Lið Arsenal nú talið vera meira virði en lið Manchester City Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 21. júlí 2023 12:30 Arsenal og Manchester City börðust um Englandsmeistaratitilinn á síðasta tímabili o City hafði betur í lokin. Thomas Partey og Jack Grealish tókust aðeins á í innbyrðis leik liðanna. Getty/Robbie Jay Barratt Arsenal hefur fjárfest í frábærum leikmönnum í sumar og verðmæti félagsins hefur hreinlega rokið upp. Auðvitað kostuðu þessir leikmenn mikinn pening en fyrir vikið þá kom Arsenal Manchester City niður af stallinum sem verðmætasta fótboltalið heims. Félagsskiptavefurinn Transfermarkt heldur vel utan um allar upplýsingar um kaupverð og viðri fótboltamanna og uppfærir þær tölur stanslaust. Í nýjustu úttekt Transfermarkt á virði leikmanna liðanna í Evrópufótboltanum kemur í ljós að City er dottið niður í annað sætið. Only four clubs have spent more money on transfer fees than Saudi Arabian club Al-Hilal this summer pic.twitter.com/cngPEgmRA0— Transfermarkt.co.uk (@TMuk_news) July 19, 2023 Manchester City hafði verið með verðmætasta liðið í þrjú ár samfellt en Arsenal situr nú á toppnum. Leikmenn Arsenal eru samanlagt 1,21 milljarðs punda virði en Manchester City er í öðru sæti með lið sem er samtals 1,19 milljarða punda virði. 1,21 milljarður punda jafngildir 205 milljörðum íslenskra króna. Franska félagið Paris Saint Germain er síðan eina annað félagið sem kemst yfir milljarðar punda markið en leikmenn PSG eru samtals 1,02 milljarða punda virði. Real Madrid, Bayern München, Chelsea og Barcelona eru síðan í næstu sæti en Liverpool er í sjöunda sæti og Manchester UNited bara í áttuna sæti, næst á undan Tottenham. Enska úrvalsdeildin á því meira en helminginn af topp tíu listanum eða sex félög af tíu. Hin koma frá Spáni (2), Frakklandi og Þýskalandi. View this post on Instagram A post shared by Transfermarkt (@transfermarkt_official) Enski boltinn Mest lesið „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Formúla 1 Kærastinn kemur til varnar: „Allir glíma við sín vandamál“ Sport Gott silfur gulli betra en hvað nú? Enski boltinn Barist um undirskrift Nunez Enski boltinn Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Fótbolti „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Enski boltinn Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Íslenski boltinn Risaskjár og stuðsvæði á Íslandsmótinu í golfi Golf Dagskráin í dag: Bikar- og Íslandsmeistararnir mætast Sport „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Áhorfendum vísað út af Anfield Barist um undirskrift Nunez „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Hato mættur á Brúnna Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Ramsdale mættur til Newcastle Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Newcastle hafnar tilboði Liverpool Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Sjá meira
Auðvitað kostuðu þessir leikmenn mikinn pening en fyrir vikið þá kom Arsenal Manchester City niður af stallinum sem verðmætasta fótboltalið heims. Félagsskiptavefurinn Transfermarkt heldur vel utan um allar upplýsingar um kaupverð og viðri fótboltamanna og uppfærir þær tölur stanslaust. Í nýjustu úttekt Transfermarkt á virði leikmanna liðanna í Evrópufótboltanum kemur í ljós að City er dottið niður í annað sætið. Only four clubs have spent more money on transfer fees than Saudi Arabian club Al-Hilal this summer pic.twitter.com/cngPEgmRA0— Transfermarkt.co.uk (@TMuk_news) July 19, 2023 Manchester City hafði verið með verðmætasta liðið í þrjú ár samfellt en Arsenal situr nú á toppnum. Leikmenn Arsenal eru samanlagt 1,21 milljarðs punda virði en Manchester City er í öðru sæti með lið sem er samtals 1,19 milljarða punda virði. 1,21 milljarður punda jafngildir 205 milljörðum íslenskra króna. Franska félagið Paris Saint Germain er síðan eina annað félagið sem kemst yfir milljarðar punda markið en leikmenn PSG eru samtals 1,02 milljarða punda virði. Real Madrid, Bayern München, Chelsea og Barcelona eru síðan í næstu sæti en Liverpool er í sjöunda sæti og Manchester UNited bara í áttuna sæti, næst á undan Tottenham. Enska úrvalsdeildin á því meira en helminginn af topp tíu listanum eða sex félög af tíu. Hin koma frá Spáni (2), Frakklandi og Þýskalandi. View this post on Instagram A post shared by Transfermarkt (@transfermarkt_official)
Enski boltinn Mest lesið „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Formúla 1 Kærastinn kemur til varnar: „Allir glíma við sín vandamál“ Sport Gott silfur gulli betra en hvað nú? Enski boltinn Barist um undirskrift Nunez Enski boltinn Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Fótbolti „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Enski boltinn Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Íslenski boltinn Risaskjár og stuðsvæði á Íslandsmótinu í golfi Golf Dagskráin í dag: Bikar- og Íslandsmeistararnir mætast Sport „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Áhorfendum vísað út af Anfield Barist um undirskrift Nunez „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Hato mættur á Brúnna Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Ramsdale mættur til Newcastle Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Newcastle hafnar tilboði Liverpool Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Sjá meira