Rooney: MLS-deildin verður ekki auðveld fyrir Messi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. júlí 2023 09:41 Lionel Messi með Inter Miami treyjuna við hlið eigandanna Jorge Mas, Jose Mas og David Beckham þegar Argentínumaðurinn var kynntur sem nýr leikmaður félagsins. AP/Rebecca Blackwell Lionel Messi er mættur í bandarísku MLS-deildin og margir haldi að það verði ekki mikið vandamál fyrir einn besta leikmann sögunnar að leika listir sínar þar. Wayne Rooney hefur aftur á móti varað argentínska snillinginn við. „Það er allt sett upp fyrir hann. Hann er fá alla vini sína í liðið. [Sergio] Busquets og Jordi Alba hafa samið við Inter Miami og kannski kemur [Andres] Iniesta líka. Jafnvel Luis Suarez líka. Messi er með þjálfara [Tata Martino] sem honum líkar vel við og hann treystir. Það er risastórt fyrir MLS-deildina að krækja í Messi ekki síst vegna þess sem er í gangi í Sádí-Arabíu,“ sagði Wayne Rooney. Wayne Rooney has a warning for Lionel Messi pic.twitter.com/IsPv9ZOJTz— GOAL (@goal) July 16, 2023 „Þetta verður samt allt annað en auðvelt fyrir hann hér. Það hljómar kannski klikkun í eyrum margra en leikmenn sem koma hingað finnst þetta vera erfið deild. Ferðalögin, mismunandi aðstæður í hverri borg og þá er mikil orka og ákefð inn á vellinum,“ sagði Rooney. Stærsta vandamálið er líklega það að Inter Miami hefur gengið hörmulega og það þarf mikið til að lyfta liðnu frá botninum. Pressan er því mikil á Messi. Rooney spilaði sjálfur 52 leiki fyrir D.C. United frá 2018 til 2020 og skoraði í þeim 25 mörk. Hann tók síðan við þjálfun liðsins fyrir ári síðan. Messi kemur til Miami frá Paris Saint-Germain þar sem hann var í tvö tímabil. Hann skrifaði undir samning til ársins 2025. Fyrsti leikur Messi með liðinu verður líklega 21. júlí næstkomandi í deildarbikarleik á móti Cruz Azul. "You're getting arguably the best player to ever play the game." Wayne Rooney on Lionel Messi's Miami move pic.twitter.com/tcthvazSQs— ESPN UK (@ESPNUK) July 11, 2023 Bandaríski fótboltinn Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Í beinni: Serbía - England | Enskir í Belgrað Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Fótbolti Lærisveinar Heimis fara illa af stað Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Fótbolti Fleiri fréttir Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Í beinni: Serbía - England | Enskir í Belgrað Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Sjá meira
„Það er allt sett upp fyrir hann. Hann er fá alla vini sína í liðið. [Sergio] Busquets og Jordi Alba hafa samið við Inter Miami og kannski kemur [Andres] Iniesta líka. Jafnvel Luis Suarez líka. Messi er með þjálfara [Tata Martino] sem honum líkar vel við og hann treystir. Það er risastórt fyrir MLS-deildina að krækja í Messi ekki síst vegna þess sem er í gangi í Sádí-Arabíu,“ sagði Wayne Rooney. Wayne Rooney has a warning for Lionel Messi pic.twitter.com/IsPv9ZOJTz— GOAL (@goal) July 16, 2023 „Þetta verður samt allt annað en auðvelt fyrir hann hér. Það hljómar kannski klikkun í eyrum margra en leikmenn sem koma hingað finnst þetta vera erfið deild. Ferðalögin, mismunandi aðstæður í hverri borg og þá er mikil orka og ákefð inn á vellinum,“ sagði Rooney. Stærsta vandamálið er líklega það að Inter Miami hefur gengið hörmulega og það þarf mikið til að lyfta liðnu frá botninum. Pressan er því mikil á Messi. Rooney spilaði sjálfur 52 leiki fyrir D.C. United frá 2018 til 2020 og skoraði í þeim 25 mörk. Hann tók síðan við þjálfun liðsins fyrir ári síðan. Messi kemur til Miami frá Paris Saint-Germain þar sem hann var í tvö tímabil. Hann skrifaði undir samning til ársins 2025. Fyrsti leikur Messi með liðinu verður líklega 21. júlí næstkomandi í deildarbikarleik á móti Cruz Azul. "You're getting arguably the best player to ever play the game." Wayne Rooney on Lionel Messi's Miami move pic.twitter.com/tcthvazSQs— ESPN UK (@ESPNUK) July 11, 2023
Bandaríski fótboltinn Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Í beinni: Serbía - England | Enskir í Belgrað Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Fótbolti Lærisveinar Heimis fara illa af stað Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Fótbolti Fleiri fréttir Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Í beinni: Serbía - England | Enskir í Belgrað Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Sjá meira