Kæra dagsektirnar og hyggjast ekki afhenda gögnin í bili Hólmfríður Gísladóttir skrifar 20. júlí 2023 07:29 Brim hefur kært ákvörðun Samkeppniseftirlitsins til áfrýjunarnefndar Samkeppnismála. Vísir/vilhelm Útgerðarfélagið Brim hf. hyggst ekki afhenda Samkeppniseftirlitinu gögn í tengslum við rannsókn á stjórnunar- og eignartengslum fyrirtækja í sjávarútvegi fyrr en áfrýjunarnefnd samkeppnismála hefur tekið málið fyrir. Frá þessu greinir RÚV. Vísir greindi frá því í gær að Samkeppniseftirlitið hefði ákveðið að beita Brim dagsektum þar sem félagið hefði ekki látið af hendi umbeðin gögn í tengslum við ofangreinda rannsókn. Dagsektirnar munu nema 3,5 milljónum króna og byrja að reiknast eftir tvær vikur. Guðmundur Kristjánsson, forstjóri Brims, segir hins vegar í samtali við RÚV að það sé ekki ásættanlegt að matvælaráðherra geri samning um rannsókn við stjórnvald sem búi yfir umfangsmiklu rannsóknar- og sektarvaldi. „Þar er matvælaráðherra að greiða Samkeppniseftirlitinu, sem er með rannsóknarheimildir, peningagreiðslur til að vinna fyrir sig og getur svo stýrt greiðslum til eftirlitsins, eftir því hvort þau voru ánægð með vinnu eftirlitsins eða ekki. Þetta finnst okkur óeðlileg vinnubrögð,“ segir Guðmundur. „Eftirlitið segir að sjávarútvegurinn sé ekki undir rannsókn heldur að þeir séu að vinna fyrir matvælaráðuneytið um að gera skýrslu og fá peningagreiðslu fyrir. Það er það sem við erum ekki sátt við.“ Samkeppnismál Sjávarútvegur Brim Mest lesið Alvotech tekur dýfu eftir uppgjör Viðskipti innlent Sendafélagið kaupir 4G og 5G dreifikerfi Sýnar og Nova Viðskipti innlent Skýrt að verndarráðstafanir þurfi að ná yfir alla utan tollabandalags Viðskipti innlent Jólagjöf ársins 2025 veltir sigurvegara síðustu tveggja ára úr sessi Samstarf Búi sig undir að berja í borðið Viðskipti innlent Klístruð gólf og mygla meðal þess sem felldi Alvotech Viðskipti innlent Ráðinn framkvæmdastjóri upplýsingatækni hjá Styrkás Viðskipti innlent Fæstir hlynntir veru Rúv á auglýsingamarkaði Viðskipti innlent Ráðinn verkefnastjóri stórfjárfestinga Viðskipti innlent Erfiður vetur framundan en íslensk fyrirtæki ráði við áskoranirnar Framúrskarandi fyrirtæki Fleiri fréttir Ráðinn verkefnastjóri stórfjárfestinga Skýrt að verndarráðstafanir þurfi að ná yfir alla utan tollabandalags Fæstir hlynntir veru Rúv á auglýsingamarkaði Kaupsamningar fleiri í október þrátt fyrir óvissu á lánamarkaði Alvotech tekur dýfu eftir uppgjör Ráðinn framkvæmdastjóri upplýsingatækni hjá Styrkás Sendafélagið kaupir 4G og 5G dreifikerfi Sýnar og Nova Auknar tekjur en nýta sér 12,7 milljarða veltufjármögnun Búi sig undir að berja í borðið Bindur vonir við „plan B“ Klístruð gólf og mygla meðal þess sem felldi Alvotech Spá að stýrivextir haldist óbreyttir Markaðurinn telur taumhaldið of þétt en býst ekki við lækkun Stöðva rekstur Vélfags Milljón króna sekt fyrir að reka gistiheimili án leyfis Ráðinn aðstoðarsköpunarstjóri Hvíta hússins Ráðin framkvæmdastýra Ljósleiðarans Lögleiða þurfi netspilun til að ná stjórn á ástandinu Aldrei mikilvægara að fylgjast vel með lánunum Fundu „þjóðaröryggis-málma“ á Grænlandi Vélfag hafi ítrekað grafið undan eigin undanþágu Hallgrímur Örn og Bára Hlín til atNorth Vélfagi synjað um frekari undanþágur frá þvingunaraðgerðum Arion banki tilkynnir nýtt lánaframboð Bird skellt í lás Bíóinu í Álfabakka lokað í janúarlok Fóru með sigur af hólmi í Bretlandi Blása í lúðra vegna atvinnuleysis á Suðurnesjum Nýtt lánafyrirkomulag varanleg lausn til að losa um stífluna Vonar að stíflan á markaðnum muni brátt bresta Sjá meira
Frá þessu greinir RÚV. Vísir greindi frá því í gær að Samkeppniseftirlitið hefði ákveðið að beita Brim dagsektum þar sem félagið hefði ekki látið af hendi umbeðin gögn í tengslum við ofangreinda rannsókn. Dagsektirnar munu nema 3,5 milljónum króna og byrja að reiknast eftir tvær vikur. Guðmundur Kristjánsson, forstjóri Brims, segir hins vegar í samtali við RÚV að það sé ekki ásættanlegt að matvælaráðherra geri samning um rannsókn við stjórnvald sem búi yfir umfangsmiklu rannsóknar- og sektarvaldi. „Þar er matvælaráðherra að greiða Samkeppniseftirlitinu, sem er með rannsóknarheimildir, peningagreiðslur til að vinna fyrir sig og getur svo stýrt greiðslum til eftirlitsins, eftir því hvort þau voru ánægð með vinnu eftirlitsins eða ekki. Þetta finnst okkur óeðlileg vinnubrögð,“ segir Guðmundur. „Eftirlitið segir að sjávarútvegurinn sé ekki undir rannsókn heldur að þeir séu að vinna fyrir matvælaráðuneytið um að gera skýrslu og fá peningagreiðslu fyrir. Það er það sem við erum ekki sátt við.“
Samkeppnismál Sjávarútvegur Brim Mest lesið Alvotech tekur dýfu eftir uppgjör Viðskipti innlent Sendafélagið kaupir 4G og 5G dreifikerfi Sýnar og Nova Viðskipti innlent Skýrt að verndarráðstafanir þurfi að ná yfir alla utan tollabandalags Viðskipti innlent Jólagjöf ársins 2025 veltir sigurvegara síðustu tveggja ára úr sessi Samstarf Búi sig undir að berja í borðið Viðskipti innlent Klístruð gólf og mygla meðal þess sem felldi Alvotech Viðskipti innlent Ráðinn framkvæmdastjóri upplýsingatækni hjá Styrkás Viðskipti innlent Fæstir hlynntir veru Rúv á auglýsingamarkaði Viðskipti innlent Ráðinn verkefnastjóri stórfjárfestinga Viðskipti innlent Erfiður vetur framundan en íslensk fyrirtæki ráði við áskoranirnar Framúrskarandi fyrirtæki Fleiri fréttir Ráðinn verkefnastjóri stórfjárfestinga Skýrt að verndarráðstafanir þurfi að ná yfir alla utan tollabandalags Fæstir hlynntir veru Rúv á auglýsingamarkaði Kaupsamningar fleiri í október þrátt fyrir óvissu á lánamarkaði Alvotech tekur dýfu eftir uppgjör Ráðinn framkvæmdastjóri upplýsingatækni hjá Styrkás Sendafélagið kaupir 4G og 5G dreifikerfi Sýnar og Nova Auknar tekjur en nýta sér 12,7 milljarða veltufjármögnun Búi sig undir að berja í borðið Bindur vonir við „plan B“ Klístruð gólf og mygla meðal þess sem felldi Alvotech Spá að stýrivextir haldist óbreyttir Markaðurinn telur taumhaldið of þétt en býst ekki við lækkun Stöðva rekstur Vélfags Milljón króna sekt fyrir að reka gistiheimili án leyfis Ráðinn aðstoðarsköpunarstjóri Hvíta hússins Ráðin framkvæmdastýra Ljósleiðarans Lögleiða þurfi netspilun til að ná stjórn á ástandinu Aldrei mikilvægara að fylgjast vel með lánunum Fundu „þjóðaröryggis-málma“ á Grænlandi Vélfag hafi ítrekað grafið undan eigin undanþágu Hallgrímur Örn og Bára Hlín til atNorth Vélfagi synjað um frekari undanþágur frá þvingunaraðgerðum Arion banki tilkynnir nýtt lánaframboð Bird skellt í lás Bíóinu í Álfabakka lokað í janúarlok Fóru með sigur af hólmi í Bretlandi Blása í lúðra vegna atvinnuleysis á Suðurnesjum Nýtt lánafyrirkomulag varanleg lausn til að losa um stífluna Vonar að stíflan á markaðnum muni brátt bresta Sjá meira