Arsenal lék sér að stjörnuliði MLS-deildarinnar í fyrsta leik Rice Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 20. júlí 2023 07:01 Declan Rice faðmar hér Gabriel Martinelli eftir að sá síðarnefndi skoraði í nótt. AP/Alex Brandon Arsenal byrjaði frábærlega í fyrsta leik sínum með Declan Rice innan borðs og spennan fyrir komandi tímabil varð ekkert minni hjá stuðningsmönnum félagsins. Arsenal liðið er í æfingaferð til Bandaríkjanna og vann 5-0 sigur á stjörnuliði MLS-deildarinnar í Washington, D.C. í nótt. Arsenal win 5-0 and set a new record for biggest win by a guest in an MLS All-Star Game pic.twitter.com/ey4x8hr5ld— B/R Football (@brfootball) July 20, 2023 Stjörnulið MLS deildarinnar mætir árlega erlendu liði á þessum tíma en hefur aldrei tapað eins stórt og í þessum leik í nótt. Gabriel Jesus og Leandro Trossard skoruðu báðir í fyrri hálfleiknum, bæði eftir undirbúning frá Bukayo Saka, og Jorginho skoraði þriðja markið úr vítaspyrnu í upphafi þessi seinni. Gabriel Martinelli og Kai Havertz innsigluðu síðan sigurinn á lokamínútum leiksins. Lionel Messi er ekki byrjaður að spila með Inter Miami og tók ekki þátt í þessum leik. Stjörnulið MLS-deildin var því án stærstu stjörnu sinnar en Wayne Rooney stýrði liðinu. Þetta er annar sigur Arsenal í tveimur leikjum félagsins á móti stjörnuliði MLS-deildarinnar en liðið vann 2-1 árið 2016. Declan Rice, sem Arsenal keypti á dögunum á 105 milljónir punda, kom inn á sem varamaður á 67. mínútu leiksins í sínum fyrsta leik fyrir félagið. Chelsea vann 5-0 sigur á Wrexham í æfingaleik þar sem Ian Maatsen skoraði tvívegis í fyrri hálfleik en í þeim síðari bættu Conor Gallagher, Christopher Nkunku og Ben Chilwell við mörkum. Enski boltinn Mest lesið „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Handbolti Ronaldo missti af leik í Meistaradeildinni til að sleppa við svipuhögg Fótbolti Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Fótbolti Breyttist í Messi þegar það vantaði Messi Fótbolti „Urðum okkur sjálfum til skammar“ Körfubolti Nottingham Forest vann aftur eftir vítakeppni Enski boltinn Serena Williams orðin eigandi fyrsta kanadíska WNBA-liðsins Körfubolti Dagskráin: Madridarslagur í Meistaradeildinni og Hákon í sviðsljósinu Sport Man. United má ekki nota unga framherjann sinn í Evrópudeildinni Enski boltinn Fleiri fréttir Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Nottingham Forest vann aftur eftir vítakeppni Man. United má ekki nota unga framherjann sinn í Evrópudeildinni Amorim: „Ég er ekki barnalegur“ Kvartar undan boltanum eftir tuttugu skot framhjá Draumaprinsinn Benoný: „Kannski sá besti hérna í að klára færin“ Stefán Teitur og félagar mæta Aston Villa Hamrarnir hentu frá sér tveggja marka forystu gegn Arsenal Chelsea tapaði óvænt stigum á meðan Hlín tapaði fyrir Rauðu djöflunum Rauðu djöflarnir verja ekki bikarinn Welbeck skaut Brighton áfram Sjáðu Benóný stimpla sig inn hjá stuðningsmönnum Stockport Mateta líður vel þrátt fyrir tæklingu í andlitið Man City sterkari í síðari hálfleik og komið áfram Fyrrverandi markvörður Hattar lagði upp mark í toppslagnum Fólskulegt brot markvarðar Milwall þegar Palace fór áfram Hefur Amorim bætt Man United? Asensio skaut Villa áfram Lýsandi Sky Sports baðst afsökunar á ummælum um United UEFA segir Chelsea vera með dýrasta lið sögunnar Garnacho þarf að splæsa máltíð á allt liðið Segir glottandi Carragher að fara til fjandans Kvartar undan Man. City við Evrópusambandið Hamrarnir héldu Refunum í fallsæti Echeverri má loks spila fyrir Man City „Þú ert að tengja þetta við Rashford“ Liverpool rak stjóra kvennaliðsins Ten Hag segir leikmenn í dag of viðkvæma Komnir með þrettán stiga forskot Markalaust í Skírisskógi en Everton heldur áfram að safna stigum Sjá meira
Arsenal liðið er í æfingaferð til Bandaríkjanna og vann 5-0 sigur á stjörnuliði MLS-deildarinnar í Washington, D.C. í nótt. Arsenal win 5-0 and set a new record for biggest win by a guest in an MLS All-Star Game pic.twitter.com/ey4x8hr5ld— B/R Football (@brfootball) July 20, 2023 Stjörnulið MLS deildarinnar mætir árlega erlendu liði á þessum tíma en hefur aldrei tapað eins stórt og í þessum leik í nótt. Gabriel Jesus og Leandro Trossard skoruðu báðir í fyrri hálfleiknum, bæði eftir undirbúning frá Bukayo Saka, og Jorginho skoraði þriðja markið úr vítaspyrnu í upphafi þessi seinni. Gabriel Martinelli og Kai Havertz innsigluðu síðan sigurinn á lokamínútum leiksins. Lionel Messi er ekki byrjaður að spila með Inter Miami og tók ekki þátt í þessum leik. Stjörnulið MLS-deildin var því án stærstu stjörnu sinnar en Wayne Rooney stýrði liðinu. Þetta er annar sigur Arsenal í tveimur leikjum félagsins á móti stjörnuliði MLS-deildarinnar en liðið vann 2-1 árið 2016. Declan Rice, sem Arsenal keypti á dögunum á 105 milljónir punda, kom inn á sem varamaður á 67. mínútu leiksins í sínum fyrsta leik fyrir félagið. Chelsea vann 5-0 sigur á Wrexham í æfingaleik þar sem Ian Maatsen skoraði tvívegis í fyrri hálfleik en í þeim síðari bættu Conor Gallagher, Christopher Nkunku og Ben Chilwell við mörkum.
Enski boltinn Mest lesið „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Handbolti Ronaldo missti af leik í Meistaradeildinni til að sleppa við svipuhögg Fótbolti Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Fótbolti Breyttist í Messi þegar það vantaði Messi Fótbolti „Urðum okkur sjálfum til skammar“ Körfubolti Nottingham Forest vann aftur eftir vítakeppni Enski boltinn Serena Williams orðin eigandi fyrsta kanadíska WNBA-liðsins Körfubolti Dagskráin: Madridarslagur í Meistaradeildinni og Hákon í sviðsljósinu Sport Man. United má ekki nota unga framherjann sinn í Evrópudeildinni Enski boltinn Fleiri fréttir Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Nottingham Forest vann aftur eftir vítakeppni Man. United má ekki nota unga framherjann sinn í Evrópudeildinni Amorim: „Ég er ekki barnalegur“ Kvartar undan boltanum eftir tuttugu skot framhjá Draumaprinsinn Benoný: „Kannski sá besti hérna í að klára færin“ Stefán Teitur og félagar mæta Aston Villa Hamrarnir hentu frá sér tveggja marka forystu gegn Arsenal Chelsea tapaði óvænt stigum á meðan Hlín tapaði fyrir Rauðu djöflunum Rauðu djöflarnir verja ekki bikarinn Welbeck skaut Brighton áfram Sjáðu Benóný stimpla sig inn hjá stuðningsmönnum Stockport Mateta líður vel þrátt fyrir tæklingu í andlitið Man City sterkari í síðari hálfleik og komið áfram Fyrrverandi markvörður Hattar lagði upp mark í toppslagnum Fólskulegt brot markvarðar Milwall þegar Palace fór áfram Hefur Amorim bætt Man United? Asensio skaut Villa áfram Lýsandi Sky Sports baðst afsökunar á ummælum um United UEFA segir Chelsea vera með dýrasta lið sögunnar Garnacho þarf að splæsa máltíð á allt liðið Segir glottandi Carragher að fara til fjandans Kvartar undan Man. City við Evrópusambandið Hamrarnir héldu Refunum í fallsæti Echeverri má loks spila fyrir Man City „Þú ert að tengja þetta við Rashford“ Liverpool rak stjóra kvennaliðsins Ten Hag segir leikmenn í dag of viðkvæma Komnir með þrettán stiga forskot Markalaust í Skírisskógi en Everton heldur áfram að safna stigum Sjá meira