Er þetta framtíðin í fótboltasjónvarpi? Sjáðu mark Jesus með „augum“ dómarans Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 21. júlí 2023 11:01 Gabriel Jesus ræðir við dómara leiksins sem aftur náði þessum frábærum myndum af marki hans. Getty/David Price Gabriel Jesus var meðal markaskorara Arsenal í 5-0 sigri á stjörnuliði MLS i fyrsta leik Arsenal í æfingaferðinni til Bandaríkjanna og fyrsta leik Declan Rice með liðinu. Mark Gabriels Jesus var einkar laglegt en hann var fljótur að hugsa og lyfti boltanum á skemmtilegan hátt yfir markvörð MLS-liðsins og í markið. Markið leit vel út í hinum hefðbundnu myndavélum á fótboltaleikjum en það var líka boðið upp á nýstárlegt sjónarhorn í þessum leik. Gabriel Jesus with an UNREAL chip (via @MLS)pic.twitter.com/redItKUAGq— ESPN FC (@ESPNFC) July 20, 2023 Dómari leiksins var nefnilega með myndavél á sér og þar var hægt að sjá það sem hann sá. Dómarinn var mjög vel staddur í marki Brasilíumannsins og hér fyrir neðan má sjá mark Jesus „með augum“ dómarans. Svo gæti farið að slíkar myndavélar séu framtíðin í fótboltasjónvarpi. Bandaríkjamenn eru þekktir fyrir að prófa nýja hluti og ný sjónarhorn í útsendingum frá stærstu atvinnumannaíþróttum sínum sem síðar verður stöðluð útfærsla hjá sjónvarpsstöðvum út um allan heim. Nú þegar Lionel Messi er kominn í MLS-deildina og áhugi eykst mikið á henni má kannski búast við að Bandaríkjamenn kynni heiminum fyrir nýjum leiðum til að taka upp fótboltaleiki til að auka áhuga og aðgengi að vinsælustu íþrótt heims. View this post on Instagram A post shared by ESPN FC (@espnfc) Enski boltinn Mest lesið „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Formúla 1 Kærastinn kemur til varnar: „Allir glíma við sín vandamál“ Sport Gott silfur gulli betra en hvað nú? Enski boltinn Barist um undirskrift Nunez Enski boltinn Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Fótbolti „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Enski boltinn Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Íslenski boltinn Risaskjár og stuðsvæði á Íslandsmótinu í golfi Golf Dagskráin í dag: Bikar- og Íslandsmeistararnir mætast Sport Áhorfendum vísað út af Anfield Enski boltinn Fleiri fréttir Áhorfendum vísað út af Anfield Barist um undirskrift Nunez „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Hato mættur á Brúnna Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Ramsdale mættur til Newcastle Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Newcastle hafnar tilboði Liverpool Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Sjá meira
Mark Gabriels Jesus var einkar laglegt en hann var fljótur að hugsa og lyfti boltanum á skemmtilegan hátt yfir markvörð MLS-liðsins og í markið. Markið leit vel út í hinum hefðbundnu myndavélum á fótboltaleikjum en það var líka boðið upp á nýstárlegt sjónarhorn í þessum leik. Gabriel Jesus with an UNREAL chip (via @MLS)pic.twitter.com/redItKUAGq— ESPN FC (@ESPNFC) July 20, 2023 Dómari leiksins var nefnilega með myndavél á sér og þar var hægt að sjá það sem hann sá. Dómarinn var mjög vel staddur í marki Brasilíumannsins og hér fyrir neðan má sjá mark Jesus „með augum“ dómarans. Svo gæti farið að slíkar myndavélar séu framtíðin í fótboltasjónvarpi. Bandaríkjamenn eru þekktir fyrir að prófa nýja hluti og ný sjónarhorn í útsendingum frá stærstu atvinnumannaíþróttum sínum sem síðar verður stöðluð útfærsla hjá sjónvarpsstöðvum út um allan heim. Nú þegar Lionel Messi er kominn í MLS-deildina og áhugi eykst mikið á henni má kannski búast við að Bandaríkjamenn kynni heiminum fyrir nýjum leiðum til að taka upp fótboltaleiki til að auka áhuga og aðgengi að vinsælustu íþrótt heims. View this post on Instagram A post shared by ESPN FC (@espnfc)
Enski boltinn Mest lesið „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Formúla 1 Kærastinn kemur til varnar: „Allir glíma við sín vandamál“ Sport Gott silfur gulli betra en hvað nú? Enski boltinn Barist um undirskrift Nunez Enski boltinn Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Fótbolti „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Enski boltinn Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Íslenski boltinn Risaskjár og stuðsvæði á Íslandsmótinu í golfi Golf Dagskráin í dag: Bikar- og Íslandsmeistararnir mætast Sport Áhorfendum vísað út af Anfield Enski boltinn Fleiri fréttir Áhorfendum vísað út af Anfield Barist um undirskrift Nunez „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Hato mættur á Brúnna Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Ramsdale mættur til Newcastle Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Newcastle hafnar tilboði Liverpool Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Sjá meira