta gæti snúið aftur eftir 20 mánaða fjarveru Gæti orðið fyrsti músliminn til að spila fyrir enska landsliðið Levy hættur hjá Tottenham eftir 25 ár í starfi Mo Salah var ekki skemmt vegna færslu um fyrrum félaga Setti nýtt heimsmet í Liverpool treyjum Chiesa og Tel ekki valdir í Meistaradeild en Dowman gæti slegið met Liverpool eyddi meira en öll sádi-arabíska deildin til samans Rauðu djöflarnir horfa til framtíðar með nýjum markverði Sunnudagsmessan: Fylltu í eyðurnar Guardiola fer ótroðnar slóðir með Donnarumma milli stanganna Grimsby notaði ólöglegan leikmann gegn United en slapp með sekt Biturðin lak af tilkynningu um Isak Man. City seldi markvörð og lánaði varnarmann Pressan gríðarleg eftir eyðslu sumarsins „Sjáum af hverju hann er að reyna koma honum í liðið“ Isak dýrastur í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Guéhi ekki til Liverpool Sjáðu stórfurðulegt viðtal við Emery: Svaraði öllum spurningum Marco Bizot Sjá meira