Succession og The Last of Us með flestar Emmy-tilnefningar Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifar 12. júlí 2023 16:54 Emmy verðlaunin verða veitt í 75. skiptið í september. AP Tilnefningar til Emmy verðlaunanna voru tilkynntar í dag en verðlaunahátíðin fer fram þann 18. september næstkomandi. Sjónvarpsþættirnir Succession og The Last of Us hlutu flestar tilnefningar. Fjórar sjónvarpsþáttaraðir hlutu yfir tuttugu tilnefningar til Emmy-verðlauna, Succession (27), The Last of Us (24), The White Lotus (23) og Ted Lasso (21). Alls verða 32 verðlaun veitt á hátíðinni. Hér að neðan má sjá tilnefningar í helstu flokkum. Tilnefningar úr öllum flokkum má nálgast á vef Variety. Bestu sjónvarpsþættir - flokkur: Drama Andor Better Call Saul The Crown House of the Dragon The Last of Us Succession The White Lotus Yellowjackets Bestu sjónvarpsþættir - flokkur: Grín Abbott Elementary Barry The Bear Jury Duty The Marvelous Mrs. Maisel Only Murders in the Building Ted Lasso Wednesday Bestu sjónvarpsþættir - flokkur: Smásería Beef Dahmer — Monster: The Jeffrey Dahmer Story Daisy Jones & the Six Fleishman Is in Trouble Obi-Wan Kenobi Leikari í aðalhlutverki - flokkur: Drama Jeff Bridges, The Old Man Brian Cox, Succession Kieran Culkin, Succession Bob Odenkirk, Better Call Saul Pedro Pascal, The Last of Us Jeremy Strong, Succession Leikkona í aðalhlutverki - flokkur: Drama Sharon Horgan, Bad Sisters Melanie Lynskey, Yellowjackets Elisabeth Moss, The Handmaid’s Tale Bella Ramsey, The Last of Us Keri Russell, The Diplomat Sarah Snook, Succession Leikari í aðalhlutverki - flokkur: Grín Bill Hader, Barry Martin Short, Only Murders in the Building Jason Segel, Shrinking Jason Sudeikis, Ted Lasso Jeremy Allen White, The Bear Leikkona í aðalhlutverki - flokkur: Grín Christina Applegate, Dead to Me Rachel Brosnahan, The Marvelous Mrs. Maisel Quinta Brunson, Abbott Elementary Natasha Lyonne, Poker Face Jenna Ortega, Wednesday Leikari í aðalhlutverki - flokkur: Smásería eða sjónvarpsmynd Taron Egerton, Black Bird Kumail Nanjiani, Welcome to Chippendales Evan Peters, Dahmer — Monster: The Jeffrey Dahmer Story Daniel Radcliffe, Weird: The Al Yankovic Story Michael Shannon, George & Tammy Steven Yeun, Beef Leikkona í aðalhlutverki - flokkur: Smásería eða sjónvarpsmynd Lizzy Caplan, Fleishman Is in Trouble Jessica Chastain, George & Tammy Dominique Fishback, Swarm Kathryn Hahn, Tiny Beautiful Things Riley Keough, Daisy Jones & the Six Ali Wong, Beef Bestu sjónvarpsþættir - flokkur: Raunveruleikaþættir The Amazing Race RuPaul’s Drag Race Survivor Top Chef The Voice Emmy-verðlaunin Bíó og sjónvarp Mest lesið Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Lífið Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Lífið Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Lífið „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Lífið Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Lífið Sumarið er komið á Boozt Lífið samstarf Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Lífið Jiggly Caliente dragdrottning látin Lífið Infocapital Íslandsmeistari eftir æsispennandi keppni Lífið Fleiri fréttir Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Infocapital Íslandsmeistari eftir æsispennandi keppni Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Jiggly Caliente dragdrottning látin „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Björn plokkar í stað Höllu „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Krakkatían: Pokémon, spænska og hjólreiðakeppni Halla og Biden hittust í útför páfans Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Raf- og danstónlistarveisla í Austurbæjarbíó Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Sautján langveik börn fengu ferðastyrk Syngja Húsavík á Húsavík með stúlknakórnum Laufey og Júnía fögnuðu afmælisdeginum í Disney-garðinum Egill Logi Jónasson valinn bæjarlistamaður Akureyrar Fjölbreytt dagskrá á vorhátíð í Árborg Sjá meira
Fjórar sjónvarpsþáttaraðir hlutu yfir tuttugu tilnefningar til Emmy-verðlauna, Succession (27), The Last of Us (24), The White Lotus (23) og Ted Lasso (21). Alls verða 32 verðlaun veitt á hátíðinni. Hér að neðan má sjá tilnefningar í helstu flokkum. Tilnefningar úr öllum flokkum má nálgast á vef Variety. Bestu sjónvarpsþættir - flokkur: Drama Andor Better Call Saul The Crown House of the Dragon The Last of Us Succession The White Lotus Yellowjackets Bestu sjónvarpsþættir - flokkur: Grín Abbott Elementary Barry The Bear Jury Duty The Marvelous Mrs. Maisel Only Murders in the Building Ted Lasso Wednesday Bestu sjónvarpsþættir - flokkur: Smásería Beef Dahmer — Monster: The Jeffrey Dahmer Story Daisy Jones & the Six Fleishman Is in Trouble Obi-Wan Kenobi Leikari í aðalhlutverki - flokkur: Drama Jeff Bridges, The Old Man Brian Cox, Succession Kieran Culkin, Succession Bob Odenkirk, Better Call Saul Pedro Pascal, The Last of Us Jeremy Strong, Succession Leikkona í aðalhlutverki - flokkur: Drama Sharon Horgan, Bad Sisters Melanie Lynskey, Yellowjackets Elisabeth Moss, The Handmaid’s Tale Bella Ramsey, The Last of Us Keri Russell, The Diplomat Sarah Snook, Succession Leikari í aðalhlutverki - flokkur: Grín Bill Hader, Barry Martin Short, Only Murders in the Building Jason Segel, Shrinking Jason Sudeikis, Ted Lasso Jeremy Allen White, The Bear Leikkona í aðalhlutverki - flokkur: Grín Christina Applegate, Dead to Me Rachel Brosnahan, The Marvelous Mrs. Maisel Quinta Brunson, Abbott Elementary Natasha Lyonne, Poker Face Jenna Ortega, Wednesday Leikari í aðalhlutverki - flokkur: Smásería eða sjónvarpsmynd Taron Egerton, Black Bird Kumail Nanjiani, Welcome to Chippendales Evan Peters, Dahmer — Monster: The Jeffrey Dahmer Story Daniel Radcliffe, Weird: The Al Yankovic Story Michael Shannon, George & Tammy Steven Yeun, Beef Leikkona í aðalhlutverki - flokkur: Smásería eða sjónvarpsmynd Lizzy Caplan, Fleishman Is in Trouble Jessica Chastain, George & Tammy Dominique Fishback, Swarm Kathryn Hahn, Tiny Beautiful Things Riley Keough, Daisy Jones & the Six Ali Wong, Beef Bestu sjónvarpsþættir - flokkur: Raunveruleikaþættir The Amazing Race RuPaul’s Drag Race Survivor Top Chef The Voice
Emmy-verðlaunin Bíó og sjónvarp Mest lesið Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Lífið Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Lífið Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Lífið „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Lífið Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Lífið Sumarið er komið á Boozt Lífið samstarf Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Lífið Jiggly Caliente dragdrottning látin Lífið Infocapital Íslandsmeistari eftir æsispennandi keppni Lífið Fleiri fréttir Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Infocapital Íslandsmeistari eftir æsispennandi keppni Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Jiggly Caliente dragdrottning látin „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Björn plokkar í stað Höllu „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Krakkatían: Pokémon, spænska og hjólreiðakeppni Halla og Biden hittust í útför páfans Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Raf- og danstónlistarveisla í Austurbæjarbíó Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Sautján langveik börn fengu ferðastyrk Syngja Húsavík á Húsavík með stúlknakórnum Laufey og Júnía fögnuðu afmælisdeginum í Disney-garðinum Egill Logi Jónasson valinn bæjarlistamaður Akureyrar Fjölbreytt dagskrá á vorhátíð í Árborg Sjá meira