Sjáðu Blika komast í sjöunda himin Sindri Sverrisson skrifar 28. júní 2023 12:01 Fyrirliðinn Höskuldur Gunnlaugsson heldur um Ágúst Eðvald Hlynsson sem skoraði langþráð mörk fyrir Breiðablik í gær. VÍSIR/HULDA MARGRÉT Breiðablik raðaði inn mörkum þegar liðið hóf Evrópuævintýri sitt þetta sumarið á Kópavogsvelli í gær með því að vinna Tre Penne frá San Marínó, 7-1. Blikar komust þannig í úrslitaleik forkeppni Meistaradeildar Evrópu en þar mæta þeir kunnum andstæðingi, Budućnost Podgorica, á föstudagskvöld, einnig á Kópavogsvelli. Mörkin úr sigri Blika í gær má sjá hér að neðan. Klippa: Mörkin úr leik Breiðabliks og Tre Penne Blikar náðu fljótt forystunni þegar Ágúst Eðvald Hlynsson lagði upp mark fyrir Höskuld Gunnlaugsson, og Ágúst skoraði svo sjálfur á 25. mínútu. Gestirnir náðu reyndar að minnka muninn skömmu síðar en Klæmint Olsen kom Blikum í 3-1 fyrir hálfleik, eftir stangarskot Olivers Sigurjónssonar. Stefán Ingi Sigurðarson og Viktor Karl Einarsson komust svo á blað í seinni hálfleik, áður en Höskuldur og Ágúst bættu við sínu markinu hvor. Mæta fornum fjendum sem einnig unnu af öryggi Blikar mæta Buducnost Podgorica frá Svartfjallalandi á föstudaginn, en mikill hiti var í kringum rimmu liðanna í fyrra þegar Blikar slógu Buducnost út. Buducnost vann Atletic Club Escaldes frá Andorra, 3-0, á Kópavogsvelli í gær og í fréttinni hér að neðan má sjá mörkin úr þeim leik. Allir leikirnir í forkeppni Meistaradeildar Evrópu eru sýndir á Stöð 2 Sport. Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum Íslenski boltinn Uppgjörið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Íslenski boltinn Þriðja tap Liverpool í röð Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Íslenski boltinn Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Enski boltinn Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Enski boltinn „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Íslenski boltinn Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Enski boltinn Arsenal á toppinn Enski boltinn Fleiri fréttir „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Uppgjörið: FHL - Þór/KA 2-3 | Hasar í lokin Markasúpa í Grafarholtinu „Sérstaklega sáttur eftir ranglætið sem við vorum beittir“ Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Uppgjörið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Sjáðu mörkin sem tryggðu Blikum titilinn Fékk yfir sig vatnsgusu: „Fagna þessu á Gus Gus á morgun“ „Verðum nú að fagna þessu aðeins“ Uppgjörið: Breiðablik 3-2 Víkingur | Breiðablik Íslandsmeistari 2025 Frítt inn í kvöld þegar Blikakonur geta orðið Íslandsmeistarar „Mjög erfitt fyrir okkur ef við klárum þetta ekki í kvöld“ Utan vallar: Er FH að endurtaka stærstu mistök í sögu félagsins? Úr klefaleysi og snjómokstri í að taka við landsliði eða Blikum? Bjarni Jó kveður Selfoss „Ótrúlega gaman að sjá þessa stelpu dafna“ Stjarnan - FH 3-4 | FH endurheimti annað sætið Arftaki Heimis fundinn: „Alltaf áhætta að gera breytingar“ Erfitt að yfirgefa Þrótt en starfið hjá KSÍ of spennandi til að hafna því „Síðan koma raddir um að þetta sé ekkert svo alvarlegt“ „Það er allt mögulegt“ Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Heimir yfirgefur FH að tímabilinu loknu Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Gera aðra atlögu að titlinum eftir handleggsbrot Elínar Helenu Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Sjá meira
Blikar komust þannig í úrslitaleik forkeppni Meistaradeildar Evrópu en þar mæta þeir kunnum andstæðingi, Budućnost Podgorica, á föstudagskvöld, einnig á Kópavogsvelli. Mörkin úr sigri Blika í gær má sjá hér að neðan. Klippa: Mörkin úr leik Breiðabliks og Tre Penne Blikar náðu fljótt forystunni þegar Ágúst Eðvald Hlynsson lagði upp mark fyrir Höskuld Gunnlaugsson, og Ágúst skoraði svo sjálfur á 25. mínútu. Gestirnir náðu reyndar að minnka muninn skömmu síðar en Klæmint Olsen kom Blikum í 3-1 fyrir hálfleik, eftir stangarskot Olivers Sigurjónssonar. Stefán Ingi Sigurðarson og Viktor Karl Einarsson komust svo á blað í seinni hálfleik, áður en Höskuldur og Ágúst bættu við sínu markinu hvor. Mæta fornum fjendum sem einnig unnu af öryggi Blikar mæta Buducnost Podgorica frá Svartfjallalandi á föstudaginn, en mikill hiti var í kringum rimmu liðanna í fyrra þegar Blikar slógu Buducnost út. Buducnost vann Atletic Club Escaldes frá Andorra, 3-0, á Kópavogsvelli í gær og í fréttinni hér að neðan má sjá mörkin úr þeim leik. Allir leikirnir í forkeppni Meistaradeildar Evrópu eru sýndir á Stöð 2 Sport.
Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum Íslenski boltinn Uppgjörið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Íslenski boltinn Þriðja tap Liverpool í röð Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Íslenski boltinn Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Enski boltinn Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Enski boltinn „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Íslenski boltinn Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Enski boltinn Arsenal á toppinn Enski boltinn Fleiri fréttir „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Uppgjörið: FHL - Þór/KA 2-3 | Hasar í lokin Markasúpa í Grafarholtinu „Sérstaklega sáttur eftir ranglætið sem við vorum beittir“ Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Uppgjörið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Sjáðu mörkin sem tryggðu Blikum titilinn Fékk yfir sig vatnsgusu: „Fagna þessu á Gus Gus á morgun“ „Verðum nú að fagna þessu aðeins“ Uppgjörið: Breiðablik 3-2 Víkingur | Breiðablik Íslandsmeistari 2025 Frítt inn í kvöld þegar Blikakonur geta orðið Íslandsmeistarar „Mjög erfitt fyrir okkur ef við klárum þetta ekki í kvöld“ Utan vallar: Er FH að endurtaka stærstu mistök í sögu félagsins? Úr klefaleysi og snjómokstri í að taka við landsliði eða Blikum? Bjarni Jó kveður Selfoss „Ótrúlega gaman að sjá þessa stelpu dafna“ Stjarnan - FH 3-4 | FH endurheimti annað sætið Arftaki Heimis fundinn: „Alltaf áhætta að gera breytingar“ Erfitt að yfirgefa Þrótt en starfið hjá KSÍ of spennandi til að hafna því „Síðan koma raddir um að þetta sé ekkert svo alvarlegt“ „Það er allt mögulegt“ Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Heimir yfirgefur FH að tímabilinu loknu Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Gera aðra atlögu að titlinum eftir handleggsbrot Elínar Helenu Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Sjá meira