Kaldara loft færist yfir landið á næstu dögum Atli Ísleifsson skrifar 10. júlí 2023 07:21 Hiti á landinu verður á bilinu þrettán til 22 stig þar sem hlýjast verður suðvestantil. Vísir/Vilhelm Eftir hlýja daga um liðna helgi verður norðlæg átt ríkjandi og smám saman mun kaldara loft færast yfir landið. Um og uppúr miðri vikunni verður orðið kalt í veðri á norðanverðu landinu og nokkuð vætusamt einnig á þeim slóðum. Þetta kemur fram í hugleiðingum veðurfræðings á vef Veðurstofunnar. Þar segir að norðanáttin verði ekki búin að ná völdum og megi segja að við séum í leifunum af hita helgarinnar. Hiti verður á bilinu þrettán til 22 stig þar sem hlýjast verður suðvestantil en kaldara á Austurlandi. „Áttin er norðlæg eða breytileg, víða 3-8 m/s, en en 8-13 um landið norðvestanvert og með austurströndinni. Víða bjart með köflum, en sunnanlands eru líkur á skúrum síðdegis,“ segir á vef Veðurstofunnar. Spákort fyrir klukkan 14 í dag.Veðurstofan Veðurhorfur á landinu næstu daga Á þriðjudag: Norðlæg eða breytileg átt 3-10 m/s. Skýjað og lítilsháttar væta um landið norðaustanvert, en bjart að mestu sunnan- og vestanlands. Hiti frá 7 stigum við norðausturströndina, upp í 19 stig suðvestantil. Á miðvikudag: Norðan 5-13 og dálítil væta norðan heiða, en stöku skúrir á Suðurlandi. Hiti 5 til 16 stig, mildast suðvestanlands. Á fimmtudag og föstudag: Ákveðin norðanátt með rigningu og svölu veðri á norðurhelmingi landsins, en þurrt að kalla og mildara sunnantil. Á laugardag og sunnudag: Norðaustlæg átt og væta af og til, en skýjað með köflum og þurrt að mestu sunnan heiða. Veður Mest lesið Beltunum að þakka að bræðurnir séu enn á lífi Innlent Hvaða oddviti er duglegastur að mæta? Innlent „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Innlent Ekkert „en“ á eftir því að beita maka sinn ofbeldi Innlent Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Innlent Segist hafa fengið fjölda hótana eftir að Trump hætti að styðja hana Erlent Verði að tryggja að á íslensku megi alltaf finna svar Innlent Telja íslenskuna geta horfið með einni kynslóð Innlent Yfir helmingur þeirra sem lést í bílslysi innanbæjar beltislaus Innlent Dröfn og Samtökin ’78 verðlaunuð á degi íslenskrar tungu Innlent Fleiri fréttir Töluvert bjartviðri í dag en sums staðar þokuloft Skýjað og dálítil él Skýjað og útkomulítið vestantil og þurrt fyrir austan Dálítil rigning eða slydda en lengst af þurrt sunnantil Víðast bjart veður en hvasst austast á landinu Gul viðvörun á Austfjörðum Norðaustanátt og strekkingur nokkuð víða Víða lítilsháttar rigning eða snjókoma „Hvorki dropi né snjókorn úr lofti eins langt og séð verður“ Hvassir vindstrengir með suðausturströndinni Hvassir vindstrengir og kraparegn með köflum Þurrt um vestanvert landið en dálítil úrkoma austantil Þungbúið austantil en annars þurrt og nokkuð bjart Skýjað með köflum og sums staðar úrkoma Norðlæg átt og lengst af þurrt suðvestantil Þykknar upp sunnan heiða undir kvöld Hvassast á Vestfjörðum Léttir til suðvestanlands Verður líklega mikið eftir af snjó og klaka Hvasst, hlýtt og von á asahláku eða glerhálku „Þetta verður allt saman stórvarasamt í fyrramálið“ Gular veðurviðvaranir víða um land Frostið náði næstum 20 stigum á Sandskeiði Djúp lægð nálgast landið úr suðri Nýtt snjódýptarmet í Reykjavík í október Hlýni á föstudag og snjórinn geti horfið í næstu viku Appelsínugular viðvaranir orðnar að gulum Miklar tafir hjá strætó og vagnar fastir Allur floti Vegagerðar úti að ryðja snjó Veðurvaktin: Allt á kafi í snjó á metdegi Sjá meira
Þetta kemur fram í hugleiðingum veðurfræðings á vef Veðurstofunnar. Þar segir að norðanáttin verði ekki búin að ná völdum og megi segja að við séum í leifunum af hita helgarinnar. Hiti verður á bilinu þrettán til 22 stig þar sem hlýjast verður suðvestantil en kaldara á Austurlandi. „Áttin er norðlæg eða breytileg, víða 3-8 m/s, en en 8-13 um landið norðvestanvert og með austurströndinni. Víða bjart með köflum, en sunnanlands eru líkur á skúrum síðdegis,“ segir á vef Veðurstofunnar. Spákort fyrir klukkan 14 í dag.Veðurstofan Veðurhorfur á landinu næstu daga Á þriðjudag: Norðlæg eða breytileg átt 3-10 m/s. Skýjað og lítilsháttar væta um landið norðaustanvert, en bjart að mestu sunnan- og vestanlands. Hiti frá 7 stigum við norðausturströndina, upp í 19 stig suðvestantil. Á miðvikudag: Norðan 5-13 og dálítil væta norðan heiða, en stöku skúrir á Suðurlandi. Hiti 5 til 16 stig, mildast suðvestanlands. Á fimmtudag og föstudag: Ákveðin norðanátt með rigningu og svölu veðri á norðurhelmingi landsins, en þurrt að kalla og mildara sunnantil. Á laugardag og sunnudag: Norðaustlæg átt og væta af og til, en skýjað með köflum og þurrt að mestu sunnan heiða.
Veður Mest lesið Beltunum að þakka að bræðurnir séu enn á lífi Innlent Hvaða oddviti er duglegastur að mæta? Innlent „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Innlent Ekkert „en“ á eftir því að beita maka sinn ofbeldi Innlent Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Innlent Segist hafa fengið fjölda hótana eftir að Trump hætti að styðja hana Erlent Verði að tryggja að á íslensku megi alltaf finna svar Innlent Telja íslenskuna geta horfið með einni kynslóð Innlent Yfir helmingur þeirra sem lést í bílslysi innanbæjar beltislaus Innlent Dröfn og Samtökin ’78 verðlaunuð á degi íslenskrar tungu Innlent Fleiri fréttir Töluvert bjartviðri í dag en sums staðar þokuloft Skýjað og dálítil él Skýjað og útkomulítið vestantil og þurrt fyrir austan Dálítil rigning eða slydda en lengst af þurrt sunnantil Víðast bjart veður en hvasst austast á landinu Gul viðvörun á Austfjörðum Norðaustanátt og strekkingur nokkuð víða Víða lítilsháttar rigning eða snjókoma „Hvorki dropi né snjókorn úr lofti eins langt og séð verður“ Hvassir vindstrengir með suðausturströndinni Hvassir vindstrengir og kraparegn með köflum Þurrt um vestanvert landið en dálítil úrkoma austantil Þungbúið austantil en annars þurrt og nokkuð bjart Skýjað með köflum og sums staðar úrkoma Norðlæg átt og lengst af þurrt suðvestantil Þykknar upp sunnan heiða undir kvöld Hvassast á Vestfjörðum Léttir til suðvestanlands Verður líklega mikið eftir af snjó og klaka Hvasst, hlýtt og von á asahláku eða glerhálku „Þetta verður allt saman stórvarasamt í fyrramálið“ Gular veðurviðvaranir víða um land Frostið náði næstum 20 stigum á Sandskeiði Djúp lægð nálgast landið úr suðri Nýtt snjódýptarmet í Reykjavík í október Hlýni á föstudag og snjórinn geti horfið í næstu viku Appelsínugular viðvaranir orðnar að gulum Miklar tafir hjá strætó og vagnar fastir Allur floti Vegagerðar úti að ryðja snjó Veðurvaktin: Allt á kafi í snjó á metdegi Sjá meira