Lausnin við krampa er mjög sterkur drykkur sem kallar á fyndin viðbrögð Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 28. júní 2023 16:45 Alyssa Thompson er á leiðinni á HM með bandaríska landsliðinu en hún var spurð út í HOTSHOT drykkinn. AP/Ashley Landis Það hafa flestir fótboltamenn fengið krampa í fæturna í lokin á erfiðum leik. Lausnin hefur oftast verið að teygja á fætinum og margoft hafa jafnvel mótherjar komið leikmönnum til aðstoðar. Í flestum tilfellum þurfa leikmenn að yfirgefa völlinn alveg búnir á því. Vöðvakrampar eru erfiðir viðureignar enda viðbrögð líkamans við miklu álagi. Ein af nýju lausnunum er sérstakur drykkur sem kallast HotShot. HotShot drykkurinn státar af því að stöðva alls kyns krampa í fótum, baki, mjöðm og kálfum. Hann þykir líka bæta endurheimt og fjarlæga möguleg sárindi í fótum. Bandaríska kvennadeildin vakti sérstaklega athygli á þessum drykk með því að birta fyndin myndbönd af tveimur nýliðum í NWSL deildinni kynnast þessum mjög svo sterka drykk í fyrsta sinn. HotShot took no prisoners in the NWSL over the weekend (h/t @swandusik) pic.twitter.com/w4yjXhNpP6— Just Women s Sports (@justwsports) June 26, 2023 Leikmennirnir eru Alyssa Thompson hjá Angel City og Michelle Cooper hjá Kansas City Current. NWSL sýndi samab myndband af þeim báðum fá HotShot drykkinn frá sjúkraþjálfara sínum. Það má sjá þetta hér fyrir ofan. Michelle gerði grín að öllu saman að sagðist hafa látið Alyssu vita af hversu mikið áfall var að drekka þennan sterka drykk á svona stundu. HotShot drykkurinn er mjög sterkur og greinilega ekki góður á bragðið. HotShot bragðið yfirtekur öll taugaboð í munni og koki. Á innan við þrjátíu sekúndum þá hjálpa þessar örvuðu taugar við að láta líkmann hætt að krampanum og senda í stað róandi taugaboð í staðinn. Safe to say we won t be seeing Alyssa Thompson on @hotonesgameshow anytime soon #USWNT pic.twitter.com/sI0BYMl5qd— TOGETHXR (@togethxr) June 27, 2023 Bandaríski fótboltinn Mest lesið Svarar Brynjari fullum hálsi: „Óboðleg tilraunastarfsemi á börnum í íþróttum“ Körfubolti Í beinni: Fram - Valur | Bæta Framarar við fingrum á bikarinn? Handbolti „Varð fljótt að hinni verstu martröð“ Sport Leik lokið: Breiðablik - Valur 2-1 | Blikar á toppinn Íslenski boltinn Hættir á BBC strax á sunnudaginn: „Ég geri mér grein fyrir uppnáminu sem ég olli“ Enski boltinn Tveir Vestramenn fluttir með sjúkrabíl eftir leik í gær Íslenski boltinn Leik lokið: Stjarnan - Víkingur 2-2 | Hornspyrnur urðu heimamönnum að falli Íslenski boltinn Reiknar ekki með Shaq í oddaleiknum í Síkinu: „Vesen með nýrun“ Körfubolti Þeir bestu (20.-16. sæti): Glæsilegur endir gamalla manna og dönsku demantarnir í Kaplakrika Íslenski boltinn Biður liðsfélagana afsökunar eftir að hafa selt ólympíugullið Sport Fleiri fréttir Leik lokið: Stjarnan - Víkingur 2-2 | Hornspyrnur urðu heimamönnum að falli Leik lokið: ÍA - FH 1-3 | FH spyrnti sér af botninum með sigri á Skaganum Ísak Andri lagði upp sigurmark Norrköping Leik lokið: Breiðablik - Valur 2-1 | Blikar á toppinn Í beinni: Brighton - Liverpool | Hvernig klára meistararnir tímabilið? Kristian Nökkvi fær nýjan þjálfara hjá Ajax Cunha að ganga í raðir Man United Muslera með mark og Mourinho súr Hættir á BBC strax á sunnudaginn: „Ég geri mér grein fyrir uppnáminu sem ég olli“ Tveir Vestramenn fluttir með sjúkrabíl eftir leik í gær Þeir bestu (20.-16. sæti): Glæsilegur endir gamalla manna og dönsku demantarnir í Kaplakrika Skoraði fyrsta markið fyrir Portúgal og fagnaði að hætti föður síns Gæti þurft úrslitaleik á Ítalíu eftir VAR-drama Sjáðu mörkin úr veislunni í Mosó og vítið sem Fram fékk Sjáðu nýja pabbann Dag skora gegn Messi og félögum „Sorgmædd yfir þessari þróun sem hefur átt sér stað hjá Val“ Sigurður Breki á spítala eftir harkalegt samstuð „Við elskum að spila hérna“ Uppgjörið: Afturelding - KR 4-3 | Heimasigur eftir tvöfalda endurkomu Fjögur mörk og tvö rauð í Grindavíkursigri í Laugardalnum Inter missti af gullnu tækifæri þegar Napoli missteig sig Meistararnir töpuðu en Real vann í hitaleik Glæsimark Rice gulltryggði Arsenal Meistaradeildarsæti Sævar og Nóel fallnir úr dönsku úrvalsdeildinni Gabríel Aron skoraði þrennu í fyrri hálfleik Draumaendir hjá Vardy í kveðjuleiknum Uppgjörið: Fram - Vestri 1-0 | Frammarar stöðvuðu sigurgöngu Vestra Ísak kórónaði frábært tímabil með marki í lokaumferðinni Gummi Tóta skoraði fyrir armensku meistarana Glódís fagnaði titlunum í þýskum þjóðbúningi á troðfullu torgi Sjá meira
Í flestum tilfellum þurfa leikmenn að yfirgefa völlinn alveg búnir á því. Vöðvakrampar eru erfiðir viðureignar enda viðbrögð líkamans við miklu álagi. Ein af nýju lausnunum er sérstakur drykkur sem kallast HotShot. HotShot drykkurinn státar af því að stöðva alls kyns krampa í fótum, baki, mjöðm og kálfum. Hann þykir líka bæta endurheimt og fjarlæga möguleg sárindi í fótum. Bandaríska kvennadeildin vakti sérstaklega athygli á þessum drykk með því að birta fyndin myndbönd af tveimur nýliðum í NWSL deildinni kynnast þessum mjög svo sterka drykk í fyrsta sinn. HotShot took no prisoners in the NWSL over the weekend (h/t @swandusik) pic.twitter.com/w4yjXhNpP6— Just Women s Sports (@justwsports) June 26, 2023 Leikmennirnir eru Alyssa Thompson hjá Angel City og Michelle Cooper hjá Kansas City Current. NWSL sýndi samab myndband af þeim báðum fá HotShot drykkinn frá sjúkraþjálfara sínum. Það má sjá þetta hér fyrir ofan. Michelle gerði grín að öllu saman að sagðist hafa látið Alyssu vita af hversu mikið áfall var að drekka þennan sterka drykk á svona stundu. HotShot drykkurinn er mjög sterkur og greinilega ekki góður á bragðið. HotShot bragðið yfirtekur öll taugaboð í munni og koki. Á innan við þrjátíu sekúndum þá hjálpa þessar örvuðu taugar við að láta líkmann hætt að krampanum og senda í stað róandi taugaboð í staðinn. Safe to say we won t be seeing Alyssa Thompson on @hotonesgameshow anytime soon #USWNT pic.twitter.com/sI0BYMl5qd— TOGETHXR (@togethxr) June 27, 2023
Bandaríski fótboltinn Mest lesið Svarar Brynjari fullum hálsi: „Óboðleg tilraunastarfsemi á börnum í íþróttum“ Körfubolti Í beinni: Fram - Valur | Bæta Framarar við fingrum á bikarinn? Handbolti „Varð fljótt að hinni verstu martröð“ Sport Leik lokið: Breiðablik - Valur 2-1 | Blikar á toppinn Íslenski boltinn Hættir á BBC strax á sunnudaginn: „Ég geri mér grein fyrir uppnáminu sem ég olli“ Enski boltinn Tveir Vestramenn fluttir með sjúkrabíl eftir leik í gær Íslenski boltinn Leik lokið: Stjarnan - Víkingur 2-2 | Hornspyrnur urðu heimamönnum að falli Íslenski boltinn Reiknar ekki með Shaq í oddaleiknum í Síkinu: „Vesen með nýrun“ Körfubolti Þeir bestu (20.-16. sæti): Glæsilegur endir gamalla manna og dönsku demantarnir í Kaplakrika Íslenski boltinn Biður liðsfélagana afsökunar eftir að hafa selt ólympíugullið Sport Fleiri fréttir Leik lokið: Stjarnan - Víkingur 2-2 | Hornspyrnur urðu heimamönnum að falli Leik lokið: ÍA - FH 1-3 | FH spyrnti sér af botninum með sigri á Skaganum Ísak Andri lagði upp sigurmark Norrköping Leik lokið: Breiðablik - Valur 2-1 | Blikar á toppinn Í beinni: Brighton - Liverpool | Hvernig klára meistararnir tímabilið? Kristian Nökkvi fær nýjan þjálfara hjá Ajax Cunha að ganga í raðir Man United Muslera með mark og Mourinho súr Hættir á BBC strax á sunnudaginn: „Ég geri mér grein fyrir uppnáminu sem ég olli“ Tveir Vestramenn fluttir með sjúkrabíl eftir leik í gær Þeir bestu (20.-16. sæti): Glæsilegur endir gamalla manna og dönsku demantarnir í Kaplakrika Skoraði fyrsta markið fyrir Portúgal og fagnaði að hætti föður síns Gæti þurft úrslitaleik á Ítalíu eftir VAR-drama Sjáðu mörkin úr veislunni í Mosó og vítið sem Fram fékk Sjáðu nýja pabbann Dag skora gegn Messi og félögum „Sorgmædd yfir þessari þróun sem hefur átt sér stað hjá Val“ Sigurður Breki á spítala eftir harkalegt samstuð „Við elskum að spila hérna“ Uppgjörið: Afturelding - KR 4-3 | Heimasigur eftir tvöfalda endurkomu Fjögur mörk og tvö rauð í Grindavíkursigri í Laugardalnum Inter missti af gullnu tækifæri þegar Napoli missteig sig Meistararnir töpuðu en Real vann í hitaleik Glæsimark Rice gulltryggði Arsenal Meistaradeildarsæti Sævar og Nóel fallnir úr dönsku úrvalsdeildinni Gabríel Aron skoraði þrennu í fyrri hálfleik Draumaendir hjá Vardy í kveðjuleiknum Uppgjörið: Fram - Vestri 1-0 | Frammarar stöðvuðu sigurgöngu Vestra Ísak kórónaði frábært tímabil með marki í lokaumferðinni Gummi Tóta skoraði fyrir armensku meistarana Glódís fagnaði titlunum í þýskum þjóðbúningi á troðfullu torgi Sjá meira
Þeir bestu (20.-16. sæti): Glæsilegur endir gamalla manna og dönsku demantarnir í Kaplakrika Íslenski boltinn
Þeir bestu (20.-16. sæti): Glæsilegur endir gamalla manna og dönsku demantarnir í Kaplakrika Íslenski boltinn