Arteta segir að Declan Rice sé viti fyrir Arsenal liðið Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 18. júlí 2023 08:17 Declan Rice sést hér kominn í Arsenal búninginn. Getty/David Price Declan Rice er dýrasti leikmaðurinn í sögu Arsenal eftir að félagið borgaði West Ham 105 milljónir punda fyrir enska landsliðsmanninn. Félagsskiptin gengu loksins í gegn um helgina og nú getur stuðningsmönnum Arsenal farið að hlakka til að sjá kappann spila með liðinu. Mikel Arteta, knattspyrnustjóri Arsenal, ræddi áhrif og hlutverk Rice, í viðtali fyrir æfingarleik Arsenal á móti Stjörnuliði MLS-deildarinnar sem verður undir stjórn Wayne Rooney. Mikel Arteta believes that record signing Declan Rice can act as a lighthouse in Arsenal s bid to go one better in the Premier League.More from @JordanC1107 https://t.co/ijGWZg2L5V— The Athletic | Football (@TheAthleticFC) July 17, 2023 „Ég sé hann eins og vita. Hann mun færa öðrum leikmönnum ljósið, gera liðsfélaga sína betri og gera liðið betra,“ sagði Mikel Arteta. Declan Rice er enn bara 24 ára en hann hefur spilað 43 landsleiki fyrir England og yfir tvö hundruð leiki fyrir West Ham í ensku úrvalsdeildinni. „Við ræddum það hvernig hann getur hjálpað liðinu að þróast, hvernig hann ýtir undir leikmenn liðsins og hvernig hann kemur með sigurhugarfar inn í lið sem fullt af leikmönnum sem vilja komast á annað stig,“ sagði Arteta. „Hann hefur áru yfir sér. Reynsla hans úr þessar deild mun færa liðinu nýja vídd. Hann hefur líkamlega kosti sem okkur hefur vantað,“ sagði Arteta. „Þetta sést á því hvernig hann talar og hvernig hann ber sig. Metnaður hans og ástríða fyrir leiknum er einmitt það sem við þurfum á að halda,“ sagði Arteta. Mikel Arteta on Declan Rice: I see him like a lighthouse, that he is willing to put light in others and improve others and make the team better and that is a huge quality, For me, to be a midfielder you have to have that and he s got it 100 per cent. The way he talks and pic.twitter.com/wDIzFCvKHy— Gunners (@Gunnersc0m) July 17, 2023 Enski boltinn Mest lesið Brenndi á sér hendina áður en hann kýldi í borðið Sport Á hækjum á milli leikja og þoldi sífellt verri sársauka Handbolti Sjáðu mörkin úr ótrúlegu átta marka jafntefli á Old Trafford Enski boltinn Segir að Salah muni sjá eftir því að fara í janúar Enski boltinn Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Sport Dansað á línunni á Extraleikunum: „Ég labba nefnilega skakkt bara yfirhöfuð“ Sport „Besta frammistaða United undir stjórn Amorim“ Enski boltinn Eggaldin-bóndinn lét geitunginn ekki koma í veg fyrir sigur Sport Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Yngstur í sögu NBA til að skora fjörutíu stig Körfubolti Fleiri fréttir „Besta frammistaða United undir stjórn Amorim“ Segir að Salah muni sjá eftir því að fara í janúar Sjáðu mörkin úr ótrúlegu átta marka jafntefli á Old Trafford Skemmtilegt fyrir fólkið heima og United verðskuldaði sigur Jafnt í ótrúlegum átta marka leik á Old Trafford Vildi ekki skýra ummælin um verstu 48 klukkutímana frekar Maresca hafi tekið blaðsíðu úr bók Salah og gert sér óleik Guardiola gagnrýndi Foden þrátt fyrir markið „Finnst þér ekki eins og hann sé þjakaður af pressu yfir því hvað hann sé lélegur?“ Fyrirliði Newcastle eftir tapið fyrir Sunderland: „Þetta er svo vandræðalegt“ Sjáðu klaufalegt sjálfsmark Woltemade í grannaslagnum og öll hin úr enska Amorim verður ánægður ef Mainoo ræðir við hann um lán „Sé ekkert annað en að dýrasti leikmaður deildarinnar verði áfram á bekknum“ „Í dag er dagurinn sem þú fæddist, í dag er dagurinn sem þú munt deyja“ Henderson heiðraði minningu Jota eftir fyrsta markið sitt í fjögur ár Calvert-Lewin jafnaði fyrir Leeds í lokin „Gott fyrir svæðið, félagið og stuðningsmennina“ Sunderland vann nágrannaslaginn fyrir norðan Haaland með tvennu í öruggum útisigri City Sangaré og Hudson-Odoi hrelltu Tottenham Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag „Stundum þarf maður heppni“ Tvö sjálfsmörk færðu Arsenal fimm stiga forkost á toppnum „Verstu 48 klukkustundirnar“ síðan að hann kom til Chelsea Fulham vann í markaleik á Turf Moor Ian Rush lagður inn á sjúkrahús „Kannski áttum við heppnina skilið í dag“ „Ég held að þetta hafi ekki verið kveðjustund“ „Þegar þú spilar fyrir Liverpool verðurðu bara að vinna leiki“ Sjá meira
Mikel Arteta, knattspyrnustjóri Arsenal, ræddi áhrif og hlutverk Rice, í viðtali fyrir æfingarleik Arsenal á móti Stjörnuliði MLS-deildarinnar sem verður undir stjórn Wayne Rooney. Mikel Arteta believes that record signing Declan Rice can act as a lighthouse in Arsenal s bid to go one better in the Premier League.More from @JordanC1107 https://t.co/ijGWZg2L5V— The Athletic | Football (@TheAthleticFC) July 17, 2023 „Ég sé hann eins og vita. Hann mun færa öðrum leikmönnum ljósið, gera liðsfélaga sína betri og gera liðið betra,“ sagði Mikel Arteta. Declan Rice er enn bara 24 ára en hann hefur spilað 43 landsleiki fyrir England og yfir tvö hundruð leiki fyrir West Ham í ensku úrvalsdeildinni. „Við ræddum það hvernig hann getur hjálpað liðinu að þróast, hvernig hann ýtir undir leikmenn liðsins og hvernig hann kemur með sigurhugarfar inn í lið sem fullt af leikmönnum sem vilja komast á annað stig,“ sagði Arteta. „Hann hefur áru yfir sér. Reynsla hans úr þessar deild mun færa liðinu nýja vídd. Hann hefur líkamlega kosti sem okkur hefur vantað,“ sagði Arteta. „Þetta sést á því hvernig hann talar og hvernig hann ber sig. Metnaður hans og ástríða fyrir leiknum er einmitt það sem við þurfum á að halda,“ sagði Arteta. Mikel Arteta on Declan Rice: I see him like a lighthouse, that he is willing to put light in others and improve others and make the team better and that is a huge quality, For me, to be a midfielder you have to have that and he s got it 100 per cent. The way he talks and pic.twitter.com/wDIzFCvKHy— Gunners (@Gunnersc0m) July 17, 2023
Enski boltinn Mest lesið Brenndi á sér hendina áður en hann kýldi í borðið Sport Á hækjum á milli leikja og þoldi sífellt verri sársauka Handbolti Sjáðu mörkin úr ótrúlegu átta marka jafntefli á Old Trafford Enski boltinn Segir að Salah muni sjá eftir því að fara í janúar Enski boltinn Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Sport Dansað á línunni á Extraleikunum: „Ég labba nefnilega skakkt bara yfirhöfuð“ Sport „Besta frammistaða United undir stjórn Amorim“ Enski boltinn Eggaldin-bóndinn lét geitunginn ekki koma í veg fyrir sigur Sport Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Yngstur í sögu NBA til að skora fjörutíu stig Körfubolti Fleiri fréttir „Besta frammistaða United undir stjórn Amorim“ Segir að Salah muni sjá eftir því að fara í janúar Sjáðu mörkin úr ótrúlegu átta marka jafntefli á Old Trafford Skemmtilegt fyrir fólkið heima og United verðskuldaði sigur Jafnt í ótrúlegum átta marka leik á Old Trafford Vildi ekki skýra ummælin um verstu 48 klukkutímana frekar Maresca hafi tekið blaðsíðu úr bók Salah og gert sér óleik Guardiola gagnrýndi Foden þrátt fyrir markið „Finnst þér ekki eins og hann sé þjakaður af pressu yfir því hvað hann sé lélegur?“ Fyrirliði Newcastle eftir tapið fyrir Sunderland: „Þetta er svo vandræðalegt“ Sjáðu klaufalegt sjálfsmark Woltemade í grannaslagnum og öll hin úr enska Amorim verður ánægður ef Mainoo ræðir við hann um lán „Sé ekkert annað en að dýrasti leikmaður deildarinnar verði áfram á bekknum“ „Í dag er dagurinn sem þú fæddist, í dag er dagurinn sem þú munt deyja“ Henderson heiðraði minningu Jota eftir fyrsta markið sitt í fjögur ár Calvert-Lewin jafnaði fyrir Leeds í lokin „Gott fyrir svæðið, félagið og stuðningsmennina“ Sunderland vann nágrannaslaginn fyrir norðan Haaland með tvennu í öruggum útisigri City Sangaré og Hudson-Odoi hrelltu Tottenham Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag „Stundum þarf maður heppni“ Tvö sjálfsmörk færðu Arsenal fimm stiga forkost á toppnum „Verstu 48 klukkustundirnar“ síðan að hann kom til Chelsea Fulham vann í markaleik á Turf Moor Ian Rush lagður inn á sjúkrahús „Kannski áttum við heppnina skilið í dag“ „Ég held að þetta hafi ekki verið kveðjustund“ „Þegar þú spilar fyrir Liverpool verðurðu bara að vinna leiki“ Sjá meira