Rifja upp tólf ára Twitter færslu Van Nistelrooy: Hann vissi þetta Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 27. júní 2023 12:01 Ruud van Nistelrooy og Heung-Min Son á æfingu hjá Hamburger SV í lok júlí 2010. Getty/Alex Grimm Í aprílmánuði fyrir tólf árum síðan þá var Ruud van Nistelrooy leikmaður þýska liðsins Hamburger SV og á lokakafla ferilsins síns þar sem hann hafði áður farið á kostum með bæði Manchester United og Real Madrid. Van Nistelrooy var þarna orðinn 35 ára gamll og kláraði sama ár landsliðsferil sinn með Hollandi. Með honum í liði Hamburger SV var hins vegar ungur strákur að nafni Heung-Min Son. Son var þarna aðeins nítján ára gamall en hafði komið til Hamburger frá Suður Kóreu þremur árum fyrr. Son var nýkominn í aðallið félagsins og fékk því að æfa með Van Nistelrooy. Van Nistelrooy var það hrifinn af stráknum að hann spáði stráknum mikilli velgengni í framtíðinni og ákvað að skella á hann hrósi á Twitter síðu sinni. Hann vakti þar athygli á liðsfélaga sínum. „…“Liðsfélagi minn Heung-Min Son hefur mikla hæfileika. Hann er bara átján ára gamall. Fylgist með honum. Klassaleikmaður,“ skrifaði Van Nistelrooy. View this post on Instagram A post shared by Sky Sports (@skysports) Það er óhætt að segja að Van Nistelrooy hafi þarna séð framtíðina fyrir sér og hann vissi strax þarna að Son væri alvöru leikmaður. Son var tvö ár í viðbót hjá Hamburger SV og svo önnur tvö hjá Bayer Leverkusen. Hann fór þaðan til Tottenham Hotspur árið 2015 þar sem hann hefur átta frábæran feril. Son hefur skorað 103 mörk í 268 leikjum í ensku úrvalsdeildinni en Van Nistelrooy var sjálfur með 95 mörk í 150 leikjum með Manchester United frá 2001 til 2006. Son er einnig þriðji markahæsti landsliðsmaður Suður-Kóreu frá upphafi með 37 mörk en á reyndar enn þrettán mörk í að ná öðru sætinu og 21 mark á eftir þeim markahæsta sem er Cha Bum-kun. Enski boltinn Mest lesið Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Enski boltinn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Enski boltinn Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Enski boltinn Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Enski boltinn Dagskráin í dag: Boltar, pökkar og pílur Sport Tvær breytingar á landsliðshópnum Fótbolti Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu Körfubolti Juventus vann grannaslaginn Fótbolti Uppgjörið: Grindavík - Þór Þ. 99-70 | Grindvíkingar svöruðu kallinu Körfubolti Fleiri fréttir Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði óvænt stigum Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð „Ég held að hann sé betri útgáfa af Haaland“ Guardiola skilur ekkert í valinu á Grealish Arsenal skoraði óvænt fimm gegn Maríu og félögum Mourinho vill taka við Newcastle United „Hann varð pabbi og ég átti engan þátt í því“ Hetja United meiddist ekki við það að fagna markinu Rice tábrotinn en ætlar að spila á sunnudag Slot henti bæði Mourinho og Ancelotti úr efsta sætinu Sjáðu klúðrið sem stjóri Villa kallaði „stærstu mistök“ sem hann hefur séð Leikbann Kudus lengt í fimm leiki Bernardo Silva: Man City er á dimmum stað Amorim: Pep Guardiola er svo miklu betri en ég akkúrat núna Afar vandræðaleg samskipti Amorims og blaðamanns „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Íslandshrellir bjargaði Fulham með ótrúlegum hætti Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Skoraði stórglæsilegt mark og ætlar að horfa á það aftur og aftur Edu yfirgefur Arsenal Liverpool-stjarnan slapp með skrekkinn Skilur ekki hvernig Lisandro Martínez slapp við rauða spjaldið Dulin skilaboð frá Mo Salah eftir leik helgarinnar Kennir sjálfum sér um uppsögnina Fyrsta mark Fernandes dugði til stigs gegn Chelsea Willum skoraði sigurmarkið í fyrstu umferð FA bikarsins Sjá meira
Van Nistelrooy var þarna orðinn 35 ára gamll og kláraði sama ár landsliðsferil sinn með Hollandi. Með honum í liði Hamburger SV var hins vegar ungur strákur að nafni Heung-Min Son. Son var þarna aðeins nítján ára gamall en hafði komið til Hamburger frá Suður Kóreu þremur árum fyrr. Son var nýkominn í aðallið félagsins og fékk því að æfa með Van Nistelrooy. Van Nistelrooy var það hrifinn af stráknum að hann spáði stráknum mikilli velgengni í framtíðinni og ákvað að skella á hann hrósi á Twitter síðu sinni. Hann vakti þar athygli á liðsfélaga sínum. „…“Liðsfélagi minn Heung-Min Son hefur mikla hæfileika. Hann er bara átján ára gamall. Fylgist með honum. Klassaleikmaður,“ skrifaði Van Nistelrooy. View this post on Instagram A post shared by Sky Sports (@skysports) Það er óhætt að segja að Van Nistelrooy hafi þarna séð framtíðina fyrir sér og hann vissi strax þarna að Son væri alvöru leikmaður. Son var tvö ár í viðbót hjá Hamburger SV og svo önnur tvö hjá Bayer Leverkusen. Hann fór þaðan til Tottenham Hotspur árið 2015 þar sem hann hefur átta frábæran feril. Son hefur skorað 103 mörk í 268 leikjum í ensku úrvalsdeildinni en Van Nistelrooy var sjálfur með 95 mörk í 150 leikjum með Manchester United frá 2001 til 2006. Son er einnig þriðji markahæsti landsliðsmaður Suður-Kóreu frá upphafi með 37 mörk en á reyndar enn þrettán mörk í að ná öðru sætinu og 21 mark á eftir þeim markahæsta sem er Cha Bum-kun.
Enski boltinn Mest lesið Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Enski boltinn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Enski boltinn Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Enski boltinn Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Enski boltinn Dagskráin í dag: Boltar, pökkar og pílur Sport Tvær breytingar á landsliðshópnum Fótbolti Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu Körfubolti Juventus vann grannaslaginn Fótbolti Uppgjörið: Grindavík - Þór Þ. 99-70 | Grindvíkingar svöruðu kallinu Körfubolti Fleiri fréttir Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði óvænt stigum Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð „Ég held að hann sé betri útgáfa af Haaland“ Guardiola skilur ekkert í valinu á Grealish Arsenal skoraði óvænt fimm gegn Maríu og félögum Mourinho vill taka við Newcastle United „Hann varð pabbi og ég átti engan þátt í því“ Hetja United meiddist ekki við það að fagna markinu Rice tábrotinn en ætlar að spila á sunnudag Slot henti bæði Mourinho og Ancelotti úr efsta sætinu Sjáðu klúðrið sem stjóri Villa kallaði „stærstu mistök“ sem hann hefur séð Leikbann Kudus lengt í fimm leiki Bernardo Silva: Man City er á dimmum stað Amorim: Pep Guardiola er svo miklu betri en ég akkúrat núna Afar vandræðaleg samskipti Amorims og blaðamanns „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Íslandshrellir bjargaði Fulham með ótrúlegum hætti Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Skoraði stórglæsilegt mark og ætlar að horfa á það aftur og aftur Edu yfirgefur Arsenal Liverpool-stjarnan slapp með skrekkinn Skilur ekki hvernig Lisandro Martínez slapp við rauða spjaldið Dulin skilaboð frá Mo Salah eftir leik helgarinnar Kennir sjálfum sér um uppsögnina Fyrsta mark Fernandes dugði til stigs gegn Chelsea Willum skoraði sigurmarkið í fyrstu umferð FA bikarsins Sjá meira