Segir Szoboszlai vera jafnhæfileikaríkan og Haaland: Smellpassar í kerfi Klopp Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 3. júlí 2023 08:11 Dominik Szoboszlai var ánægður með að vera kominn í Liverpool treyjuna. Getty/Andrew Powell Dominik Szoboszlai er nýjasti leikmaður Liverpool og þeir sem þekkja til hans telja að hann passi mjög vel inn í leikkerfi Jürgen Klopp hjá Liverpool. Szoboszlai hefur verið að gera flotta hluti í þýsku deildinni og hann er komið í risastórt ábyrgðarhlutverk hjá ungverska landsliðinu eftir að hann var gerður að fyrirliða landsliðsins. [BBC] Dominik Szoboszlai: How will Liverpool's £60m signing from Leipzig do at Liverpool? https://t.co/xvKkdzXaTQ— LFCMAGAZINE (@LFCMAGAZINE) July 2, 2023 Hinn 22 ára gamli Szoboszlai getur spilað á miðri miðjunni en hefur spilað út á væng hjá RB Leipzig. Hann er frábær skotmaður en hefur flesta kosti góðs miðjumanns. Liverpool var tilbúið að greiða sextíu milljónir punda fyrir leikmanninn sem segir mikið um hvað Klopp vildi fá hann til sín. Hann var með sex mörk og átta stoðsendingar í Bundesligunni á síðustu leiktíð en fyrrum umboðsmaður hans sagði að Szoboszlai sé jafnhæfileikaríkur og Erling Braut Haaland hjá Manchester City. Breska ríkisútvarpið ræddi við ungverskan íþróttafréttamann sem hefur fylgst vel með þróun Szoboszlai undanfarin ár. Szoboszlai: I m joining an historical, top club. I m very happy. The last three or four days went really long; it was not that easy! . #LFC I m here finally and I really want to tell Liverpool fans that I can t wait to see them at Anfield, can t wait to get started . pic.twitter.com/tFu3I0RNTa— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) July 2, 2023 „Ég er mjög spenntur að sjá hann fara til Liverpool því hann lítur út fyrir að vera frábær leikmaður fyrir Jürgen Klopp,“ sagði ungverski blaðamaðurinn Aron Aranyossy. „Vinnusemi hans og orka ættu að sjá til þess að hann smellpassi í liðið. Ég sé fyrir mig hann fóðra Mohamed Salah með frábærum stungusendingum. Hann er góð viðbót sem hressir mikið upp á miðjusvæði liðsins. Hann getur líka rekið boltann eins og að gefa góðar sendingar af yfirvegun og útsjónarsemi,“ sagði Aranyossy. „Mér finnst að hann ætti að passa vel inn í þetta lið ekki síst vegna ákvörðunartöku hans og góðu auga fyrir taktík,“ sagði Aranyossy. Enski boltinn Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Fótbolti Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Fótbolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Kennie Chopart lagði upp sigurmark KR á Hlíðarenda annað árið í röð Íslenski boltinn Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Alusovski rekinn frá Þór Handbolti Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Fótbolti Haukar í Evrópu eftir 15 ára hlé Körfubolti Fleiri fréttir Segir að treyja Man United sé þung byrði Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Levy var neyddur til að hætta Maðurinn sem keyrði á Liverpool stuðningsfólkið neitar sök Ein sú besta gæti snúið aftur eftir 20 mánaða fjarveru Gæti orðið fyrsti músliminn til að spila fyrir enska landsliðið Levy hættur hjá Tottenham eftir 25 ár í starfi Mo Salah var ekki skemmt vegna færslu um fyrrum félaga Setti nýtt heimsmet í Liverpool treyjum Chiesa og Tel ekki valdir í Meistaradeild en Dowman gæti slegið met Liverpool eyddi meira en öll sádi-arabíska deildin til samans Rauðu djöflarnir horfa til framtíðar með nýjum markverði Sunnudagsmessan: Fylltu í eyðurnar Guardiola fer ótroðnar slóðir með Donnarumma milli stanganna Grimsby notaði ólöglegan leikmann gegn United en slapp með sekt Biturðin lak af tilkynningu um Isak Man. City seldi markvörð og lánaði varnarmann Pressan gríðarleg eftir eyðslu sumarsins „Sjáum af hverju hann er að reyna koma honum í liðið“ Isak dýrastur í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Guéhi ekki til Liverpool Sjáðu stórfurðulegt viðtal við Emery: Svaraði öllum spurningum Marco Bizot Glugganum lokað: Upptalning á öllu sem átti sér stað Sjáðu sturlað sigurmark Liverpool og öll hin Sjá meira
Szoboszlai hefur verið að gera flotta hluti í þýsku deildinni og hann er komið í risastórt ábyrgðarhlutverk hjá ungverska landsliðinu eftir að hann var gerður að fyrirliða landsliðsins. [BBC] Dominik Szoboszlai: How will Liverpool's £60m signing from Leipzig do at Liverpool? https://t.co/xvKkdzXaTQ— LFCMAGAZINE (@LFCMAGAZINE) July 2, 2023 Hinn 22 ára gamli Szoboszlai getur spilað á miðri miðjunni en hefur spilað út á væng hjá RB Leipzig. Hann er frábær skotmaður en hefur flesta kosti góðs miðjumanns. Liverpool var tilbúið að greiða sextíu milljónir punda fyrir leikmanninn sem segir mikið um hvað Klopp vildi fá hann til sín. Hann var með sex mörk og átta stoðsendingar í Bundesligunni á síðustu leiktíð en fyrrum umboðsmaður hans sagði að Szoboszlai sé jafnhæfileikaríkur og Erling Braut Haaland hjá Manchester City. Breska ríkisútvarpið ræddi við ungverskan íþróttafréttamann sem hefur fylgst vel með þróun Szoboszlai undanfarin ár. Szoboszlai: I m joining an historical, top club. I m very happy. The last three or four days went really long; it was not that easy! . #LFC I m here finally and I really want to tell Liverpool fans that I can t wait to see them at Anfield, can t wait to get started . pic.twitter.com/tFu3I0RNTa— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) July 2, 2023 „Ég er mjög spenntur að sjá hann fara til Liverpool því hann lítur út fyrir að vera frábær leikmaður fyrir Jürgen Klopp,“ sagði ungverski blaðamaðurinn Aron Aranyossy. „Vinnusemi hans og orka ættu að sjá til þess að hann smellpassi í liðið. Ég sé fyrir mig hann fóðra Mohamed Salah með frábærum stungusendingum. Hann er góð viðbót sem hressir mikið upp á miðjusvæði liðsins. Hann getur líka rekið boltann eins og að gefa góðar sendingar af yfirvegun og útsjónarsemi,“ sagði Aranyossy. „Mér finnst að hann ætti að passa vel inn í þetta lið ekki síst vegna ákvörðunartöku hans og góðu auga fyrir taktík,“ sagði Aranyossy.
Enski boltinn Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Fótbolti Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Fótbolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Kennie Chopart lagði upp sigurmark KR á Hlíðarenda annað árið í röð Íslenski boltinn Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Alusovski rekinn frá Þór Handbolti Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Fótbolti Haukar í Evrópu eftir 15 ára hlé Körfubolti Fleiri fréttir Segir að treyja Man United sé þung byrði Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Levy var neyddur til að hætta Maðurinn sem keyrði á Liverpool stuðningsfólkið neitar sök Ein sú besta gæti snúið aftur eftir 20 mánaða fjarveru Gæti orðið fyrsti músliminn til að spila fyrir enska landsliðið Levy hættur hjá Tottenham eftir 25 ár í starfi Mo Salah var ekki skemmt vegna færslu um fyrrum félaga Setti nýtt heimsmet í Liverpool treyjum Chiesa og Tel ekki valdir í Meistaradeild en Dowman gæti slegið met Liverpool eyddi meira en öll sádi-arabíska deildin til samans Rauðu djöflarnir horfa til framtíðar með nýjum markverði Sunnudagsmessan: Fylltu í eyðurnar Guardiola fer ótroðnar slóðir með Donnarumma milli stanganna Grimsby notaði ólöglegan leikmann gegn United en slapp með sekt Biturðin lak af tilkynningu um Isak Man. City seldi markvörð og lánaði varnarmann Pressan gríðarleg eftir eyðslu sumarsins „Sjáum af hverju hann er að reyna koma honum í liðið“ Isak dýrastur í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Guéhi ekki til Liverpool Sjáðu stórfurðulegt viðtal við Emery: Svaraði öllum spurningum Marco Bizot Glugganum lokað: Upptalning á öllu sem átti sér stað Sjáðu sturlað sigurmark Liverpool og öll hin Sjá meira