Havertz orðinn leikmaður Arsenal Smári Jökull Jónsson skrifar 28. júní 2023 20:00 Kai Havertz er orðinn leikmaður Arsenal. Vísir/Getty Kai Havertz er formlega genginn til liðs við Arsenal í ensku úrvalsdeildinni en félagaskiptin hafa legið í loftinu síðustu daga. Kaupverðið er 65 milljónir punda. Kai Havertz hefur leikið með Chelsea síðan árið 2020 en hann kom til Englands frá Leverkusen í Þýskalandi. Hann hefur leikið 91 leik fyrir Chelsea og skorað í þeim 19 mörk en færir sig nú um set í Lundúnum. Nokkrir dagar eru síðan greint var frá því að félagaskiptin væru svo gott sem frágengin og hálfgerð staðfesting kom í dag þegar viðtal við Havertz um félagaskiptin lak út og birtist á samfélagsmiðlum. Arsenal hefur nú staðfest skiptin en ef óskir Mikel Arteta knattspyrnustjóra ganga eftir eru þetta aðeins fyrstu félagaskiptin af nokkrum í sumar. We keep moving forward. Kai Havertz is a Gunner pic.twitter.com/76j5BStw9e— Arsenal (@Arsenal) June 28, 2023 Liðið er að eltast við Declan Rice eins og frægt er orðið og virðist sem félagið sé það eina eftir í kapphlaupinu um enska landsliðsmanninn eftir að fréttir bárust í dag að Manchester City ætlaði ekki að leggja fram nýtt tilboð. Nú undir kvöld bárust síðan fréttir af því að West Ham hefði samþykkt 105 milljón punda tilboð í Rice. Því má búast við að þau skipti gangi í gegn á allra næstu dögum. Dear @ChelseaFC, I would have preferred for you to hear my thoughts on leaving Chelsea first from myself before my thoughts on me joining my new team. This isn t my style and it upsets me that you had to hear of it in this way. I write this letter with a heavy heart to all pic.twitter.com/Irnppj9kSE— Kai Havertz (@kaihavertz29) June 28, 2023 Enski boltinn Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn Postecoglou að taka við Forest Enski boltinn Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Fótbolti „Saga sem verður sögð síðar“ Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Fótbolti Dagskráin í dag: Strákarnir okkar í París, lærisveinar Heimis og England í Serbíu Sport Fleiri fréttir Postecoglou að taka við Forest Nuno rekinn frá Forest Segir að treyja Man United sé þung byrði Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Levy var neyddur til að hætta Maðurinn sem keyrði á Liverpool stuðningsfólkið neitar sök Ein sú besta gæti snúið aftur eftir 20 mánaða fjarveru Gæti orðið fyrsti músliminn til að spila fyrir enska landsliðið Levy hættur hjá Tottenham eftir 25 ár í starfi Mo Salah var ekki skemmt vegna færslu um fyrrum félaga Setti nýtt heimsmet í Liverpool treyjum Chiesa og Tel ekki valdir í Meistaradeild en Dowman gæti slegið met Liverpool eyddi meira en öll sádi-arabíska deildin til samans Rauðu djöflarnir horfa til framtíðar með nýjum markverði Sunnudagsmessan: Fylltu í eyðurnar Guardiola fer ótroðnar slóðir með Donnarumma milli stanganna Grimsby notaði ólöglegan leikmann gegn United en slapp með sekt Biturðin lak af tilkynningu um Isak Man. City seldi markvörð og lánaði varnarmann Pressan gríðarleg eftir eyðslu sumarsins „Sjáum af hverju hann er að reyna koma honum í liðið“ Isak dýrastur í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Guéhi ekki til Liverpool Sjáðu stórfurðulegt viðtal við Emery: Svaraði öllum spurningum Marco Bizot Sjá meira
Kai Havertz hefur leikið með Chelsea síðan árið 2020 en hann kom til Englands frá Leverkusen í Þýskalandi. Hann hefur leikið 91 leik fyrir Chelsea og skorað í þeim 19 mörk en færir sig nú um set í Lundúnum. Nokkrir dagar eru síðan greint var frá því að félagaskiptin væru svo gott sem frágengin og hálfgerð staðfesting kom í dag þegar viðtal við Havertz um félagaskiptin lak út og birtist á samfélagsmiðlum. Arsenal hefur nú staðfest skiptin en ef óskir Mikel Arteta knattspyrnustjóra ganga eftir eru þetta aðeins fyrstu félagaskiptin af nokkrum í sumar. We keep moving forward. Kai Havertz is a Gunner pic.twitter.com/76j5BStw9e— Arsenal (@Arsenal) June 28, 2023 Liðið er að eltast við Declan Rice eins og frægt er orðið og virðist sem félagið sé það eina eftir í kapphlaupinu um enska landsliðsmanninn eftir að fréttir bárust í dag að Manchester City ætlaði ekki að leggja fram nýtt tilboð. Nú undir kvöld bárust síðan fréttir af því að West Ham hefði samþykkt 105 milljón punda tilboð í Rice. Því má búast við að þau skipti gangi í gegn á allra næstu dögum. Dear @ChelseaFC, I would have preferred for you to hear my thoughts on leaving Chelsea first from myself before my thoughts on me joining my new team. This isn t my style and it upsets me that you had to hear of it in this way. I write this letter with a heavy heart to all pic.twitter.com/Irnppj9kSE— Kai Havertz (@kaihavertz29) June 28, 2023
Enski boltinn Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn Postecoglou að taka við Forest Enski boltinn Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Fótbolti „Saga sem verður sögð síðar“ Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Fótbolti Dagskráin í dag: Strákarnir okkar í París, lærisveinar Heimis og England í Serbíu Sport Fleiri fréttir Postecoglou að taka við Forest Nuno rekinn frá Forest Segir að treyja Man United sé þung byrði Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Levy var neyddur til að hætta Maðurinn sem keyrði á Liverpool stuðningsfólkið neitar sök Ein sú besta gæti snúið aftur eftir 20 mánaða fjarveru Gæti orðið fyrsti músliminn til að spila fyrir enska landsliðið Levy hættur hjá Tottenham eftir 25 ár í starfi Mo Salah var ekki skemmt vegna færslu um fyrrum félaga Setti nýtt heimsmet í Liverpool treyjum Chiesa og Tel ekki valdir í Meistaradeild en Dowman gæti slegið met Liverpool eyddi meira en öll sádi-arabíska deildin til samans Rauðu djöflarnir horfa til framtíðar með nýjum markverði Sunnudagsmessan: Fylltu í eyðurnar Guardiola fer ótroðnar slóðir með Donnarumma milli stanganna Grimsby notaði ólöglegan leikmann gegn United en slapp með sekt Biturðin lak af tilkynningu um Isak Man. City seldi markvörð og lánaði varnarmann Pressan gríðarleg eftir eyðslu sumarsins „Sjáum af hverju hann er að reyna koma honum í liðið“ Isak dýrastur í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Guéhi ekki til Liverpool Sjáðu stórfurðulegt viðtal við Emery: Svaraði öllum spurningum Marco Bizot Sjá meira