Mögnuð úrslit hjá Klaksvík sem tryggði sér sæti í annarri umferð Meistaradeildarinnar Smári Jökull Jónsson skrifar 19. júlí 2023 19:00 Luc Kassi fagnar marki í leiknum í dag. Vísir/Getty Færeyska liðið Klaksvík er komið áfram í Meistaradeild Evrópu eftir magnaðan 3-0 sigur gegn Ferencvaros í Ungverjalandi í dag. Fyrir einvígi Klaksvíkur og Ferencvaros bjuggust flestir við sigri ungverska stórliðsins sem hefur orðið meistari í heimalandinu síðustu fimm árin og langoftast allra liða. Liðið komst í 16-liða úrslit Evrópudeildarinnar í fyrra eftir að unnið sinn riðil en í riðli þeirra voru einnig lið Monaco, Trabzonspor og Rauðu Stjörnunnar. Í 16-liða úrslitum féll liðið úr leik eftir einvígi gegn Bayern Leverkusen. Fyrri leikur Klaksvíkur og Ferencvaros sem fram fór í Færeyjum lauk með 0-0 jafntefli og einvígið því galopið fyrir leikinn í dag. Þar voru Færeyingarnir hins vegar mun sterkari aðilinn. Liðið komst í 3-0 forystu í fyrri hálfleiknum eftir tvö mörk frá Arni Fredriksberg og eitt frá Luc Kassi. Ok we're going to have to completely re-write this now Beyond static for @KI_Klaksvik for by far and away the most impressive away result for a Faroese side in the Champions League without a doubt. Maybe best result end of. Left: Ferencvaros (pop 60,000+)Right: https://t.co/2kFn6ESAvY pic.twitter.com/3IhcgcwOH2— Nordic Footy (@footy_nordic) July 19, 2023 Í síðari hálfleik náðu leikmenn Klaksvíkur að halda velli og þrátt fyrir sókn Ferencvaros lauk leiknum með 3-0 sigri Klaksvíkur. Mögnuð úrslit en þetta er í annað sinn sem Klaksvík kemst í aðra umferð Meistaradeildarinnar. Það gerðist einnig árið 2020 en þá komst liðið áfram úr fyrstu umferð án þess að spila þar sem lið Slovan Bratislava þurfti að gefa einvígið eftir að leikmenn og þjálfari liðsins höfðu greinst með Kórónuveiruna. Í næstu umferð mætir Klaksvík sænsku meisturunum í Häcken en þar spilar íslenski landsliðsmaðurinn Valgeir Lunddal Friðriksson. Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Íslenski boltinn Í beinni: KR - Stjarnan | Stimpla Stjörnumenn sig inn í toppbaráttuna? Íslenski boltinn Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Enski boltinn Í beinni: Newcastle - Liverpool | Isak-málið á allra vörum Enski boltinn Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Enski boltinn „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Enski boltinn Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Íslenski boltinn Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Sport Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund Fótbolti Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks Enski boltinn Fleiri fréttir Ísak Andri lagði upp mark í langþráðum sigri Selja „Isak er rotta“ treyjur fyrir utan völlinn og eldspýtur fylgja með Í beinni: Newcastle - Liverpool | Isak-málið á allra vörum Í beinni: KR - Stjarnan | Stimpla Stjörnumenn sig inn í toppbaráttuna? Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks Markvörður ÍBV kominn með fimm gul spjöld í sumar Heljarmennið sem fagnaði eins og Schwarzenegger Sjáðu dramatíkina í Krikanum og mörkin fyrir norðan „Við eigum bestu stuðningsmenn á landinu“ Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund „Óskar seldi mér bara hugmyndina sína“ „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Isak utan vallar en þó í forgrunni Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Mbappé afgreiddi Real Oviedo Albert lagði upp mark Fiorentina Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Sjáðu mark Júlíusar í Svíþjóð Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Daníel skoraði gegn Víkingsbönum Sætur sigur í fyrsta leik Ísaks í efstu deild Þýskalands Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri María gaf tóninn í sigri eftir átta töp í röð Sjá meira
Fyrir einvígi Klaksvíkur og Ferencvaros bjuggust flestir við sigri ungverska stórliðsins sem hefur orðið meistari í heimalandinu síðustu fimm árin og langoftast allra liða. Liðið komst í 16-liða úrslit Evrópudeildarinnar í fyrra eftir að unnið sinn riðil en í riðli þeirra voru einnig lið Monaco, Trabzonspor og Rauðu Stjörnunnar. Í 16-liða úrslitum féll liðið úr leik eftir einvígi gegn Bayern Leverkusen. Fyrri leikur Klaksvíkur og Ferencvaros sem fram fór í Færeyjum lauk með 0-0 jafntefli og einvígið því galopið fyrir leikinn í dag. Þar voru Færeyingarnir hins vegar mun sterkari aðilinn. Liðið komst í 3-0 forystu í fyrri hálfleiknum eftir tvö mörk frá Arni Fredriksberg og eitt frá Luc Kassi. Ok we're going to have to completely re-write this now Beyond static for @KI_Klaksvik for by far and away the most impressive away result for a Faroese side in the Champions League without a doubt. Maybe best result end of. Left: Ferencvaros (pop 60,000+)Right: https://t.co/2kFn6ESAvY pic.twitter.com/3IhcgcwOH2— Nordic Footy (@footy_nordic) July 19, 2023 Í síðari hálfleik náðu leikmenn Klaksvíkur að halda velli og þrátt fyrir sókn Ferencvaros lauk leiknum með 3-0 sigri Klaksvíkur. Mögnuð úrslit en þetta er í annað sinn sem Klaksvík kemst í aðra umferð Meistaradeildarinnar. Það gerðist einnig árið 2020 en þá komst liðið áfram úr fyrstu umferð án þess að spila þar sem lið Slovan Bratislava þurfti að gefa einvígið eftir að leikmenn og þjálfari liðsins höfðu greinst með Kórónuveiruna. Í næstu umferð mætir Klaksvík sænsku meisturunum í Häcken en þar spilar íslenski landsliðsmaðurinn Valgeir Lunddal Friðriksson.
Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Íslenski boltinn Í beinni: KR - Stjarnan | Stimpla Stjörnumenn sig inn í toppbaráttuna? Íslenski boltinn Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Enski boltinn Í beinni: Newcastle - Liverpool | Isak-málið á allra vörum Enski boltinn Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Enski boltinn „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Enski boltinn Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Íslenski boltinn Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Sport Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund Fótbolti Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks Enski boltinn Fleiri fréttir Ísak Andri lagði upp mark í langþráðum sigri Selja „Isak er rotta“ treyjur fyrir utan völlinn og eldspýtur fylgja með Í beinni: Newcastle - Liverpool | Isak-málið á allra vörum Í beinni: KR - Stjarnan | Stimpla Stjörnumenn sig inn í toppbaráttuna? Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks Markvörður ÍBV kominn með fimm gul spjöld í sumar Heljarmennið sem fagnaði eins og Schwarzenegger Sjáðu dramatíkina í Krikanum og mörkin fyrir norðan „Við eigum bestu stuðningsmenn á landinu“ Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund „Óskar seldi mér bara hugmyndina sína“ „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Isak utan vallar en þó í forgrunni Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Mbappé afgreiddi Real Oviedo Albert lagði upp mark Fiorentina Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Sjáðu mark Júlíusar í Svíþjóð Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Daníel skoraði gegn Víkingsbönum Sætur sigur í fyrsta leik Ísaks í efstu deild Þýskalands Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri María gaf tóninn í sigri eftir átta töp í röð Sjá meira