Júlíspá Siggu Kling: Þú ert dómharður við sjálfan þig Sigga Kling skrifar 7. júlí 2023 06:00 Elsku Sporðdrekinn minn, þú ert búin að vera á tímabili þar sem þú hefur of hugsað kannski allt of mikið. Hins vegar segja sérfræðingar það, að þeir sem að hafa mestu samúðina gagnvart mönnum og dýrum eru þeir sem of hugsa svona. Sporðdrekinn er frá 24. október til 21. nóvember. Þú ert á góðu tímabili það er alveg sama hvort að þú þarft að leysa eina eða tvær þrautir, leysa eitt eða tvö vandamál, skipta um vinnu ef þú hefur ætlað þér það sama hvort þér leiðist , þú átt að halda áfram í þessu lífspartýi sem lífið er. Þú ert á blússandi ferð í jákvæða átt í lífi þínu. Þú hefur hjarta úr gulli villt svo sannarlega gefa af þér eins og engin sé morgundagurinn. Þegar þú ert jafnvel búin að gefa allt sem þú getur af þér og meira en það þá dettur hugur þinn aðeins niður, en bara í smá stund. Þetta er líka vegna þess að þú setur þér háleit markmið og verður fyrir vonbrigðum ef þú nærð ekki þeim árangri sem þú setur þér. Því þú ert dómharður við sjálfan þig og þú getur verið þinn eigin harðstjóri. Ég hef aldrei á ævinni rekist á eins marga sporðdreka og undanfarinn mánuð. Svo hressandi og afgerandi týpur, það er akkúrat ykkar tími núna, þið eruð að uppskera svo margt. Lífið á hreinlega eftir að leika við þig, gefðu þér leyfi til að skipta oftar um skoðun því þú veist ekki alveg hvað þú villt taka þér fyrir hendur í lífinu. Til dæmis ef þú hugsar að þú ætlar að stofna til fasts sambands og eignast börn þá sprettur hreinlega upp kaldur sviti og þú ert hlaupinn á brott. Mottóið þitt á vera JUST DO IT, eða gerðu það bara. Sjáðu ekki eftir neinu það er tilgangslaust. Þú þarft að skoða það í ástinni að þú dýrkar og dáir eina stundina þann sem þú ert með eða hefur augastað á en hina stundina ertu áhugalaus með öllu, alveg óútreiknanlegur. Ástarplánetan Venus er þín ríkjandi pláneta hún mun efla ástina, kærleikann og lífið svo taktu á móti þeirri hamingju sem þú átt skilið Knús og kossar Sigga Kling Bill Gates, stofnandi Microsoft, 28. október Þórólfur Guðnason, 28. október Winona Ryder, leikkona, 29. október Kendall Jenner, raunveruleikastjarna, 3. nóvember Leonardo Dicaprio, leikari, 11. nóvember Whoopi Goldberg, leikkona, 13. nóvember Joe Biden, forseti Bandaríkjanna, 20. nóvember Björk Guðmundsdóttir, 21 nóvember Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Kyngdi stoltinu og fjölmargir buðu fram nýra Lífið Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Lífið Tchéky Karyo látinn Lífið Tók tíu klukkustundir að komast í búninginn Lífið Krakkatían: Dóra landkönnuður, Neyðarlínan og „borgin eilífa“ Lífið „Get ekki gengið óstudd og framundan er mikil endurhæfing“ Lífið Samkeppnin í New York minnti á X-Factor keppni Menning Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ Lífið Telur Sweeney hafa verið blekkta í kjólinn Tíska og hönnun Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Lífið Fleiri fréttir Tók tíu klukkustundir að komast í búninginn Krakkatían: Dóra landkönnuður, Neyðarlínan og „borgin eilífa“ Kyngdi stoltinu og fjölmargir buðu fram nýra Tchéky Karyo látinn Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Heillandi raðhús Evu Maríu og Trausta til sölu Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Fundin eftir sjö vikur á vergangi: „Takk hver sem þú ert“ Fresta hrekkjavöku til að tryggja öryggi lítilla skrímsla Stjörnurnar skinu skært á sögulegum sjónvarpsverðlaunum Atli Steinn fann ástina á ný „Síðasta flugtak“ Play í Gamla bíói Már Gunnars genginn út Verk Þórdísar Erlu munu prýða auglýsingaskilti borgarinnar Steingleymdi að taka niður sólgleraugun Hvenær má byrja að spila jólalög? Stílhrein og stílíseruð útsýnisíbúð við Heiðmörk Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ „Get ekki gengið óstudd og framundan er mikil endurhæfing“ Ótrúlegur bílskúr Hönnu Rúnar: „Hvar ertu?“ Lét flúra brúðkaupsdaginn á sig en gerði mistök Sviti, mjólk og hóstakast eftir að hafa manað hvor annan Yfir 170 góðgerðafélög hlutu styrk í áheitasöfnun Reykjavíkurmaraþons Sigurjón og Sóley gjörbreyttu eldhúsinu með einstakri útkomu „Alvöru“ jólasveinn gisti á Hótel Rangá Fasteignasalar og ofurskvísur í Októberfest stemningu Eitt glæsilegasta hús Reykjavíkur til sölu „Þetta er það fallegasta sem einhver hefur sagt um mig“ Sjá meira
Sporðdrekinn er frá 24. október til 21. nóvember. Þú ert á góðu tímabili það er alveg sama hvort að þú þarft að leysa eina eða tvær þrautir, leysa eitt eða tvö vandamál, skipta um vinnu ef þú hefur ætlað þér það sama hvort þér leiðist , þú átt að halda áfram í þessu lífspartýi sem lífið er. Þú ert á blússandi ferð í jákvæða átt í lífi þínu. Þú hefur hjarta úr gulli villt svo sannarlega gefa af þér eins og engin sé morgundagurinn. Þegar þú ert jafnvel búin að gefa allt sem þú getur af þér og meira en það þá dettur hugur þinn aðeins niður, en bara í smá stund. Þetta er líka vegna þess að þú setur þér háleit markmið og verður fyrir vonbrigðum ef þú nærð ekki þeim árangri sem þú setur þér. Því þú ert dómharður við sjálfan þig og þú getur verið þinn eigin harðstjóri. Ég hef aldrei á ævinni rekist á eins marga sporðdreka og undanfarinn mánuð. Svo hressandi og afgerandi týpur, það er akkúrat ykkar tími núna, þið eruð að uppskera svo margt. Lífið á hreinlega eftir að leika við þig, gefðu þér leyfi til að skipta oftar um skoðun því þú veist ekki alveg hvað þú villt taka þér fyrir hendur í lífinu. Til dæmis ef þú hugsar að þú ætlar að stofna til fasts sambands og eignast börn þá sprettur hreinlega upp kaldur sviti og þú ert hlaupinn á brott. Mottóið þitt á vera JUST DO IT, eða gerðu það bara. Sjáðu ekki eftir neinu það er tilgangslaust. Þú þarft að skoða það í ástinni að þú dýrkar og dáir eina stundina þann sem þú ert með eða hefur augastað á en hina stundina ertu áhugalaus með öllu, alveg óútreiknanlegur. Ástarplánetan Venus er þín ríkjandi pláneta hún mun efla ástina, kærleikann og lífið svo taktu á móti þeirri hamingju sem þú átt skilið Knús og kossar Sigga Kling Bill Gates, stofnandi Microsoft, 28. október Þórólfur Guðnason, 28. október Winona Ryder, leikkona, 29. október Kendall Jenner, raunveruleikastjarna, 3. nóvember Leonardo Dicaprio, leikari, 11. nóvember Whoopi Goldberg, leikkona, 13. nóvember Joe Biden, forseti Bandaríkjanna, 20. nóvember Björk Guðmundsdóttir, 21 nóvember
Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Kyngdi stoltinu og fjölmargir buðu fram nýra Lífið Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Lífið Tchéky Karyo látinn Lífið Tók tíu klukkustundir að komast í búninginn Lífið Krakkatían: Dóra landkönnuður, Neyðarlínan og „borgin eilífa“ Lífið „Get ekki gengið óstudd og framundan er mikil endurhæfing“ Lífið Samkeppnin í New York minnti á X-Factor keppni Menning Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ Lífið Telur Sweeney hafa verið blekkta í kjólinn Tíska og hönnun Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Lífið Fleiri fréttir Tók tíu klukkustundir að komast í búninginn Krakkatían: Dóra landkönnuður, Neyðarlínan og „borgin eilífa“ Kyngdi stoltinu og fjölmargir buðu fram nýra Tchéky Karyo látinn Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Heillandi raðhús Evu Maríu og Trausta til sölu Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Fundin eftir sjö vikur á vergangi: „Takk hver sem þú ert“ Fresta hrekkjavöku til að tryggja öryggi lítilla skrímsla Stjörnurnar skinu skært á sögulegum sjónvarpsverðlaunum Atli Steinn fann ástina á ný „Síðasta flugtak“ Play í Gamla bíói Már Gunnars genginn út Verk Þórdísar Erlu munu prýða auglýsingaskilti borgarinnar Steingleymdi að taka niður sólgleraugun Hvenær má byrja að spila jólalög? Stílhrein og stílíseruð útsýnisíbúð við Heiðmörk Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ „Get ekki gengið óstudd og framundan er mikil endurhæfing“ Ótrúlegur bílskúr Hönnu Rúnar: „Hvar ertu?“ Lét flúra brúðkaupsdaginn á sig en gerði mistök Sviti, mjólk og hóstakast eftir að hafa manað hvor annan Yfir 170 góðgerðafélög hlutu styrk í áheitasöfnun Reykjavíkurmaraþons Sigurjón og Sóley gjörbreyttu eldhúsinu með einstakri útkomu „Alvöru“ jólasveinn gisti á Hótel Rangá Fasteignasalar og ofurskvísur í Októberfest stemningu Eitt glæsilegasta hús Reykjavíkur til sölu „Þetta er það fallegasta sem einhver hefur sagt um mig“ Sjá meira