Mugison fer suður til þess að slaka á Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifar 5. júlí 2023 16:56 Mugison er hæstánægður í bústaðnum. Vísir/Vilhelm/Arnar Tónlistarmaðurinn Örn Elías Guðmundsson, betur þekktur sem Mugison, hefur keypt sér hús á höfuðborgarsvæðinu. Því má segja að stofnandi tónlistarhátíðarinnar Aldrei fór ég suður fari í raun iðulega suður. „Við keyptum sumarbústað síðasta haust í Mosfellsbæ og ég er búinn að vera mikið hérna en við fjölskyldan búum á Ísafirði. Okkur Rúnu, konunni minni, fannst alveg hilaríus að við landsbyggðartútturnar ættum sumarbústað á Reykjavíkursvæðinu.“ segir Mugison í samtali við Vísi. „Okkur fannst líka mjög fyndið þegar við ákveðum að kaupa húsið að við værum að keyra í bæinn til þess að fara í sumarbústað, og slaka á, í Reykjavík.“ Hann segir það óvenjulegt að fólk af landsbyggðinni komi til borgarinnar í þeim tilgangi. Vinnur að nýrri plötu fyrir sunnan „Ég er búinn að vera hérna rosalega mikið í vetur því ég er að vinna að plötunni minni og svo eru náttúrlega níutíu prósent af þeim verkefnum sem ég tek að mér í Reykjavík,“ segir tónlistarmaðurinn um bústaðinn. Hann segir frá þeim miklu lífsgæðum sem fylgdu því að kaupa húsið. Áður hafi hann haldið til í sendibíl þegar suður var komið. „Ég var með sendibíl sem við vorum búin að innrétta sem húsbíl og þá gisti ég oft í Laugardalnum,“ segir hann. Mugison er hæstánægður með fjárfestinguna. Hann segir sendibíladvölina hafa gengið misvel milli árstíða. „Á veturna var það kannski ekki alltaf ídealískt þannig að þetta er rosa upgrade að vera kominn með svona mega-næs sumarbústað.“ Mosfellsbær Tónlist Ísafjarðarbær Mest lesið Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Lífið Elskar fallega hælaskó og Prettyboitjokkó Lífið „Ég varð stjörf af hræðslu“ Lífið Stjörnulífið: Seiðandi ofurskvísur og mæðradagurinn Lífið „Og ég varð snargeðveikur“ Lífið Næsta lag fjalli um hið íslenska gufubað Lífið „Ég þurfti að breyta hugsun, hegðun og tali“ Áskorun Stjörnufans í sumarselskap Lífið Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Lífið Bók skilað eftir 56 ára útlán Lífið Fleiri fréttir Stjörnulífið: Seiðandi ofurskvísur og mæðradagurinn Elskar fallega hælaskó og Prettyboitjokkó Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Næsta lag fjalli um hið íslenska gufubað „Ég varð stjörf af hræðslu“ Krakkatían: Reikistjörnur, regnbogar og kengúrur „Og ég varð snargeðveikur“ Fjölmenni á sjötíu ára afmæli Kópavogs Bók skilað eftir 56 ára útlán Hugmyndir fyrir mæðradaginn Bakaríið í beinni útsendingu Fréttatía vikunnar: Páfakjör, poppstjarna og nýr kanslari „Þetta eru þýðingarmestu skilaboð Davids Attenborough til þessa“ Hönnunarunnendur skáluðu í Kópavogi Molly-Mae og Tommy Fury saman á ný Drengurinn Fengurinn hlaut styrk úr Minningarsjóði Svavars Péturs Leikstjórinn James Foley er látinn Frumsýning hjá Auðuni: Langaði til að gera fallegt náttúruklám Kristín Péturs orðin tveggja drengja móðir Katrín Tanja og Brooks tilkynna kynið Glæsileg íbúð handboltakempu í Sigvaldahúsi Heklaði sér fyrir útborgun í húsi í Þingholtunum Hilmir Snær og Vala eiga von á stúlku Stjörnufans í sumarselskap Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Arnór Ingvi og Andrea skinu skært í sænsku konungshöllinni Sjáðu þrjátíu sekúndur af atriði VÆB í Eurovision VÆB opnar verslun í Kringlunni Reyndi við þrjár milljónir Ný heimildarmynd Attenborough sýnir eyðileggingu í höfum jarðar Sjá meira
„Við keyptum sumarbústað síðasta haust í Mosfellsbæ og ég er búinn að vera mikið hérna en við fjölskyldan búum á Ísafirði. Okkur Rúnu, konunni minni, fannst alveg hilaríus að við landsbyggðartútturnar ættum sumarbústað á Reykjavíkursvæðinu.“ segir Mugison í samtali við Vísi. „Okkur fannst líka mjög fyndið þegar við ákveðum að kaupa húsið að við værum að keyra í bæinn til þess að fara í sumarbústað, og slaka á, í Reykjavík.“ Hann segir það óvenjulegt að fólk af landsbyggðinni komi til borgarinnar í þeim tilgangi. Vinnur að nýrri plötu fyrir sunnan „Ég er búinn að vera hérna rosalega mikið í vetur því ég er að vinna að plötunni minni og svo eru náttúrlega níutíu prósent af þeim verkefnum sem ég tek að mér í Reykjavík,“ segir tónlistarmaðurinn um bústaðinn. Hann segir frá þeim miklu lífsgæðum sem fylgdu því að kaupa húsið. Áður hafi hann haldið til í sendibíl þegar suður var komið. „Ég var með sendibíl sem við vorum búin að innrétta sem húsbíl og þá gisti ég oft í Laugardalnum,“ segir hann. Mugison er hæstánægður með fjárfestinguna. Hann segir sendibíladvölina hafa gengið misvel milli árstíða. „Á veturna var það kannski ekki alltaf ídealískt þannig að þetta er rosa upgrade að vera kominn með svona mega-næs sumarbústað.“
Mosfellsbær Tónlist Ísafjarðarbær Mest lesið Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Lífið Elskar fallega hælaskó og Prettyboitjokkó Lífið „Ég varð stjörf af hræðslu“ Lífið Stjörnulífið: Seiðandi ofurskvísur og mæðradagurinn Lífið „Og ég varð snargeðveikur“ Lífið Næsta lag fjalli um hið íslenska gufubað Lífið „Ég þurfti að breyta hugsun, hegðun og tali“ Áskorun Stjörnufans í sumarselskap Lífið Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Lífið Bók skilað eftir 56 ára útlán Lífið Fleiri fréttir Stjörnulífið: Seiðandi ofurskvísur og mæðradagurinn Elskar fallega hælaskó og Prettyboitjokkó Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Næsta lag fjalli um hið íslenska gufubað „Ég varð stjörf af hræðslu“ Krakkatían: Reikistjörnur, regnbogar og kengúrur „Og ég varð snargeðveikur“ Fjölmenni á sjötíu ára afmæli Kópavogs Bók skilað eftir 56 ára útlán Hugmyndir fyrir mæðradaginn Bakaríið í beinni útsendingu Fréttatía vikunnar: Páfakjör, poppstjarna og nýr kanslari „Þetta eru þýðingarmestu skilaboð Davids Attenborough til þessa“ Hönnunarunnendur skáluðu í Kópavogi Molly-Mae og Tommy Fury saman á ný Drengurinn Fengurinn hlaut styrk úr Minningarsjóði Svavars Péturs Leikstjórinn James Foley er látinn Frumsýning hjá Auðuni: Langaði til að gera fallegt náttúruklám Kristín Péturs orðin tveggja drengja móðir Katrín Tanja og Brooks tilkynna kynið Glæsileg íbúð handboltakempu í Sigvaldahúsi Heklaði sér fyrir útborgun í húsi í Þingholtunum Hilmir Snær og Vala eiga von á stúlku Stjörnufans í sumarselskap Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Arnór Ingvi og Andrea skinu skært í sænsku konungshöllinni Sjáðu þrjátíu sekúndur af atriði VÆB í Eurovision VÆB opnar verslun í Kringlunni Reyndi við þrjár milljónir Ný heimildarmynd Attenborough sýnir eyðileggingu í höfum jarðar Sjá meira