Eins og að ganga á grýttum jarðvegi frá Gróttu í Mosfellsbæ Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifar 11. júlí 2023 21:14 Mikill fjöldi fólks leggur nú leið sína að eldgosinu. Vísir/Vilhelm Gríðarmikill fjöldi fólks streymir nú inn á gossvæðið til þess að sjá eldgosið við Litla-Hrút sem hófst í gær. Opnað var inn á svæðið síðdegis í dag og nú keppast viðbragðsaðilar við að koma upp skiltum við gönguleiðina. Síðan opnað var inn á svæðið hefur fjöldi fólks lagt leið sína suður eftir þrátt fyrir viðvaranir Almannavarna um að gönguleiðin sé löng og henti ekki öllum. Hún er um tuttugu kílómetra löng. Til samanburðar eru um tuttugu kílómetrar frá Gróttu til Mosfellsbæjar. Gönguleiðin er ekki fyrir hvern sem er. Stöð 2 Fréttamaður og ljósmyndari Vísis eru á svæðinu. Að þeirra sögn eru hundruðir manna á leið að gosinu núna. Almannavarnir segja rétt að hafa í huga að gossvæðið er hættulegt svæði þar sem aðstæður geta breyst skyndilega. Því er nauðsynlegt að klæða sig eftir veðri og mögulegum breytingum þar á, nesta sig vel og tryggja um leið næga hleðslu á farsímum sínum. Rétt er að minna á að símasamband er víða lítið á svæðinu. Þá er nauðsynlegt að vera vel skóaður. Viðbragðsaðilar keppast við að setja upp skilti við gönguleiðirnar. „Þú ert að fara inn á hættusvæði!“ stendur á einu þeirra.Vísir/Vilhelm Eldgos og jarðhræringar Eldgos á Reykjanesskaga Slysavarnir Grindavík Mest lesið Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Erlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Erlent Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Innlent Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Fleiri stelpur týndar en áður Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent Fleiri fréttir Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Sjá meira
Síðan opnað var inn á svæðið hefur fjöldi fólks lagt leið sína suður eftir þrátt fyrir viðvaranir Almannavarna um að gönguleiðin sé löng og henti ekki öllum. Hún er um tuttugu kílómetra löng. Til samanburðar eru um tuttugu kílómetrar frá Gróttu til Mosfellsbæjar. Gönguleiðin er ekki fyrir hvern sem er. Stöð 2 Fréttamaður og ljósmyndari Vísis eru á svæðinu. Að þeirra sögn eru hundruðir manna á leið að gosinu núna. Almannavarnir segja rétt að hafa í huga að gossvæðið er hættulegt svæði þar sem aðstæður geta breyst skyndilega. Því er nauðsynlegt að klæða sig eftir veðri og mögulegum breytingum þar á, nesta sig vel og tryggja um leið næga hleðslu á farsímum sínum. Rétt er að minna á að símasamband er víða lítið á svæðinu. Þá er nauðsynlegt að vera vel skóaður. Viðbragðsaðilar keppast við að setja upp skilti við gönguleiðirnar. „Þú ert að fara inn á hættusvæði!“ stendur á einu þeirra.Vísir/Vilhelm
Eldgos og jarðhræringar Eldgos á Reykjanesskaga Slysavarnir Grindavík Mest lesið Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Erlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Erlent Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Innlent Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Fleiri stelpur týndar en áður Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent Fleiri fréttir Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Sjá meira