Málaði 75 metra háa veggmynd af Messi og setti heimsmet Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 3. júlí 2023 12:00 Veggmyndin af Lionel Messi í Santa Fe er risastór og sést langt að. Getty/Leandro Vallerino Lionel Messi var alltaf þjóðhetja í Argentínu en hann komst í guðatölu með því að leiða liðið til heimsmeistaratitils í fyrra. Messi og félag unnu Frakkland í vítakeppni í úrslitaleiknum en þessi stórkostlegi leikmaður var með sjö mörk og þrjár stoðsendingar í sjö leikjum liðsins á mótinu. Hann var kosinn besti leikmaður keppninnar og tók við bikarnum í mótslok. Street artist #Cobre works on a record breaking 75 meter tall mural of Argentina football player #LionelMessi with the #WorldCup Trophy in #SantaFe, #Argentina. : Leandro Vallerino #GettySport #Messi #WC #Football pic.twitter.com/uHIMDVzKJV— Getty Images Sport (@GettySport) June 29, 2023 Argentínumenn hafa keppst við að heiðra og fagna Messi og félögum hans í argentínska landsliðið, þyrlur þurftu að bjarga leikmönnum úr sigurskrúðgöngunni vegna fólksfjölda og það var slegist um miðana þegar liðið spilaði sína fyrstu heimaleiki eftir heimsmeistaratitilinn. Nú hefur argentínskur veggmyndamálari sett nýtt heimsmet með því að mála mynd af fyrirliða heimsmeistaranna. Listamaðurinn heitir Andres Iglesias og kallar sig „Cobre“ en hann ákvað að mála magnaða mynd af Lionel Messi. Veggmyndin er á blokk í borginni Santa Fe í Argentínu sem er aðeins norðar en heimaborg Messi sem er Rosario. Þetta er stærsta veggmynd í heimi vegna þess að hún er 75 metrar á hæð. Listamaðurinn þurfti að nota sex hundrið lítra af málningu og yfir þúsund spreybrúsa til að búa til veggmyndina sem er einnig 40 metrar á breidd. Myndin er af Messi með heimsbikarinn þegar hann var borinn um völlinn af liðsfélögum sínum eins en knattspyrnufólk man eftir svipuðum mómentum með Pele og Diego Maradona. View this post on Instagram A post shared by ESPN FC (@espnfc) HM 2022 í Katar Argentína Mest lesið Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Enski boltinn Hatar hvítu stuttbuxurnar Handbolti Neyddar í sömu stöðu og Ísland og límdu melónur á skóna Handbolti Leik lokið: Breiðablik-KuPS 0-0 | Höskuldur klúðraði víti og Blikar bíða enn Fótbolti FH - Haukar | Harður slagur um Hafnarfjörð Handbolti Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Körfubolti Uppgjörið: Grindavík-KR 78-77 | Arnór Tristan með sigurkörfuna Körfubolti Sjáðu öll mörkin: Neitaði að fagna í sýningu Liverpool Fótbolti Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Enski boltinn Þór Þ. - Valur | Hafa farið rólega úr blokkunum Körfubolti Fleiri fréttir Evrópudeildin | Elías hélt hreinu í Evrópudeildinni Freyr stýrði Brann til sigurs á Rangers og Albert skoraði Leik lokið: Breiðablik-KuPS 0-0 | Höskuldur klúðraði víti og Blikar bíða enn Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Messi framlengir samning sinn um þrjú ár Fantasýn: Tvær gátur og svarið að losa sig við Pedro Leiktíma Sverris breytt þrisvar í dag vegna veðurs Ótrúlegur Kane sá við Messi og Ronaldo Eiður dásamaði Caicedo í beinni á Brúnni „Ákveðið sjokk“ „Heiður að fá að vera í sama flokki og hann“ Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Guðrún líklegust til að koma til bjargar í eyðimörk „Kominn tími á sigur í Sambandsdeildinni“ Sjáðu öll mörkin: Neitaði að fagna í sýningu Liverpool Tekur við af læriföður sínum Sló félagsmet Bayern München en náði ekki Viktori Bjarka Vikan grískur harmleikur fyrir gríska eigandann Bayern og Real Madrid í hóp liðanna með fullt hús Chelsea bauð upp á markaveislu á Brúnni Liverpool vaknaði við vondan draum og endaði taphrinuna með stæl Matthías endar ferilinn á laugardag: „Sérstök og svolítið skrýtin tilfinning“ Höskuldur og Ólafur sátu fyrir svörum eftir viðburðarríka viku KA-strákarnir fara út með tvö mörk í mínus Arsenal með langbestu vörn Evrópu Púllarar í ferðaveseni: „Þetta er engin afsökun“ Snjó kyngir niður á Akureyri og Evrópuleikur færður inn Rýndu í lið Bjarna og Guðlaugs: „Eins og í formannsslagnum um árið“ Framlengdu í leyni eftir bannið Sjá meira
Messi og félag unnu Frakkland í vítakeppni í úrslitaleiknum en þessi stórkostlegi leikmaður var með sjö mörk og þrjár stoðsendingar í sjö leikjum liðsins á mótinu. Hann var kosinn besti leikmaður keppninnar og tók við bikarnum í mótslok. Street artist #Cobre works on a record breaking 75 meter tall mural of Argentina football player #LionelMessi with the #WorldCup Trophy in #SantaFe, #Argentina. : Leandro Vallerino #GettySport #Messi #WC #Football pic.twitter.com/uHIMDVzKJV— Getty Images Sport (@GettySport) June 29, 2023 Argentínumenn hafa keppst við að heiðra og fagna Messi og félögum hans í argentínska landsliðið, þyrlur þurftu að bjarga leikmönnum úr sigurskrúðgöngunni vegna fólksfjölda og það var slegist um miðana þegar liðið spilaði sína fyrstu heimaleiki eftir heimsmeistaratitilinn. Nú hefur argentínskur veggmyndamálari sett nýtt heimsmet með því að mála mynd af fyrirliða heimsmeistaranna. Listamaðurinn heitir Andres Iglesias og kallar sig „Cobre“ en hann ákvað að mála magnaða mynd af Lionel Messi. Veggmyndin er á blokk í borginni Santa Fe í Argentínu sem er aðeins norðar en heimaborg Messi sem er Rosario. Þetta er stærsta veggmynd í heimi vegna þess að hún er 75 metrar á hæð. Listamaðurinn þurfti að nota sex hundrið lítra af málningu og yfir þúsund spreybrúsa til að búa til veggmyndina sem er einnig 40 metrar á breidd. Myndin er af Messi með heimsbikarinn þegar hann var borinn um völlinn af liðsfélögum sínum eins en knattspyrnufólk man eftir svipuðum mómentum með Pele og Diego Maradona. View this post on Instagram A post shared by ESPN FC (@espnfc)
HM 2022 í Katar Argentína Mest lesið Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Enski boltinn Hatar hvítu stuttbuxurnar Handbolti Neyddar í sömu stöðu og Ísland og límdu melónur á skóna Handbolti Leik lokið: Breiðablik-KuPS 0-0 | Höskuldur klúðraði víti og Blikar bíða enn Fótbolti FH - Haukar | Harður slagur um Hafnarfjörð Handbolti Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Körfubolti Uppgjörið: Grindavík-KR 78-77 | Arnór Tristan með sigurkörfuna Körfubolti Sjáðu öll mörkin: Neitaði að fagna í sýningu Liverpool Fótbolti Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Enski boltinn Þór Þ. - Valur | Hafa farið rólega úr blokkunum Körfubolti Fleiri fréttir Evrópudeildin | Elías hélt hreinu í Evrópudeildinni Freyr stýrði Brann til sigurs á Rangers og Albert skoraði Leik lokið: Breiðablik-KuPS 0-0 | Höskuldur klúðraði víti og Blikar bíða enn Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Messi framlengir samning sinn um þrjú ár Fantasýn: Tvær gátur og svarið að losa sig við Pedro Leiktíma Sverris breytt þrisvar í dag vegna veðurs Ótrúlegur Kane sá við Messi og Ronaldo Eiður dásamaði Caicedo í beinni á Brúnni „Ákveðið sjokk“ „Heiður að fá að vera í sama flokki og hann“ Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Guðrún líklegust til að koma til bjargar í eyðimörk „Kominn tími á sigur í Sambandsdeildinni“ Sjáðu öll mörkin: Neitaði að fagna í sýningu Liverpool Tekur við af læriföður sínum Sló félagsmet Bayern München en náði ekki Viktori Bjarka Vikan grískur harmleikur fyrir gríska eigandann Bayern og Real Madrid í hóp liðanna með fullt hús Chelsea bauð upp á markaveislu á Brúnni Liverpool vaknaði við vondan draum og endaði taphrinuna með stæl Matthías endar ferilinn á laugardag: „Sérstök og svolítið skrýtin tilfinning“ Höskuldur og Ólafur sátu fyrir svörum eftir viðburðarríka viku KA-strákarnir fara út með tvö mörk í mínus Arsenal með langbestu vörn Evrópu Púllarar í ferðaveseni: „Þetta er engin afsökun“ Snjó kyngir niður á Akureyri og Evrópuleikur færður inn Rýndu í lið Bjarna og Guðlaugs: „Eins og í formannsslagnum um árið“ Framlengdu í leyni eftir bannið Sjá meira