„Lítil mistök sem drepa okkur“ Sindri Sverrisson skrifar 5. júlí 2023 17:01 Logi Hrafn Róbertsson og félagar stóðu í ströngu gegn ógnarsterku liði Spánar í gær. VÍSIR/HULDA MARGRÉT Logi Hrafn Róbertsson segir Ísland enn eiga góða möguleika á að komast upp úr sínum riðli á EM U19-landsliða í fótbolta, eftir 2-1 tap gegn Spáni í fyrsta leiknum á Möltu í gærkvöld. Íslenska liðið mætir næst Noregi á föstudagskvöld en Norðmenn unnu Grikki 5-4 í ótrúlegum leik í gær. Lokaleikurinn í riðlinum er svo við Grikkland næsta mánudag en tvö efstu liðin komast áfram í undanúrslit. „Það er ótrúlega gaman að fá að taka þátt í þessu. Bara heiður. Við eigum fyllilega skilið að vera mættir hingað og það er mjög góð tilfinning,“ sagði Logi Hrafn eftir leikinn við Spánverja í gær. „Mér fannst við spila þéttan varnarleik og þegar leið á leikinn fórum við að halda boltanum meira, og skapa fleiri færi. Það eru lítil mistök sem drepa okkur í þessum leik, sem auðvelt er að koma í veg fyrir,“ sagði Logi Hrafn og bætti við: „Við fengum mark á okkur úr föstu leikatriði. Við þurfum að skerpa eitthvað á því. Fækka litlu mistökunum og nýta færin okkar.“ Ísland var 1-0 undir í hálfleik eftir mark Yarek Gasiorowski á 16. mínútu, og Victor Barberá kom Spáni í 2-0 strax í byrjun seinni hálfleiks. Ágúst Orri Þorsteinsson náði að laga stöðuna með laglegu marki í lokin. Þrátt fyrir tapið er Logi Hrafn bjartsýnn. „Ég met möguleika okkar mjög góða. Það eru tveir erfiðir leikir eftir en ég tel okkur eiga góðan séns á að fara upp úr riðlinum.“ Landslið karla í fótbolta Mest lesið Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Sport Markaregn í enska boltanum í dag Fótbolti Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Fótbolti Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Fótbolti Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Fótbolti Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Körfubolti Norris með aðra höndina á titlinum Formúla 1 Öruggur sigur City Enski boltinn Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Fótbolti Fleiri fréttir Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Sanngjarn heimasigur Algjör markaþurrð í Seríu A Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Union Berlin stöðvaði ótrúlega sigurgöngu Bayern Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Emelía og stöllur með átta stiga forskot Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Sjá meira
Íslenska liðið mætir næst Noregi á föstudagskvöld en Norðmenn unnu Grikki 5-4 í ótrúlegum leik í gær. Lokaleikurinn í riðlinum er svo við Grikkland næsta mánudag en tvö efstu liðin komast áfram í undanúrslit. „Það er ótrúlega gaman að fá að taka þátt í þessu. Bara heiður. Við eigum fyllilega skilið að vera mættir hingað og það er mjög góð tilfinning,“ sagði Logi Hrafn eftir leikinn við Spánverja í gær. „Mér fannst við spila þéttan varnarleik og þegar leið á leikinn fórum við að halda boltanum meira, og skapa fleiri færi. Það eru lítil mistök sem drepa okkur í þessum leik, sem auðvelt er að koma í veg fyrir,“ sagði Logi Hrafn og bætti við: „Við fengum mark á okkur úr föstu leikatriði. Við þurfum að skerpa eitthvað á því. Fækka litlu mistökunum og nýta færin okkar.“ Ísland var 1-0 undir í hálfleik eftir mark Yarek Gasiorowski á 16. mínútu, og Victor Barberá kom Spáni í 2-0 strax í byrjun seinni hálfleiks. Ágúst Orri Þorsteinsson náði að laga stöðuna með laglegu marki í lokin. Þrátt fyrir tapið er Logi Hrafn bjartsýnn. „Ég met möguleika okkar mjög góða. Það eru tveir erfiðir leikir eftir en ég tel okkur eiga góðan séns á að fara upp úr riðlinum.“
Landslið karla í fótbolta Mest lesið Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Sport Markaregn í enska boltanum í dag Fótbolti Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Fótbolti Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Fótbolti Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Fótbolti Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Körfubolti Norris með aðra höndina á titlinum Formúla 1 Öruggur sigur City Enski boltinn Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Fótbolti Fleiri fréttir Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Sanngjarn heimasigur Algjör markaþurrð í Seríu A Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Union Berlin stöðvaði ótrúlega sigurgöngu Bayern Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Emelía og stöllur með átta stiga forskot Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Sjá meira