Musk takmarkar tíst á Twitter Magnús Jochum Pálsson skrifar 1. júlí 2023 21:16 Musk er sagður hafa sagt upp öllum starfsmönnum Twitter sem unnið hafa gegn falsfréttum og upplýsingaóreiðu á samfélagsmiðlinum. Getty/Selim Korkutata Twitter hefur tímabundið takmarkað fjölda tísta sem notendur geta lesið á hverjum degi. Eigandi Twitter, Elon Musk, greindi frá þessum fréttum í tísti fyrr í kvöld. Þar sagði að notendur sem hafa ekki greitt fyrir aðgang sinn geti aðeins skoðað 600 tíst á dag. Nýstofnaðir aðgangar geta skoðað enn færri tíst, eða 300. Hins vegar geta þeir sem hafa greitt fyrir „verified“ aðgang með bláu haki skoðað allt að sex þúsund tíst á dag. Musk sagði tímabundnar takmarkanirnar vera lið í því að eiga við gríðarlegt magn gagnaskröpunar (e. data scraping) og kerfismisnotkunar. Samfélagsmiðillinn glímdi við gríðarlegan gagnastuld sem þýddi að virkni forritsins versnaði fyrir hefðbundna notendur. Rate limits increasing soon to 8000 for verified, 800 for unverified & 400 for new unverified https://t.co/fuRcJLifTn— Elon Musk (@elonmusk) July 1, 2023 Síðar meir hækkaði hann takmarkið fyrir alla hópana þrjá í átta þúsund tíst fyrir „verified“ aðganga, 800 tíst fyrir ókeypis aðganga og 400 fyrir nýstofnaða ókeypis aðganga. Ekki hefur enn komið í ljós hve lengi takmarkanirnar munu gilda. Fljótlega eftir fréttirnar af takmörkununum hófu notendur að tísta „RIPTwitter“ og „GoodbyeTwitter“ til marks um að endalok samfélagsmiðilsins væru yfirvofandi. Twitter Samfélagsmiðlar Tengdar fréttir Twitter gefur eftir og hleypir fulltrúum ESB í höfuðstöðvarnar Forsvarsmenn samfélagsmiðilsins Twitter hafa samþykkt að fara að nýrri löggjöf Evrópusambandsins sem skikkar fyrirtækin til að grípa til ýmissa ráðstafana til að sporna við falsfréttum, áróðri og glæpastarfsemi á miðlunum. 23. júní 2023 13:06 Musk tilbúinn að selja Twitter „réttum“ aðila Elon Musk sagði að yfirtaka Twitter hafi verið „frekar sársaukafull“ og líkti rekstri miðilsins við „rússíbanareið“ í viðtali við BBC í morgun. Hann hafi einungis keypt Twitter af því dómari ætlaði að þvinga hann til þess og segist tilbúinn að selja hann ef réttur aðili hefur áhuga. 12. apríl 2023 14:38 Mest lesið Skipuðu húsráðanda að elda fyrir sig áður en ræningjarnir ruddust inn Innlent Föðurnum enn haldið sofandi í öndunarvél Innlent Frímúrarareglan vill lögbann á nýjar lögreglureglur Erlent Halldór Blöndal borinn til grafar Innlent Kolbrúnu Bergþórs sagt upp á Mogganum Innlent Trump hótar skelfilegum afleiðingum afvopnist Hamas ekki Erlent Stoltastur af veiðigjaldinu og telur aðrar skattabreytingar hafa lítil áhrif á heimilin Innlent Fannst látinn utandyra í Borgarnesi Innlent Erlendir ferðamenn talsvert slasaðir eftir áreksturinn Innlent Sagt upp eftir 26 ár á Morgunblaðinu Innlent Fleiri fréttir Trump hótar skelfilegum afleiðingum afvopnist Hamas ekki Neita að tjá sig um ummæli Trumps um árás í Venesúela Kim ánægður með nýjar stýriflaugar Þrír lögregluþjónar og sex ISIS-liðar fallnir eftir átök í Tyrklandi Vill lengri tryggingar og tilbúinn til að hitta Pútín Frímúrarareglan vill lögbann á nýjar lögreglureglur Milljón dalir eða meira fyrir náðun Umkringdu Taívan og æfðu lokanir hafna „Markmið mitt var bara að ná byssunni af honum“ Minnst einn látinn eftir að tvær þyrlur rákust saman í loftinu Trump telur friðarsamkomulag mögulegt innan nokkurra vikna „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Átti gott samtal við Pútín Skildu farþega eftir í fyrri ferð og strönduðu í annarri Í deilum við nágrannann vegna trjáa Mesti snjór í New York í fjögur ár Þrír létust í óveðrinu Ræðir uppfærða friðaráætlun við Trump í dag Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Sjá meira
Eigandi Twitter, Elon Musk, greindi frá þessum fréttum í tísti fyrr í kvöld. Þar sagði að notendur sem hafa ekki greitt fyrir aðgang sinn geti aðeins skoðað 600 tíst á dag. Nýstofnaðir aðgangar geta skoðað enn færri tíst, eða 300. Hins vegar geta þeir sem hafa greitt fyrir „verified“ aðgang með bláu haki skoðað allt að sex þúsund tíst á dag. Musk sagði tímabundnar takmarkanirnar vera lið í því að eiga við gríðarlegt magn gagnaskröpunar (e. data scraping) og kerfismisnotkunar. Samfélagsmiðillinn glímdi við gríðarlegan gagnastuld sem þýddi að virkni forritsins versnaði fyrir hefðbundna notendur. Rate limits increasing soon to 8000 for verified, 800 for unverified & 400 for new unverified https://t.co/fuRcJLifTn— Elon Musk (@elonmusk) July 1, 2023 Síðar meir hækkaði hann takmarkið fyrir alla hópana þrjá í átta þúsund tíst fyrir „verified“ aðganga, 800 tíst fyrir ókeypis aðganga og 400 fyrir nýstofnaða ókeypis aðganga. Ekki hefur enn komið í ljós hve lengi takmarkanirnar munu gilda. Fljótlega eftir fréttirnar af takmörkununum hófu notendur að tísta „RIPTwitter“ og „GoodbyeTwitter“ til marks um að endalok samfélagsmiðilsins væru yfirvofandi.
Twitter Samfélagsmiðlar Tengdar fréttir Twitter gefur eftir og hleypir fulltrúum ESB í höfuðstöðvarnar Forsvarsmenn samfélagsmiðilsins Twitter hafa samþykkt að fara að nýrri löggjöf Evrópusambandsins sem skikkar fyrirtækin til að grípa til ýmissa ráðstafana til að sporna við falsfréttum, áróðri og glæpastarfsemi á miðlunum. 23. júní 2023 13:06 Musk tilbúinn að selja Twitter „réttum“ aðila Elon Musk sagði að yfirtaka Twitter hafi verið „frekar sársaukafull“ og líkti rekstri miðilsins við „rússíbanareið“ í viðtali við BBC í morgun. Hann hafi einungis keypt Twitter af því dómari ætlaði að þvinga hann til þess og segist tilbúinn að selja hann ef réttur aðili hefur áhuga. 12. apríl 2023 14:38 Mest lesið Skipuðu húsráðanda að elda fyrir sig áður en ræningjarnir ruddust inn Innlent Föðurnum enn haldið sofandi í öndunarvél Innlent Frímúrarareglan vill lögbann á nýjar lögreglureglur Erlent Halldór Blöndal borinn til grafar Innlent Kolbrúnu Bergþórs sagt upp á Mogganum Innlent Trump hótar skelfilegum afleiðingum afvopnist Hamas ekki Erlent Stoltastur af veiðigjaldinu og telur aðrar skattabreytingar hafa lítil áhrif á heimilin Innlent Fannst látinn utandyra í Borgarnesi Innlent Erlendir ferðamenn talsvert slasaðir eftir áreksturinn Innlent Sagt upp eftir 26 ár á Morgunblaðinu Innlent Fleiri fréttir Trump hótar skelfilegum afleiðingum afvopnist Hamas ekki Neita að tjá sig um ummæli Trumps um árás í Venesúela Kim ánægður með nýjar stýriflaugar Þrír lögregluþjónar og sex ISIS-liðar fallnir eftir átök í Tyrklandi Vill lengri tryggingar og tilbúinn til að hitta Pútín Frímúrarareglan vill lögbann á nýjar lögreglureglur Milljón dalir eða meira fyrir náðun Umkringdu Taívan og æfðu lokanir hafna „Markmið mitt var bara að ná byssunni af honum“ Minnst einn látinn eftir að tvær þyrlur rákust saman í loftinu Trump telur friðarsamkomulag mögulegt innan nokkurra vikna „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Átti gott samtal við Pútín Skildu farþega eftir í fyrri ferð og strönduðu í annarri Í deilum við nágrannann vegna trjáa Mesti snjór í New York í fjögur ár Þrír létust í óveðrinu Ræðir uppfærða friðaráætlun við Trump í dag Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Sjá meira
Twitter gefur eftir og hleypir fulltrúum ESB í höfuðstöðvarnar Forsvarsmenn samfélagsmiðilsins Twitter hafa samþykkt að fara að nýrri löggjöf Evrópusambandsins sem skikkar fyrirtækin til að grípa til ýmissa ráðstafana til að sporna við falsfréttum, áróðri og glæpastarfsemi á miðlunum. 23. júní 2023 13:06
Musk tilbúinn að selja Twitter „réttum“ aðila Elon Musk sagði að yfirtaka Twitter hafi verið „frekar sársaukafull“ og líkti rekstri miðilsins við „rússíbanareið“ í viðtali við BBC í morgun. Hann hafi einungis keypt Twitter af því dómari ætlaði að þvinga hann til þess og segist tilbúinn að selja hann ef réttur aðili hefur áhuga. 12. apríl 2023 14:38