Þrettán ára stelpa spilaði fyrir HM-landslið Suður Afríku eftir skróp leikmanna Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 3. júlí 2023 11:31 Mamello Makhabane í leik með landsliði Suður-Afríku á síðasta heimsmeistaramóti. Getty/Tim Clayton Suður Afríka er á leiðinni á HM kvenna í fótbolta en það er sannkallað ófremdarástand í gangi milli leikmanna liðsins og knattspyrnusambandsins. Deilur um laun og önnur mikilvæg atriði í kringum umgjörð landsliðsins náðu hámarki í gær þegar landsliðið átti að spila síðasta undirbúningsleik fyrir heimsmeistaramótið. Leikmenn landsliðsins ákváðu að mótmæla stöðunni með því að skrópa í leikinn á móti Botsvana í gær. CAPE TOWN, South Africa (AP) A standoff between South Africa's Women's World Cup squad and the national soccer association over pay and other issues forced officials to field a makeshift team of little-known players that included a 13-year-old for a gamehttps://t.co/Eqhxv4VyL3— MSN Canada (@MSNca) July 2, 2023 Forráðamenn suður-afríska knattspyrnusambandsins náðu þó að hóa saman í lið en það þýddi að einn leikmaður þess var þrettán ára stúlka. Leikmennirnir komur allir úr félögum af svæðinu. Knattspyrnusamband Suður-Afríku þurfti að seinka leiknum um klukkutíma á meðan safnað var í lið. Það þarf ekki að koma á óvart að landslið Suður-Afríku tapaði þessum leik 5-0 eftir að hafa verið 4-0 undir í hálfleik. Leikmenn landsliðsins mættu ekki á völlinn fyrr en í hálfleik en létu þá sjá sig á áhorfendastæðunum. Þær eru mjög ósáttar með léleg laun og dapran aðbúnað liðsins. Suður-Afríka er í G- riðli á HM í Ástralíu og Nýja-Sjálandi en fyrsti leikur liðins er á móti Svíþjóð 23. júlí næstkomandi. Ítalía og Argentína eru hin liðin í riðlinum. HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Suður-Afríka Mest lesið Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag Enski boltinn „Ég bið Lionel Messi innilega afsökunar“ Fótbolti Segir Norðmönnum að setja hana í karlalandsliðið sitt Handbolti Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö Enski boltinn John Cena hættur að glíma Sport Lunga NFL-stjörnu féll saman eftir nálastungumeðferð Sport Völsungar ráða ævintýramann sem þjálfara Sport Hundrað ára vaxtarræktarkappi Sport Valin kona ársins í akstursíþróttum á sautján ára afmælisdaginn Formúla 1 David Silva: Ég var sá fyrsti sem Beckham vildi fá til Inter Miami Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö David Silva: Ég var sá fyrsti sem Beckham vildi fá til Inter Miami Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag „Ég bið Lionel Messi innilega afsökunar“ „Stundum þarf maður heppni“ Tvö sjálfsmörk færðu Arsenal fimm stiga forkost á toppnum Tómas Bent og félagar með sex stiga forystu á toppnum „Verstu 48 klukkustundirnar“ síðan að hann kom til Chelsea Evrópumeistararnir í vandræðum með botnliðið Raphinha reddaði málunum fyrir Börsunga Brynjólfur með langþráð mark Fulham vann í markaleik á Turf Moor Ian Rush lagður inn á sjúkrahús Viktor Bjarki skoraði enn eitt markið Strákar Heimis Guðjóns fengu slæman skell í fyrsta leik „Kannski áttum við heppnina skilið í dag“ „Ég held að þetta hafi ekki verið kveðjustund“ „Þegar þú spilar fyrir Liverpool verðurðu bara að vinna leiki“ Salah lagði upp í endurkomunni en Ekitike sá um mörkin Cecilía fagnaði stórsigri gegn erkifjendunum Vigdís Lilja lét toppsætið af hendi Palmer skoraði í fyrsta sinn síðan í september Katla í markaskónum og Ingibjörg hélt hreinu Stöngin inn hjá Ásdísi skilaði sigri Mesta heillaskref ferilsins að hafa verið rekinn Indverjar brjáluðust út í Messi og brutust inn á völlinn Dýrmætur tími með börnunum áður en alvaran tekur við Sakna Orra enn sárt og vandræðin aukast Varalesturinn flæktist fyrir þýska tvíeykinu „Held að ég gæti ekki hætt í fótbolta“ Sjá meira
Deilur um laun og önnur mikilvæg atriði í kringum umgjörð landsliðsins náðu hámarki í gær þegar landsliðið átti að spila síðasta undirbúningsleik fyrir heimsmeistaramótið. Leikmenn landsliðsins ákváðu að mótmæla stöðunni með því að skrópa í leikinn á móti Botsvana í gær. CAPE TOWN, South Africa (AP) A standoff between South Africa's Women's World Cup squad and the national soccer association over pay and other issues forced officials to field a makeshift team of little-known players that included a 13-year-old for a gamehttps://t.co/Eqhxv4VyL3— MSN Canada (@MSNca) July 2, 2023 Forráðamenn suður-afríska knattspyrnusambandsins náðu þó að hóa saman í lið en það þýddi að einn leikmaður þess var þrettán ára stúlka. Leikmennirnir komur allir úr félögum af svæðinu. Knattspyrnusamband Suður-Afríku þurfti að seinka leiknum um klukkutíma á meðan safnað var í lið. Það þarf ekki að koma á óvart að landslið Suður-Afríku tapaði þessum leik 5-0 eftir að hafa verið 4-0 undir í hálfleik. Leikmenn landsliðsins mættu ekki á völlinn fyrr en í hálfleik en létu þá sjá sig á áhorfendastæðunum. Þær eru mjög ósáttar með léleg laun og dapran aðbúnað liðsins. Suður-Afríka er í G- riðli á HM í Ástralíu og Nýja-Sjálandi en fyrsti leikur liðins er á móti Svíþjóð 23. júlí næstkomandi. Ítalía og Argentína eru hin liðin í riðlinum.
HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Suður-Afríka Mest lesið Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag Enski boltinn „Ég bið Lionel Messi innilega afsökunar“ Fótbolti Segir Norðmönnum að setja hana í karlalandsliðið sitt Handbolti Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö Enski boltinn John Cena hættur að glíma Sport Lunga NFL-stjörnu féll saman eftir nálastungumeðferð Sport Völsungar ráða ævintýramann sem þjálfara Sport Hundrað ára vaxtarræktarkappi Sport Valin kona ársins í akstursíþróttum á sautján ára afmælisdaginn Formúla 1 David Silva: Ég var sá fyrsti sem Beckham vildi fá til Inter Miami Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö David Silva: Ég var sá fyrsti sem Beckham vildi fá til Inter Miami Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag „Ég bið Lionel Messi innilega afsökunar“ „Stundum þarf maður heppni“ Tvö sjálfsmörk færðu Arsenal fimm stiga forkost á toppnum Tómas Bent og félagar með sex stiga forystu á toppnum „Verstu 48 klukkustundirnar“ síðan að hann kom til Chelsea Evrópumeistararnir í vandræðum með botnliðið Raphinha reddaði málunum fyrir Börsunga Brynjólfur með langþráð mark Fulham vann í markaleik á Turf Moor Ian Rush lagður inn á sjúkrahús Viktor Bjarki skoraði enn eitt markið Strákar Heimis Guðjóns fengu slæman skell í fyrsta leik „Kannski áttum við heppnina skilið í dag“ „Ég held að þetta hafi ekki verið kveðjustund“ „Þegar þú spilar fyrir Liverpool verðurðu bara að vinna leiki“ Salah lagði upp í endurkomunni en Ekitike sá um mörkin Cecilía fagnaði stórsigri gegn erkifjendunum Vigdís Lilja lét toppsætið af hendi Palmer skoraði í fyrsta sinn síðan í september Katla í markaskónum og Ingibjörg hélt hreinu Stöngin inn hjá Ásdísi skilaði sigri Mesta heillaskref ferilsins að hafa verið rekinn Indverjar brjáluðust út í Messi og brutust inn á völlinn Dýrmætur tími með börnunum áður en alvaran tekur við Sakna Orra enn sárt og vandræðin aukast Varalesturinn flæktist fyrir þýska tvíeykinu „Held að ég gæti ekki hætt í fótbolta“ Sjá meira