Enginn þekkti Messi í búðinni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 14. júlí 2023 14:01 Lionel Messi gat farið óáreittur út í búð sem var örugglega skemmtileg tilbreyting. Getty/Di Yin Argentínska knattspyrnugoðið Lionel Messi þekkir fátt annað en að vera umkringdur af aðdáendum um leið og hann stígur út fyrir dyr. Messi er nýkominn heim frá Argentínu þar sem allt varð vitlaust hvert sem hann fór og alls staðar í Evrópu vita næstum því allir hver hann er. Make hundreds of millions of dollars playing against inferior competition while living in a nice city where you can go to the supermarket without being swarmed by thousands of fans asking for autographs and pictures?Safe to say Lionel Messi made the right decision. pic.twitter.com/WbpSR79O14— Joe Pompliano (@JoePompliano) July 14, 2023 Messi er einn allra besti knattspyrnumaður sögunnar, búinn að vinna 45 titla á ferlinum og kórónaði ferilinn með því að vinna heimsmeistaratitilinn á HM í Katar í desember síðastliðnum. Messi er núna kominn til Bandaríkjanna og verður kynntur sem nýr leikmaður Inter Miami um helgina. Messi er kannski að kynnast einum af óvæntum kostum við það að hafa valið Bandaríkin en fór þangað frekar en að fara heim til Barcelona eða elta peningana til Sádí-Arabíu. Það sást nefnilega til Argentínumannsins út í búð á Flórída í gær og þar gat hann verslað án þess að margir væru að ónáða hann. Magnað fyrir Messi, sem hefur verið heimsfrægur frá því hann var sautján ára, að geta farið út í búð eins og hinn venjulega manni þykist sjálfsagt. Örugglega sérstök og skemmtileg stund fyrir Messi fjölskylduna. Messi casually shopping in a local supermarket in Miami with his family is such a vibe pic.twitter.com/2MqfpW0Ax5— Sam (@FcbxSam) July 14, 2023 Bandaríski fótboltinn Mest lesið „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Enski boltinn Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Enski boltinn Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Enski boltinn Juventus vann grannaslaginn Fótbolti Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu Körfubolti Tvær breytingar á landsliðshópnum Fótbolti Uppgjörið: Grindavík - Þór Þ. 99-70 | Grindvíkingar svöruðu kallinu Körfubolti „Þegar svona gír er á okkur þá erum við fjandi góðir“ Körfubolti Leyniþjónustan með í för, bauluðu á fórnarlömb flóða á Spáni og fengu á baukinn Fótbolti Fleiri fréttir Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Juventus vann grannaslaginn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Tvær breytingar á landsliðshópnum Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Milan missteig eftir sigurinn frækna á Real Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði óvænt stigum Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð Hermann Hreiðars tekur við HK Bayern jók forystuna á toppnum á meðan Dortmund og Leverkusen töpuðu stigum Liðsfélaginn náði þriggja marka forskoti á Emilíu Kiær Birkir Bjarna kom aftur inn á og skoraði Vinicius Junior með þrennu í stórsigri Real Madrid Sigdís Eva opnaði markareikninginn og Hlín skoraði tvö Varsjáin tók mark af Jóni Degi Sædís í stuði með meisturunum Sveindís Jane og félagar upp í toppsætið „Ég held að hann sé betri útgáfa af Haaland“ Guardiola skilur ekkert í valinu á Grealish Atkvæði Íslands var með efstu menn í réttri röð í Ballon d'Or kosningunni Ancelotti um vandræði Real Madrid: Ég er búinn að finna lausnina Þjálfari Íslendingaliðs réðst á eigin leikmann Leyniþjónustan með í för, bauluðu á fórnarlömb flóða á Spáni og fengu á baukinn Farinn til Tene og er ekkert að stressa sig Hafnaði uppeldisfélaginu og verður áfram í Mosfellsbæ Arsenal skoraði óvænt fimm gegn Maríu og félögum Glódís Perla lagði upp jöfnunarmarkið þegar Bayern tapaði stigum Sunderland meðal þeirra liða sem horfa til Benóný Breka Hareide fámall varðandi framtíð sína í starfi Sjá meira
Messi er nýkominn heim frá Argentínu þar sem allt varð vitlaust hvert sem hann fór og alls staðar í Evrópu vita næstum því allir hver hann er. Make hundreds of millions of dollars playing against inferior competition while living in a nice city where you can go to the supermarket without being swarmed by thousands of fans asking for autographs and pictures?Safe to say Lionel Messi made the right decision. pic.twitter.com/WbpSR79O14— Joe Pompliano (@JoePompliano) July 14, 2023 Messi er einn allra besti knattspyrnumaður sögunnar, búinn að vinna 45 titla á ferlinum og kórónaði ferilinn með því að vinna heimsmeistaratitilinn á HM í Katar í desember síðastliðnum. Messi er núna kominn til Bandaríkjanna og verður kynntur sem nýr leikmaður Inter Miami um helgina. Messi er kannski að kynnast einum af óvæntum kostum við það að hafa valið Bandaríkin en fór þangað frekar en að fara heim til Barcelona eða elta peningana til Sádí-Arabíu. Það sást nefnilega til Argentínumannsins út í búð á Flórída í gær og þar gat hann verslað án þess að margir væru að ónáða hann. Magnað fyrir Messi, sem hefur verið heimsfrægur frá því hann var sautján ára, að geta farið út í búð eins og hinn venjulega manni þykist sjálfsagt. Örugglega sérstök og skemmtileg stund fyrir Messi fjölskylduna. Messi casually shopping in a local supermarket in Miami with his family is such a vibe pic.twitter.com/2MqfpW0Ax5— Sam (@FcbxSam) July 14, 2023
Bandaríski fótboltinn Mest lesið „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Enski boltinn Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Enski boltinn Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Enski boltinn Juventus vann grannaslaginn Fótbolti Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu Körfubolti Tvær breytingar á landsliðshópnum Fótbolti Uppgjörið: Grindavík - Þór Þ. 99-70 | Grindvíkingar svöruðu kallinu Körfubolti „Þegar svona gír er á okkur þá erum við fjandi góðir“ Körfubolti Leyniþjónustan með í för, bauluðu á fórnarlömb flóða á Spáni og fengu á baukinn Fótbolti Fleiri fréttir Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Juventus vann grannaslaginn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Tvær breytingar á landsliðshópnum Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Milan missteig eftir sigurinn frækna á Real Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði óvænt stigum Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð Hermann Hreiðars tekur við HK Bayern jók forystuna á toppnum á meðan Dortmund og Leverkusen töpuðu stigum Liðsfélaginn náði þriggja marka forskoti á Emilíu Kiær Birkir Bjarna kom aftur inn á og skoraði Vinicius Junior með þrennu í stórsigri Real Madrid Sigdís Eva opnaði markareikninginn og Hlín skoraði tvö Varsjáin tók mark af Jóni Degi Sædís í stuði með meisturunum Sveindís Jane og félagar upp í toppsætið „Ég held að hann sé betri útgáfa af Haaland“ Guardiola skilur ekkert í valinu á Grealish Atkvæði Íslands var með efstu menn í réttri röð í Ballon d'Or kosningunni Ancelotti um vandræði Real Madrid: Ég er búinn að finna lausnina Þjálfari Íslendingaliðs réðst á eigin leikmann Leyniþjónustan með í för, bauluðu á fórnarlömb flóða á Spáni og fengu á baukinn Farinn til Tene og er ekkert að stressa sig Hafnaði uppeldisfélaginu og verður áfram í Mosfellsbæ Arsenal skoraði óvænt fimm gegn Maríu og félögum Glódís Perla lagði upp jöfnunarmarkið þegar Bayern tapaði stigum Sunderland meðal þeirra liða sem horfa til Benóný Breka Hareide fámall varðandi framtíð sína í starfi Sjá meira