María Björk hélt sextugsafmæli með glæsibrag Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 14. júlí 2023 16:49 María Björk hélt heljarinnar sextugsafmæli í gærkvöldi. María Björk Sverrisdóttir, söngkona og skólastjóri Söngskóla Maríu Bjarkar, fagnaði sextugsafmæli sínu í gær með glæsibrag og bauð til heljarinnar veislu í nágrenni Stykkishólms. Meðal gesta var einvalalið tónlistarfólks sem hélt stuðinu uppi fram eftir nóttu og tóku hvern slagarann á fætur öðrum. Þar má nefna Siggu Beinteins, Jóhönnu Guðrúnu Jónsdóttur, Andreu Gylfadóttur, Selmu Björnsdóttur, Elísabetu Ormslev Stefaníu Svavarsdóttur, Ernu Hrönn Ólaf, Írisi Hólm og Sigrúnu Evu Ármannsdóttur svo eitthvað sé nefnt. María Björk og Sigga Beinteins eru forsprakkar Söngvaborgar sem hefur slegið í gegn hjá yngstu kynslóðarinnar í áraraðir. Vinkonurnar skemmtu veislugestum og tóku sígildan smell Söngvarborgar, larílarilei, eins og þeim einum er lagið. Söngur og gleði við völd.Henriksen Fyrrum Eurovision fara Íslands.Henriksen Selma Björnsdóttir söng meðal annars Eurovisionlagið, All out of luck, fyrir veislugesti. Henrisken. Jóhanna Guðrún tók lagið.Heiða Ólafsdóttir. Falleg vinátta Tónlistarmaðurinn Friðrik Ómar Hjörleifsson var veislustjóri kvöldsins. Friðrik og María virðast eiga einstakt vinasamand til tuttugu ára. Hann skrifaði hjartnæma kveðju til vinkonu sinnar á samfélagsmiðlum þar sem kærleikurinn skein í gegn: „Elsku Mæja mín! Innilega til hamingju með afmælið í dag. Þú ert gangandi listaverk en skrattanum þrjóskari. Hvað sem því líður þá höfum við átt helvíti skemmtilegar stundir frá því við kynntumst fyrir um 20 árum síðan. Núna styttist í að við förum á eftirlaun (ég tala um okkur sem jafnaldra bara til að þér líði betur) og þá getum við ferðast ennþá meira, drukkið meira, lagt okkur og gert allskonar. Hlakka til. Elska þig. Kveðja, Friðrik.“ Regína Ósk. Sveitaballastemmning Helga Braga Jónsdóttir, leikkona hélt ræðu í veislunni sem sló í gegn miðað við myndskeið þar sem gestir veltust um af hlátri. Veislan bauð upp á sannkallaða sveitaballastemmningu með veigar frá Eriksson brasserie. Helga Braga sló í gegn með ræðu sinni.Friðrik Ómar. Íris Hólm, Jogvan Hansen, Heiða Ólafs og Svenni.Heiða Ólafsdóttir. Gjafapokar fyrir gesti.Friðrik Ómar. Jón Friðrik og Friðrik Ómar.Jón Friðrik. Sérmerktar krukkur fyrir veisluna af Eriksson Brasserie.Heiða Ólafsdóttir. Tímamót Mest lesið Halla og Björn létu sig ekki vanta á þorrablóti Álftaness Lífið Sleikurinn við Colin Farrell ógleymanlegur Lífið Gaman að sjá íslenska hönnun skína í dönsku tískusenunni Tíska og hönnun Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Lífið Fleetwood Mac: Þegar eftirlíkingin verður betri en raunveruleikinn Gagnrýni Tískan við þingsetningu: Snjórinn stoppaði ekki flottheitin Tíska og hönnun Mætti dópaður í Kastljós og laug blákalt að alþjóð Lífið Sundlaugastarfsmenn skemmtu sér á þurru landi Lífið Hugsi yfir bílastæðamálum sem eru til skoðunar Lífið Víðir hrasaði á þingi: Frjálsíþróttirnar björguðu Lífið Fleiri fréttir Halla og Björn létu sig ekki vanta á þorrablóti Álftaness Sleikurinn við Colin Farrell ógleymanlegur Hugsi yfir bílastæðamálum sem eru til skoðunar Peaky Blinders stjarna lét sig ekki vanta á The Damned Víðir hrasaði á þingi: Frjálsíþróttirnar björguðu Gulli Helga tók yfir og Sindri beið á kantinum Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Uppistandarar, ráðherrar og kempur á þorrablóti Vals „Dorrit var eiginlega Séð og heyrt stúlkan“ Drengurinn skal heita Ezra Sundlaugastarfsmenn skemmtu sér á þurru landi Syngur Cha Cha Cha á Söngvakeppninni Séð og heyrt gæti átt framhaldslíf Hvers vegna karpa menn í þartilgerðu húsi? Seldist upp á einni mínútu Var tilbúinn með tapræðu í matarboðinu Frumsýning á Vísi: Stórbrotinn sigurvilji Sigurbjörns á hvíta tjaldið Iðjuþjálfi á Nesinu fer sínar eigin leiðir í skólamat Mætti dópaður í Kastljós og laug blákalt að alþjóð Stjörnulífið: Fáklæddar, í hátísku og Palli rúmliggjandi Mætti svo gott sem nakin á rauða dregilinn Víkingur Heiðar vann til Grammy-verðlauna Beyoncé loksins verðlaunuð fyrir bestu plötuna Biðu í tvo tíma eftir „McDonalds“ borgurum sem strönduðu í tollinum „Þetta er engin þrautaganga fyrir mig“ „Á svona tímapunkti vantar mann að geta tengt við einhvern“ Krakkatían: Óvæntur gestur, söngleikur og dalmatíuhundar „Mig langaði að segja þessar sögur“ Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Sjá meira
Meðal gesta var einvalalið tónlistarfólks sem hélt stuðinu uppi fram eftir nóttu og tóku hvern slagarann á fætur öðrum. Þar má nefna Siggu Beinteins, Jóhönnu Guðrúnu Jónsdóttur, Andreu Gylfadóttur, Selmu Björnsdóttur, Elísabetu Ormslev Stefaníu Svavarsdóttur, Ernu Hrönn Ólaf, Írisi Hólm og Sigrúnu Evu Ármannsdóttur svo eitthvað sé nefnt. María Björk og Sigga Beinteins eru forsprakkar Söngvaborgar sem hefur slegið í gegn hjá yngstu kynslóðarinnar í áraraðir. Vinkonurnar skemmtu veislugestum og tóku sígildan smell Söngvarborgar, larílarilei, eins og þeim einum er lagið. Söngur og gleði við völd.Henriksen Fyrrum Eurovision fara Íslands.Henriksen Selma Björnsdóttir söng meðal annars Eurovisionlagið, All out of luck, fyrir veislugesti. Henrisken. Jóhanna Guðrún tók lagið.Heiða Ólafsdóttir. Falleg vinátta Tónlistarmaðurinn Friðrik Ómar Hjörleifsson var veislustjóri kvöldsins. Friðrik og María virðast eiga einstakt vinasamand til tuttugu ára. Hann skrifaði hjartnæma kveðju til vinkonu sinnar á samfélagsmiðlum þar sem kærleikurinn skein í gegn: „Elsku Mæja mín! Innilega til hamingju með afmælið í dag. Þú ert gangandi listaverk en skrattanum þrjóskari. Hvað sem því líður þá höfum við átt helvíti skemmtilegar stundir frá því við kynntumst fyrir um 20 árum síðan. Núna styttist í að við förum á eftirlaun (ég tala um okkur sem jafnaldra bara til að þér líði betur) og þá getum við ferðast ennþá meira, drukkið meira, lagt okkur og gert allskonar. Hlakka til. Elska þig. Kveðja, Friðrik.“ Regína Ósk. Sveitaballastemmning Helga Braga Jónsdóttir, leikkona hélt ræðu í veislunni sem sló í gegn miðað við myndskeið þar sem gestir veltust um af hlátri. Veislan bauð upp á sannkallaða sveitaballastemmningu með veigar frá Eriksson brasserie. Helga Braga sló í gegn með ræðu sinni.Friðrik Ómar. Íris Hólm, Jogvan Hansen, Heiða Ólafs og Svenni.Heiða Ólafsdóttir. Gjafapokar fyrir gesti.Friðrik Ómar. Jón Friðrik og Friðrik Ómar.Jón Friðrik. Sérmerktar krukkur fyrir veisluna af Eriksson Brasserie.Heiða Ólafsdóttir.
Tímamót Mest lesið Halla og Björn létu sig ekki vanta á þorrablóti Álftaness Lífið Sleikurinn við Colin Farrell ógleymanlegur Lífið Gaman að sjá íslenska hönnun skína í dönsku tískusenunni Tíska og hönnun Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Lífið Fleetwood Mac: Þegar eftirlíkingin verður betri en raunveruleikinn Gagnrýni Tískan við þingsetningu: Snjórinn stoppaði ekki flottheitin Tíska og hönnun Mætti dópaður í Kastljós og laug blákalt að alþjóð Lífið Sundlaugastarfsmenn skemmtu sér á þurru landi Lífið Hugsi yfir bílastæðamálum sem eru til skoðunar Lífið Víðir hrasaði á þingi: Frjálsíþróttirnar björguðu Lífið Fleiri fréttir Halla og Björn létu sig ekki vanta á þorrablóti Álftaness Sleikurinn við Colin Farrell ógleymanlegur Hugsi yfir bílastæðamálum sem eru til skoðunar Peaky Blinders stjarna lét sig ekki vanta á The Damned Víðir hrasaði á þingi: Frjálsíþróttirnar björguðu Gulli Helga tók yfir og Sindri beið á kantinum Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Uppistandarar, ráðherrar og kempur á þorrablóti Vals „Dorrit var eiginlega Séð og heyrt stúlkan“ Drengurinn skal heita Ezra Sundlaugastarfsmenn skemmtu sér á þurru landi Syngur Cha Cha Cha á Söngvakeppninni Séð og heyrt gæti átt framhaldslíf Hvers vegna karpa menn í þartilgerðu húsi? Seldist upp á einni mínútu Var tilbúinn með tapræðu í matarboðinu Frumsýning á Vísi: Stórbrotinn sigurvilji Sigurbjörns á hvíta tjaldið Iðjuþjálfi á Nesinu fer sínar eigin leiðir í skólamat Mætti dópaður í Kastljós og laug blákalt að alþjóð Stjörnulífið: Fáklæddar, í hátísku og Palli rúmliggjandi Mætti svo gott sem nakin á rauða dregilinn Víkingur Heiðar vann til Grammy-verðlauna Beyoncé loksins verðlaunuð fyrir bestu plötuna Biðu í tvo tíma eftir „McDonalds“ borgurum sem strönduðu í tollinum „Þetta er engin þrautaganga fyrir mig“ „Á svona tímapunkti vantar mann að geta tengt við einhvern“ Krakkatían: Óvæntur gestur, söngleikur og dalmatíuhundar „Mig langaði að segja þessar sögur“ Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Sjá meira