Katrín Tanja fær frí á mánudögum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 3. júlí 2023 08:30 Katrin Tanja Davíðsdóttir með kærastanum Brooks Laich og hundinum sínum Theo. Instagram/@katrintanja Katrín Tanja Davíðsdóttir er ein af fjórum Íslendingum sem er á fullu að undirbúa sig fyrir heimsleikana í CrossFit sem hefjast eftir tæpan mánuð. Kartín Tanja vann sér þátttökurétt í gegnum Norður-Ameríku en hún náði öðrum besta árangrinum í undarúrslitamótinu vestan megin. Katrín æfði heima á Íslandi á síðasta tímabili en er nú aftur komin út til Bandaríkjanna. Að þessu sinni nýtur hún liðsinnis HWPO Training sem er æfingaprógram Mat Fraser. Fraser varð eins og flestir vita, heimsmeistari fimm ár í röð og lagði keppnisskóna á hilluna sem ríkjandi heimsmeistari fyrir að verða þremur árum. Fraser er með nokkra öfluga keppendur hjá sér sem eru á lokasprettinum í undirbúningi sínum fyrir leikana. Fraser veit um hvað þetta snýst enda yfirburðamaður sem mætti alltaf klár í slaginn á hverjum heimsleikum. Það hefur verið hægt að fylgjast aðeins með Katrínu Tönju og hinu Heimsleikafólki Fraser á samfélagsmiðlum fyrirtækisins sem er með aðsetur í Burlington í Vermont fylki á austurströnd Bandaríkjanna. Þar kom meðal annars fram að Katrín Tanja og hin öll fá frí á mánudögum af því að það var alltaf venjan hjá Fraser sjálfum. Á mánudögum einbeitti hann sér að því að hlaða batteríin, laga skrokkinn og hugsa vel um sig. Hann vildi frekar æfa á fullu alla helgina en hvíla sig síðan á mánudegi. Keppendurnir hans hlýða honum í einu og öllu og þess vegna eru allir í fríi í dag mánudag. View this post on Instagram A post shared by HWPO Training | Mat Fraser (@hwpotraining) CrossFit Mest lesið Uppgjörið: KA - Silkeborg 2-3 | Akureyringar úr leik Fótbolti Uppgjörið: Víkingur - Vllaznia 4-2 | Víkingar áfram eftir framlengingu Fótbolti Dahlmeier látin en ómögulegt að ná líki hennar af fjallinu Sport Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Handbolti Þurfa að sanna að þær séu konur áður en þær fá að keppa á HM Sport Trump gæti bannað Brasilíumönnum að mæta á HM í fótbolta Fótbolti Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Handbolti Ólympíumeistari stórslasaður eftir grjóthrun Sport McGregor tapaði áfrýjun og þarf að borga konunni sem hann nauðgaði Sport Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Enski boltinn Fleiri fréttir Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Mikil dramatík en verðskuldaður sigur“ „Heyri í mínum mönnum í FCK“ „Svekktur og stoltur á sama tíma“ „Sleikjum sárin í kvöld“ Orri Sigurður: Ekki eins og heimurinn sé að farast „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Ólafur og Ásmundur kalla þetta gott með landsliðinu Uppgjörið: Víkingur - Vllaznia 4-2 | Víkingar áfram eftir framlengingu Uppgjörið: Valur - Kauno Zalgiris 1-2 | Valsmenn úr leik KR sækir Arnar Frey af bekknum hjá HK Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 3-2 | Blikar í úrslit eftir ótrúlega endurkomu Uppgjörið: KA - Silkeborg 2-3 | Akureyringar úr leik Holland fór illa með stelpurnar okkar í seinni hálfleik Barcelona heiðrar Kobe Bryant með sérstökum búningi Tónlist og partýstemming á Meistaramóti Íslands í tíu þúsund metrum Hafnaði Los Angeles og valdi frekar Vancouver McGregor tapaði áfrýjun og þarf að borga konunni sem hann nauðgaði Callum Lawson aftur til Valsmanna Þrír verða heima meðan landsliðið fer til Ítalíu „Í þeirra augum er það skandall ef þeir detta út á móti KA“ Sjáðu mörkin fjögur hjá United í nótt Arsenal skoraði ekki og tapaði í fyrsta leik Gyokeres Börsungar skoruðu sjö mörk í tíu marka leik Bætti fjórtán ára heimsmet um ótrúlega heila sekúndu „Þeir sannfærðu okkur um að þetta hafi verið algjörlega einstakt tilfelli“ Fjórtán er vinsælasta númer sumarsins Skora á KKÍ að sniðganga Ísrael: „Íþróttahreyfingin ekki undanskilin ábyrgð“ Sjá meira
Kartín Tanja vann sér þátttökurétt í gegnum Norður-Ameríku en hún náði öðrum besta árangrinum í undarúrslitamótinu vestan megin. Katrín æfði heima á Íslandi á síðasta tímabili en er nú aftur komin út til Bandaríkjanna. Að þessu sinni nýtur hún liðsinnis HWPO Training sem er æfingaprógram Mat Fraser. Fraser varð eins og flestir vita, heimsmeistari fimm ár í röð og lagði keppnisskóna á hilluna sem ríkjandi heimsmeistari fyrir að verða þremur árum. Fraser er með nokkra öfluga keppendur hjá sér sem eru á lokasprettinum í undirbúningi sínum fyrir leikana. Fraser veit um hvað þetta snýst enda yfirburðamaður sem mætti alltaf klár í slaginn á hverjum heimsleikum. Það hefur verið hægt að fylgjast aðeins með Katrínu Tönju og hinu Heimsleikafólki Fraser á samfélagsmiðlum fyrirtækisins sem er með aðsetur í Burlington í Vermont fylki á austurströnd Bandaríkjanna. Þar kom meðal annars fram að Katrín Tanja og hin öll fá frí á mánudögum af því að það var alltaf venjan hjá Fraser sjálfum. Á mánudögum einbeitti hann sér að því að hlaða batteríin, laga skrokkinn og hugsa vel um sig. Hann vildi frekar æfa á fullu alla helgina en hvíla sig síðan á mánudegi. Keppendurnir hans hlýða honum í einu og öllu og þess vegna eru allir í fríi í dag mánudag. View this post on Instagram A post shared by HWPO Training | Mat Fraser (@hwpotraining)
CrossFit Mest lesið Uppgjörið: KA - Silkeborg 2-3 | Akureyringar úr leik Fótbolti Uppgjörið: Víkingur - Vllaznia 4-2 | Víkingar áfram eftir framlengingu Fótbolti Dahlmeier látin en ómögulegt að ná líki hennar af fjallinu Sport Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Handbolti Þurfa að sanna að þær séu konur áður en þær fá að keppa á HM Sport Trump gæti bannað Brasilíumönnum að mæta á HM í fótbolta Fótbolti Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Handbolti Ólympíumeistari stórslasaður eftir grjóthrun Sport McGregor tapaði áfrýjun og þarf að borga konunni sem hann nauðgaði Sport Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Enski boltinn Fleiri fréttir Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Mikil dramatík en verðskuldaður sigur“ „Heyri í mínum mönnum í FCK“ „Svekktur og stoltur á sama tíma“ „Sleikjum sárin í kvöld“ Orri Sigurður: Ekki eins og heimurinn sé að farast „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Ólafur og Ásmundur kalla þetta gott með landsliðinu Uppgjörið: Víkingur - Vllaznia 4-2 | Víkingar áfram eftir framlengingu Uppgjörið: Valur - Kauno Zalgiris 1-2 | Valsmenn úr leik KR sækir Arnar Frey af bekknum hjá HK Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 3-2 | Blikar í úrslit eftir ótrúlega endurkomu Uppgjörið: KA - Silkeborg 2-3 | Akureyringar úr leik Holland fór illa með stelpurnar okkar í seinni hálfleik Barcelona heiðrar Kobe Bryant með sérstökum búningi Tónlist og partýstemming á Meistaramóti Íslands í tíu þúsund metrum Hafnaði Los Angeles og valdi frekar Vancouver McGregor tapaði áfrýjun og þarf að borga konunni sem hann nauðgaði Callum Lawson aftur til Valsmanna Þrír verða heima meðan landsliðið fer til Ítalíu „Í þeirra augum er það skandall ef þeir detta út á móti KA“ Sjáðu mörkin fjögur hjá United í nótt Arsenal skoraði ekki og tapaði í fyrsta leik Gyokeres Börsungar skoruðu sjö mörk í tíu marka leik Bætti fjórtán ára heimsmet um ótrúlega heila sekúndu „Þeir sannfærðu okkur um að þetta hafi verið algjörlega einstakt tilfelli“ Fjórtán er vinsælasta númer sumarsins Skora á KKÍ að sniðganga Ísrael: „Íþróttahreyfingin ekki undanskilin ábyrgð“ Sjá meira