OceanGate hættir allri starfsemi Hólmfríður Gísladóttir skrifar 7. júlí 2023 08:04 Flak Titan og líkamsleifar farþeganna fundust skammt frá Titanic. AP/OceanGate OceanGate, fyrirtækið sem átti og gerði út kafbátinn Titan, hefur hætt allri starfsemi. Frá þessu er greint á heimasíðu fyrirtækisins. Fimm létust þegar Titan fórst á dögunum. Auk þess að fara ferðir niður að flaki Titanic bauð fyrirtækið einnig upp á ferðir við Azores- og Bahamaeyjar. WATCH: OceanGate, the company that operated the submersible that imploded last month, suspended all exploration and commercial operations https://t.co/kKGgCdpNdw pic.twitter.com/sUTOoyPt5X— Reuters Business (@ReutersBiz) July 7, 2023 Forstjóri OceanGate, Stockton Rush, var meðal þeirra fimm sem létust þegar Titan féll saman í ferð að flaki Titanic. Aðrir voru viðskiptajöfurinn Shahzada Dawood og sonur hans Suleman, auðjöfurinn Hamish Harding og ævintýramaðurinn Paul Henry Nargeolet. Rush hafði kafað nokkrum sinnum með Titan en var sagður hafa hunsað ábendingar um að kafbáturinn væri mögulega ekki öruggur. Jasen Neubauer, sem fer fyrir rannsókn slyssins, sagði í yfirlýsingu í síðustu viku að umfangsmikil vinna væri enn fyrir höndum. Rannsóknin er unnin í samstarfi við yfirvöld í Bandaríkjunum, Kanada, Bretlandi og Frakklandi. Titanic Mest lesið „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Innlent Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Erlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Fleiri fréttir Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Ísraelsher játar „fagleg mistök“ í máli hjálparstarfsmannanna Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Páfinn fordæmdi gyðingahatur og ástandið á Gasa Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Sjá meira
Auk þess að fara ferðir niður að flaki Titanic bauð fyrirtækið einnig upp á ferðir við Azores- og Bahamaeyjar. WATCH: OceanGate, the company that operated the submersible that imploded last month, suspended all exploration and commercial operations https://t.co/kKGgCdpNdw pic.twitter.com/sUTOoyPt5X— Reuters Business (@ReutersBiz) July 7, 2023 Forstjóri OceanGate, Stockton Rush, var meðal þeirra fimm sem létust þegar Titan féll saman í ferð að flaki Titanic. Aðrir voru viðskiptajöfurinn Shahzada Dawood og sonur hans Suleman, auðjöfurinn Hamish Harding og ævintýramaðurinn Paul Henry Nargeolet. Rush hafði kafað nokkrum sinnum með Titan en var sagður hafa hunsað ábendingar um að kafbáturinn væri mögulega ekki öruggur. Jasen Neubauer, sem fer fyrir rannsókn slyssins, sagði í yfirlýsingu í síðustu viku að umfangsmikil vinna væri enn fyrir höndum. Rannsóknin er unnin í samstarfi við yfirvöld í Bandaríkjunum, Kanada, Bretlandi og Frakklandi.
Titanic Mest lesið „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Innlent Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Erlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Fleiri fréttir Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Ísraelsher játar „fagleg mistök“ í máli hjálparstarfsmannanna Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Páfinn fordæmdi gyðingahatur og ástandið á Gasa Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Sjá meira