Segist ekki hafa gert sér grein fyrir aldri Kólosseum Atli Ísleifsson skrifar 5. júlí 2023 13:13 Ivan Dimitrov er 27 ára fitness-þjálfari frá Bristol. Hann rataði í fréttirnar eftir að hafa skorið „Ivan + Haley 23“ á einn vegg Kólosseum. AP Enskur ferðamaður, sem skar á dögunum nafn sitt og kærustu sinnar á vegg ítalska hringleikahússins Kólosseum, segist ekki hafa gert sér grein fyrir aldri mannvirkisins. Hann hefur nú beðið borgarstjóra Rómarborgar afsökunar á athæfinu og segir það „vandræðalegt“ að hann hafi ekki verið meðvitaður um háan aldur Kólosseum. Guardian segir frá því að umræddur ferðamaður heiti Ivan Dimitrov og sé 27 ára fitness-þjálfari frá Bristol. Hann hafi skorið „Ivan + Haley 23“ á einn vegg hringleikahússins. Málið rataði í fréttirnar þegar menningarmálaráðherra Ítalíu, Gennaro Sangiuliano, vakti athygli athæfi mannsins. Birti ráðherrann myndband sem birst hafði annars staðar á samfélagsmiðlum og mynd af Ivan þar sem búið var að gera andlit hans óskýrt. Sangiuliano sagði á Twitter að hann taldi athæfið mjög alvarlegt, ósæmilegt og merki um mikinn dónaskap að vanvirða einn frægasta stað í heimi með þessum hætti. Krafðist ráðherrann þess að manninum yrði refsað, en lögregla á Ítalíu tókst loks að hafa uppi á manninum í Englandi eftir fimm daga leit. Dimitrov hefur nú sent Roberto Gualtieri, borgarstjóra Rómar, bréf þar sem biður hann og ítölsku þjóðina afsökunar á málinu. Hann hafi á engan hátt gert sér grein fyrir alvarleika málsins þegar hann hafi skorið nöfnin í vegginn. Lögregla á Ítalíu er með málið nú til rannsóknar og verði Dimitrov fundinn sekur gæti hann átt yfir höfði sér greiðslu sektar, milli 300 þúsund og 2,2 milljóna króna, auk fangelsisvistar. Kólosseum var reist í stjórnartíð Títusar Rómarkeisara á fyrstu öld eftir Krist. Ítalía Fornminjar England Bretland Tengdar fréttir Ferðamaður skar nafn unnustu sinnar á vegg Kólosseum Menningarmálaráðherra Ítalíu vill að ferðamanni sem skar nafn sitt og unnustu sinnar á vegg hringleikahússins Kolossum í Róm verði refsað. Myndband var tekið af manninum þar sem hann skar nafnið og það birt á samfélagsmiðlum. 27. júní 2023 07:51 Mest lesið Segja Tate bræður á leið til Bandaríkjanna í einkaþotu Erlent Trans hermenn leitaðir uppi og látnir fjúka innan 60 daga Erlent „En við munum sjá til þess að allt fari vel“ Erlent Þjónusta fólk sem reykir ópíóíða og vímuefni í ómerktum bíl Innlent „Að gera þetta svona rétt fyrir sauðburð þykir okkur mjög grimmilegt“ Innlent Skoðaði staðsetningu stúlkunnar hátt í 150 sinnum fyrir árásina Innlent Ölvaður, réttindalaus og með barn í bílnum Innlent Ný þrjátíu milljarða króna álma bætist við Leifsstöð Innlent Ragnar um biðlaun annars formanns: „Hvað gerir þessa gæðinga að svo miklu betri mönnum en okkur?“ Innlent Spyr sig hvort eftirlitsnefnd hafi unnið hratt í „þágu tiltekinnar niðurstöðu“ Innlent Fleiri fréttir Þjónusta fólk sem reykir ópíóíða og vímuefni í ómerktum bíl Með tuttugu kíló af hassi og marijuana í farangrinum Ölvaður, réttindalaus og með barn í bílnum Ný þrjátíu milljarða króna álma bætist við Leifsstöð Spyr sig hvort eftirlitsnefnd hafi unnið hratt í „þágu tiltekinnar niðurstöðu“ „Við þurfum einhvers staðar að draga saman á móti“ Hefur ekki áhyggjur af því að launahækkanir valdi óróa Vonar að áfanginn leiði til þess að kennarar treysti stjórnvöldum á ný „Að gera þetta svona rétt fyrir sauðburð þykir okkur mjög grimmilegt“ Skoðaði staðsetningu stúlkunnar hátt í 150 sinnum fyrir árásina Flokkur fólksins á niðurleið Flugbrautin opnuð á ný Þjófurinn reyndist sofandi inn á baði Sögulegur samningur og Flokkur fólksins á niðurleið Ragnar um biðlaun annars formanns: „Hvað gerir þessa gæðinga að svo miklu betri mönnum en okkur?“ Bein útsending: Öryggismál í öndvegi Bæjarskrifstofan snýr aftur til Grindavíkur Brugðist við biðlaunum Ragnars Þórs: „Mesta bull sem ég hef heyrt“ Furðu lostin yfir bílaplani í grænmetisparadís Tekur varaformannsslaginn Jakob Reynir Aftur reyndi aftur og fær að reyna aftur Ráðist í skipulagsbreytingar og þremur sagt upp Hugsi yfir ríflegum launahækkunum kennara Kátt á hjalla í Karphúsinu í gærkvöldi Leggjast aftur yfir myndefnið Leggur til íslenskan her, leyniþjónustu og herskyldu Vilja hvalkjöt af matseðlinum Lítil huggun í svörum sendiráðsins og íþróttafólki hótað lífstíðarbanni Handtökur vegna nágrannaerja og slagsmála í miðbænum Nágranni vill banna kylfingum að nota veginn að Bakkakotsvelli Sjá meira
Guardian segir frá því að umræddur ferðamaður heiti Ivan Dimitrov og sé 27 ára fitness-þjálfari frá Bristol. Hann hafi skorið „Ivan + Haley 23“ á einn vegg hringleikahússins. Málið rataði í fréttirnar þegar menningarmálaráðherra Ítalíu, Gennaro Sangiuliano, vakti athygli athæfi mannsins. Birti ráðherrann myndband sem birst hafði annars staðar á samfélagsmiðlum og mynd af Ivan þar sem búið var að gera andlit hans óskýrt. Sangiuliano sagði á Twitter að hann taldi athæfið mjög alvarlegt, ósæmilegt og merki um mikinn dónaskap að vanvirða einn frægasta stað í heimi með þessum hætti. Krafðist ráðherrann þess að manninum yrði refsað, en lögregla á Ítalíu tókst loks að hafa uppi á manninum í Englandi eftir fimm daga leit. Dimitrov hefur nú sent Roberto Gualtieri, borgarstjóra Rómar, bréf þar sem biður hann og ítölsku þjóðina afsökunar á málinu. Hann hafi á engan hátt gert sér grein fyrir alvarleika málsins þegar hann hafi skorið nöfnin í vegginn. Lögregla á Ítalíu er með málið nú til rannsóknar og verði Dimitrov fundinn sekur gæti hann átt yfir höfði sér greiðslu sektar, milli 300 þúsund og 2,2 milljóna króna, auk fangelsisvistar. Kólosseum var reist í stjórnartíð Títusar Rómarkeisara á fyrstu öld eftir Krist.
Ítalía Fornminjar England Bretland Tengdar fréttir Ferðamaður skar nafn unnustu sinnar á vegg Kólosseum Menningarmálaráðherra Ítalíu vill að ferðamanni sem skar nafn sitt og unnustu sinnar á vegg hringleikahússins Kolossum í Róm verði refsað. Myndband var tekið af manninum þar sem hann skar nafnið og það birt á samfélagsmiðlum. 27. júní 2023 07:51 Mest lesið Segja Tate bræður á leið til Bandaríkjanna í einkaþotu Erlent Trans hermenn leitaðir uppi og látnir fjúka innan 60 daga Erlent „En við munum sjá til þess að allt fari vel“ Erlent Þjónusta fólk sem reykir ópíóíða og vímuefni í ómerktum bíl Innlent „Að gera þetta svona rétt fyrir sauðburð þykir okkur mjög grimmilegt“ Innlent Skoðaði staðsetningu stúlkunnar hátt í 150 sinnum fyrir árásina Innlent Ölvaður, réttindalaus og með barn í bílnum Innlent Ný þrjátíu milljarða króna álma bætist við Leifsstöð Innlent Ragnar um biðlaun annars formanns: „Hvað gerir þessa gæðinga að svo miklu betri mönnum en okkur?“ Innlent Spyr sig hvort eftirlitsnefnd hafi unnið hratt í „þágu tiltekinnar niðurstöðu“ Innlent Fleiri fréttir Þjónusta fólk sem reykir ópíóíða og vímuefni í ómerktum bíl Með tuttugu kíló af hassi og marijuana í farangrinum Ölvaður, réttindalaus og með barn í bílnum Ný þrjátíu milljarða króna álma bætist við Leifsstöð Spyr sig hvort eftirlitsnefnd hafi unnið hratt í „þágu tiltekinnar niðurstöðu“ „Við þurfum einhvers staðar að draga saman á móti“ Hefur ekki áhyggjur af því að launahækkanir valdi óróa Vonar að áfanginn leiði til þess að kennarar treysti stjórnvöldum á ný „Að gera þetta svona rétt fyrir sauðburð þykir okkur mjög grimmilegt“ Skoðaði staðsetningu stúlkunnar hátt í 150 sinnum fyrir árásina Flokkur fólksins á niðurleið Flugbrautin opnuð á ný Þjófurinn reyndist sofandi inn á baði Sögulegur samningur og Flokkur fólksins á niðurleið Ragnar um biðlaun annars formanns: „Hvað gerir þessa gæðinga að svo miklu betri mönnum en okkur?“ Bein útsending: Öryggismál í öndvegi Bæjarskrifstofan snýr aftur til Grindavíkur Brugðist við biðlaunum Ragnars Þórs: „Mesta bull sem ég hef heyrt“ Furðu lostin yfir bílaplani í grænmetisparadís Tekur varaformannsslaginn Jakob Reynir Aftur reyndi aftur og fær að reyna aftur Ráðist í skipulagsbreytingar og þremur sagt upp Hugsi yfir ríflegum launahækkunum kennara Kátt á hjalla í Karphúsinu í gærkvöldi Leggjast aftur yfir myndefnið Leggur til íslenskan her, leyniþjónustu og herskyldu Vilja hvalkjöt af matseðlinum Lítil huggun í svörum sendiráðsins og íþróttafólki hótað lífstíðarbanni Handtökur vegna nágrannaerja og slagsmála í miðbænum Nágranni vill banna kylfingum að nota veginn að Bakkakotsvelli Sjá meira
Ferðamaður skar nafn unnustu sinnar á vegg Kólosseum Menningarmálaráðherra Ítalíu vill að ferðamanni sem skar nafn sitt og unnustu sinnar á vegg hringleikahússins Kolossum í Róm verði refsað. Myndband var tekið af manninum þar sem hann skar nafnið og það birt á samfélagsmiðlum. 27. júní 2023 07:51
Ragnar um biðlaun annars formanns: „Hvað gerir þessa gæðinga að svo miklu betri mönnum en okkur?“ Innlent
Ragnar um biðlaun annars formanns: „Hvað gerir þessa gæðinga að svo miklu betri mönnum en okkur?“ Innlent