Pochettino: Gat ekki horft á allt viðtalið við Dele Alli Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 19. júlí 2023 07:31 Mauricio Pochettino hefur miklar mætur á Dele Alli og sá síðarnefndi blómstraði undir hans stjórn. Getty/Tottenham Hotspur FC Mauricio Pochettino, knattspyrnustjóri Chelsea og fyrrum knattspyrnustjóri Tottenham, segir að það hafi verið of erfitt fyrir sig að horfa á viðtalið við Dele Alli. Dele Alli sagði frá þá öllum þeim erfiðleikum sem hann þurfti að glíma við, misnotkun þegar hann var sex ára, áfengissjúka móður og að sem átta ára strákur hafi Alli verið farinn að selja eiturlyf út á götu. Alli sagðist líka hafa verið orðinn háður svefntöflum og hafi farið í meðferð fyrr í sumar. Hinn 27 ára gamli Alli kom til Tottenham árið 2015 og spilaði í fjögur ár undir stjórn Pochettino. Hann sló í gegn undir stjórn Argentínumannsins en Pochettino var síðan rekinn í nóvember 2019. Alli hefur verið á niðurleið síðan að Pochettino fór. Hann fór frá Tottenham til Everton og þaðan til Tyrklands en lítið hefur gengið upp hjá honum. Mauricio Pochettino wants to help Dele Alli revive his career pic.twitter.com/vhRGxIcOuf— ESPN UK (@ESPNUK) July 9, 2023 Pochettino hafði talað um það að ætla að heyra í Alli hljóðið áður en viðtalið svakalega kom fram í dagsljósið. „Það var mjög erfitt fyrir mig að sjá hann þarna. Ég gat ekki klárað viðtalið af því að það var svo sárt að horfa á þetta. Hann veit að við elskum hann og hversu mikilvægur hann er fyrir okkur sem persóna,“ sagði Mauricio Pochettino við ESPN. „Hann var stórkostlegur sem leikmaður en hann hefur líka mjög stórt hjarta. Auðvitað erum við í sambandi. Eftir Bandaríkjaferðina þá vonast ég til að hitta hann í London og gefa honum gott faðmlag,“ sagði Pochettino. „Það er alltaf erfitt að horfa á einhvern sem þú elskar í svona viðtali. Það var virkilega sársaukafullt fyrir mig. Hann er sterkur, ótrúlegur gæi og það öruggt að hann verður enn sterkari,“ sagði Pochettino. Enski boltinn Mest lesið Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Fótbolti Breyttist í Messi þegar það vantaði Messi Fótbolti „Urðum okkur sjálfum til skammar“ Körfubolti Nottingham Forest vann aftur eftir vítakeppni Enski boltinn Juventus nálgast titilbaráttuna óðfluga Fótbolti Man. United má ekki nota unga framherjann sinn í Evrópudeildinni Enski boltinn Aflýstu leik í spænsku deildinni vegna flóðahættu Fótbolti Martin og félagar gulir og glaðir þriðja leikinn í röð Körfubolti Vinícius Júnior vill nýjan Real Madrid samning strax Fótbolti Jón Otti körfuboltadómari fallinn frá Körfubolti Fleiri fréttir Nottingham Forest vann aftur eftir vítakeppni Man. United má ekki nota unga framherjann sinn í Evrópudeildinni Amorim: „Ég er ekki barnalegur“ Kvartar undan boltanum eftir tuttugu skot framhjá Draumaprinsinn Benoný: „Kannski sá besti hérna í að klára færin“ Stefán Teitur og félagar mæta Aston Villa Hamrarnir hentu frá sér tveggja marka forystu gegn Arsenal Chelsea tapaði óvænt stigum á meðan Hlín tapaði fyrir Rauðu djöflunum Rauðu djöflarnir verja ekki bikarinn Welbeck skaut Brighton áfram Sjáðu Benóný stimpla sig inn hjá stuðningsmönnum Stockport Mateta líður vel þrátt fyrir tæklingu í andlitið Man City sterkari í síðari hálfleik og komið áfram Fyrrverandi markvörður Hattar lagði upp mark í toppslagnum Fólskulegt brot markvarðar Milwall þegar Palace fór áfram Hefur Amorim bætt Man United? Asensio skaut Villa áfram Lýsandi Sky Sports baðst afsökunar á ummælum um United UEFA segir Chelsea vera með dýrasta lið sögunnar Garnacho þarf að splæsa máltíð á allt liðið Segir glottandi Carragher að fara til fjandans Kvartar undan Man. City við Evrópusambandið Hamrarnir héldu Refunum í fallsæti Echeverri má loks spila fyrir Man City „Þú ert að tengja þetta við Rashford“ Liverpool rak stjóra kvennaliðsins Ten Hag segir leikmenn í dag of viðkvæma Komnir með þrettán stiga forskot Markalaust í Skírisskógi en Everton heldur áfram að safna stigum Fimm mörk, rautt spjald og kærkominn sigur United Sjá meira
Dele Alli sagði frá þá öllum þeim erfiðleikum sem hann þurfti að glíma við, misnotkun þegar hann var sex ára, áfengissjúka móður og að sem átta ára strákur hafi Alli verið farinn að selja eiturlyf út á götu. Alli sagðist líka hafa verið orðinn háður svefntöflum og hafi farið í meðferð fyrr í sumar. Hinn 27 ára gamli Alli kom til Tottenham árið 2015 og spilaði í fjögur ár undir stjórn Pochettino. Hann sló í gegn undir stjórn Argentínumannsins en Pochettino var síðan rekinn í nóvember 2019. Alli hefur verið á niðurleið síðan að Pochettino fór. Hann fór frá Tottenham til Everton og þaðan til Tyrklands en lítið hefur gengið upp hjá honum. Mauricio Pochettino wants to help Dele Alli revive his career pic.twitter.com/vhRGxIcOuf— ESPN UK (@ESPNUK) July 9, 2023 Pochettino hafði talað um það að ætla að heyra í Alli hljóðið áður en viðtalið svakalega kom fram í dagsljósið. „Það var mjög erfitt fyrir mig að sjá hann þarna. Ég gat ekki klárað viðtalið af því að það var svo sárt að horfa á þetta. Hann veit að við elskum hann og hversu mikilvægur hann er fyrir okkur sem persóna,“ sagði Mauricio Pochettino við ESPN. „Hann var stórkostlegur sem leikmaður en hann hefur líka mjög stórt hjarta. Auðvitað erum við í sambandi. Eftir Bandaríkjaferðina þá vonast ég til að hitta hann í London og gefa honum gott faðmlag,“ sagði Pochettino. „Það er alltaf erfitt að horfa á einhvern sem þú elskar í svona viðtali. Það var virkilega sársaukafullt fyrir mig. Hann er sterkur, ótrúlegur gæi og það öruggt að hann verður enn sterkari,“ sagði Pochettino.
Enski boltinn Mest lesið Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Fótbolti Breyttist í Messi þegar það vantaði Messi Fótbolti „Urðum okkur sjálfum til skammar“ Körfubolti Nottingham Forest vann aftur eftir vítakeppni Enski boltinn Juventus nálgast titilbaráttuna óðfluga Fótbolti Man. United má ekki nota unga framherjann sinn í Evrópudeildinni Enski boltinn Aflýstu leik í spænsku deildinni vegna flóðahættu Fótbolti Martin og félagar gulir og glaðir þriðja leikinn í röð Körfubolti Vinícius Júnior vill nýjan Real Madrid samning strax Fótbolti Jón Otti körfuboltadómari fallinn frá Körfubolti Fleiri fréttir Nottingham Forest vann aftur eftir vítakeppni Man. United má ekki nota unga framherjann sinn í Evrópudeildinni Amorim: „Ég er ekki barnalegur“ Kvartar undan boltanum eftir tuttugu skot framhjá Draumaprinsinn Benoný: „Kannski sá besti hérna í að klára færin“ Stefán Teitur og félagar mæta Aston Villa Hamrarnir hentu frá sér tveggja marka forystu gegn Arsenal Chelsea tapaði óvænt stigum á meðan Hlín tapaði fyrir Rauðu djöflunum Rauðu djöflarnir verja ekki bikarinn Welbeck skaut Brighton áfram Sjáðu Benóný stimpla sig inn hjá stuðningsmönnum Stockport Mateta líður vel þrátt fyrir tæklingu í andlitið Man City sterkari í síðari hálfleik og komið áfram Fyrrverandi markvörður Hattar lagði upp mark í toppslagnum Fólskulegt brot markvarðar Milwall þegar Palace fór áfram Hefur Amorim bætt Man United? Asensio skaut Villa áfram Lýsandi Sky Sports baðst afsökunar á ummælum um United UEFA segir Chelsea vera með dýrasta lið sögunnar Garnacho þarf að splæsa máltíð á allt liðið Segir glottandi Carragher að fara til fjandans Kvartar undan Man. City við Evrópusambandið Hamrarnir héldu Refunum í fallsæti Echeverri má loks spila fyrir Man City „Þú ert að tengja þetta við Rashford“ Liverpool rak stjóra kvennaliðsins Ten Hag segir leikmenn í dag of viðkvæma Komnir með þrettán stiga forskot Markalaust í Skírisskógi en Everton heldur áfram að safna stigum Fimm mörk, rautt spjald og kærkominn sigur United Sjá meira